Morgunblaðið - 31.03.2007, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 31.03.2007, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 63 SAMKVÆMT þýska vefritinu Welt Online, hefur útgáfufyrirtæki J. K. Rowling tilkynnt um mögulega lengingu lífdaga Harry Potters. Út- gáfu sjöundu og síðustu bókarinnar er nú beðið í ofvæni út um allan heim en bókarkápan var afhjúpuð á dögunum. Ef rétt reynist, mun galdratáningurinn knái aðeins tapa kröftum sínum í viðureign sinni við hinn illa Voldemort en halda velli í lokin. Miklar getgátur hafa verið uppi um endalok Potters en höf- undurinn sjálfur hefur ávallt haldið því fram að bækurnar um hann verði ekki fleiri. Ein helsta ástæða þess að Harry muni tóra er sú að Rowling og for- lagið geti haldið áfram að mala gull í formi framhaldsbóka og mynda. Önnur hugsanleg ástæða er sú að hið góða muni sigra hið illa. Svo nú er bara að bíða eftir útgáfu bók- arinnar í júlí og sjá hvort græðgi eða góðvild forði Potter frá harm- þrungnum örlögum sínum. Murray Close Harry Potter mætir örlögum sínum á næstunni. Harry Potter heldur lífi SONUR breska rokkarans Rods Stewart er forviða á óseðjandi kyn- lífslöngun föður síns. Hinn 25 ára gamli Sean hefur viðurkennt að sér þyki mikið til náttúru föður síns koma og segir að hann standist hon- um engan veginn snúning þegar kem- ur að úthaldi í svefnherberginu. „Pabbi hættir einfaldlega ekki. Hann er eins og kanína á sterum. Ég veit ekki hvað ég á til bragðs að taka,“ sagði Sean sem kemur um þessar mundir fram í sjónvarpsþættinum „Synir Hollywood“. Hann sagði einnig að hann ætti stundum í vandræðum með að muna hvað hann ætti mörg systkini, en hinn 62 ára gamli Rod á sjö börn með fimm konum, yngst þeirra er hinn 14 mánaða gamli Alastair. Sean viðurkenndi nýlega að hann hefði haft langanir í garð fyrrum stjúpmóður sinnar, Rachel Hunter. „Ég átti það til að stara á hana þegar hún lá nakin í sólbaði við sundlaug- arbakkann. Ég var svona 15 eða 16 ára,“ sagði hinn ófeimni Sean í viðtali við útvarpsmanninn umdeilda Howard Stern. Dáist að kynkrafti föður síns Reuters Sonur og dóttir Sean Stewart ásamt systur sinni, fyrirsætunni Kimberly Stewart. STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee - LIB Topp5.is Frá framleiðendum Texas Chainsaw Massacre og The Amityville Horror STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA Sími - 551 9000 TMNT kl. 3, 6 og 8 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 3, 5.45, 8 og 10:15 The Illusionist kl. 3, 5.45, 8 og 10:15 The Hitcher kl. 10 B.i. 16 ára Venus kl. 3, 6 og 8 B.i. 12 ára Last King of Scotland kl. 10 B.i. 16 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu JIM CARREY 450 K R. Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára „Óvænt kvikmyndaperla sem enginn má láta fram hjá sér fara.“ - Sigríður Pétursdóttir, Rás 1 eeee - S.V., Mbl eeee - B.S., Fréttablaðið Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. tal „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee - LIB Topp5.is NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. eeeee - Sunday Mirror eeeee - Cosmo Sýnd kl. 4, 6 og 8 B.i. 7 ára PÁSKAMYNDIN Í ÁR Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýrastórmynd ársins Sýnd kl. 8 og 10:15 MÖGNUÐ SPENNUMYND -bara lúxus Sími 553 2075 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2, 4, 6 og 10     
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.