Morgunblaðið - 31.03.2007, Page 62

Morgunblaðið - 31.03.2007, Page 62
62 LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ hvernig það myndi takast að fá blaðamenn á staðinn, réttu blaða- mennina,“ segir Benni. Þegar hon- um er bent á að það virtist nú hafa tekist bærilega, eins og sjá má af dómum sem birst hafa um tónleika sveitarinnar í ferðinni, samsinnir hann því. „Við vorum ekki að spila fyrir marga í ferð- inni, en það skipti máli hverjir það voru. Þannig spiluðum við fyrir tuttugu manns í Frankfurt og einn mjög hamingjusaman blaðamann eins og sjá mátti,“ segir Benni og kímir. „Tilgangurinn með ferðinni var að segja halló við eins marga og við gætum í ferðinni og það gekk bara vel.“ Allt snýst um hugarfarið Ekki er Benni á því að það sé eitthvað flóknara að vera með marga hljóðfæraleikara á ferð en fáa, segist hafa verið búinn að BENEDIKT Hermann Her- mannsson, eða bara Benni Hemm Hemm stendur í ströngu þessa dagana, nýkominn úr tónleikaferð um Evrópu, en skammt er síðan Kajak, plata hans og hljómsveit- arinnar, kom út í Evrópu hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. Góðir dómar Mjög góðir dómar hafa verið að birtast í erlendum blöðum og tímaritum í kjölfar tónleikaferð- arinnar og Benni segir að Evr- ópuferðin hafi gengið ótrúlega vel. „Þetta var nokkurs konar til- raunatúr hjá okkur, prófa hvernig stemning væri fyrir okkur og líka að prófa bókunarfyrirtækið, en við höfum ekki unnið áður með þannig fyrirtæki. Þetta var líka fyrsta ferðin okkar þar sem við spilum nánast á hverjum degi í nokkra daga og svo var fróðlegt að sjá undirbúa sig með styttri ferðum, en svo snúist allt um hugarfar ferðafélaganna. „Ef allir eru ein- beittir og fagmannlegir er þetta ekkert mál, þá skiptir ekki máli hvað margir eru á ferð.“ Ekki er bara að Benni hefur staðið í ströngu með hljómsveit sinni undanfarin ár heldur hefur hann líka stundað nám í tón- smíðum og lýkur því með loka- tónleikum í Salnum í kvöld. Þá verður flutt verk sem hann samdi fyrir Blásarasveit Reykjavíkur, en hann segir að að sé smá „Benna Hemm Hemm-smit“ í því, enda verða með í flutningnum Ólafur Björn Ólafsson og Róbert Sturla Reynisson, sem báðir eru í hljóm- sveit hans. Sjálfur verður Benni ekki á sviðinu og væntanlega óvenjuleg tilfinning fyrir hann að sitja útí í sal og hlusta á eigin músík. Halló Evrópa! Morgunblaðið/G. Rúnar Lúsiðinn Benedikt Hermann Hermansson, Benni Hemm Hemm, hefur í nógu að snúast, nýkominn úr tónleikaferð með alla hjörðina. Benni Hemm Hemm snýr heim úr tónleikaferð Sími - 564 0000Sími - 462 3500 TMNT kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 7 ára Scool for Scoundrels kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Scool for Scoundrels LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 The Hitcher kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Epic Movie kl. 2, 4, 6 og 8 B.i. 7 ára The Number 23 kl. 10 B.i. 16 ára Night at the Museum kl. 3.20 og 5.40 Anna & skapsveiflurnar STUTTMYND kl. 2 Hot Fuzz kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 16 ára TMNT kl. 2-450 kr., 4, 6 og 8 B.i. 7 ára The Hitcher kl. 10 B.i. 16 ára Norbit kl. 2-450 kr. og 4 - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Frábær gamanmynd frá leikstjóra Old School með Billy Bob Thornton og Jon Heder úr Napoleon Dynamite. PÁSKAGAMANMYNDIN 2007 Of góður? Of heiðarlegur? Of mikill nörd? Hjálp er á leiðinni. Skóli þar sem góðir strákar eru gerðir slæmir! Lífið er leikur. Lærðu að lifa því. Toppmyndin í USA PÁSKAMYNDIN Í ÁR Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýrastórmynd ársins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.