Morgunblaðið - 31.03.2007, Side 65

Morgunblaðið - 31.03.2007, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 65 SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is 300 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára SMOKIN' ACES kl. 10:30 B.i.16.ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE BRIDGE TO TE... kl. 1:30 - 3.40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ HOT FUZZ kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára HOT FUZZ VIP kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára ROBINSON FJÖLSK. m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSK. m/ísl. tali VIP kl. 1.30 - 3:40 - 5:50 WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára / ÁLFABAKKA / AKUREYRI ROBINSON FJÖLSK. m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ WILD HOGS kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára 300 kl. 8 - 10 B.i. 16 ára THE BRIDGE TO... kl. 2 LEYFÐ VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / KEFLAVÍK MEET THE ROBINSONS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ SCHOOL FOR SCOUNDRELS kl. 8 - 10:10 LEYFÐ WILD HOGS kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára 300 kl. 10:10 B.i. 16 ára EPIC MOVIE kl. 4 LEYFÐ NORBIT kl. 1:50 LEYFÐ FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeee V.J.V. eeee FBL eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS STÆRSTA GRÍNMYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Á ÞESSU ÁRI á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr eee L.I.B. - TOPP5.IS STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee VJV, TOPP5.IS eee VJV, TOPP5.IS Stærsta opnun á fjölskyldu- mynd í Bandaríkjunum í Ár s.v. mbl SparBíó* — 450kr SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK WILD HOGS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA BRIDGE TO TERABITHIA KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI SPARbíó laugardag og sunnudag               ! "#$ %&  ' (  áttu Naglbítarnir eftir að verða ein af betri rokk/poppsveitum landsins, út komu þrjár stórgóðar plötur en nú var sungið á hinu ástkæra yl- hýra. Tveimur árum síðar urðu Mús- íktilraunir vettvangur fyrstu rapp- sveitarinnar sem þar kom fram, Tríós Óla Skans. Rappað var á ís- lensku og fór sveitin á miklum kost- um og hafnaði að lokum í öðru sæti, á eftir Soðinni fiðlu. Ekki veit ég hvernig þeir tuttugu og fimm hljóðverstímar sem sveitin fékk að launum voru nýttir en einn rapparinn var enginn annar en Óm- ar Örn Hauksson, síðar meðlimur í Quarashi. Svona voru að mestu gleymdar hljómsveitir stökkpallur fyrir tónlistarmenn sem áttu eftir að láta að sér kveða enn frekar síðar; Páll Rósinkrans steig t.d. fyrst fram sem söngvari í Nirvana (nafninu var breytt lítillega þegar önnur og nokkuð frægari sveit frá Seattle fór að láta að sér kveða) og Gylfi Blön- dal, gítarleikari í Kimono, hóf fer- ilinn sem bassaleikari í þungarokks- hljómsveitinni Opus Dei. Dauðarokkssveitin Inflammatory úr Garðabænum var þá stútfull af seinni tíma hetjum; Bjarni Gríms trymbill átti eftir að leika með Cranium og Leaves, Arnar Guð- jónsson gítarleikari leiðir í dag Lea- ves og Pétur Benediktsson gít- arleikari starfar í dag sem sólólistamaðurinn Pétur Ben og gaf út eina af eftirminnilegustu plötum síðasta árs. Meðlimir voru rétt um fjórtán ára þegar þeir tóku þátt í til- raununum, árið 1992, en In- flammatory þótti það efnileg að hún landaði þriðja sætinu á eftir Kol- rössu krókríðandi og In Memoriam. Margt fleira væri hægt að telja upp í þessum efnum, en það væri efni í aðra eins grein, og því mál að linni … í bili að minnsta kosti. með ÖRN Elías Guðmundsson, beturþekktur sem Mugison, hlaut eldsk- írn sína á tónlistarsviðinu á Mús- íktilraunum eins og svo margir. „Ég tók þátt í þeim tvisvar, fyrst með hljómsveitinni Joseph and Henry Wilson Limited established 1833 og síðan með hljómsveit sem kallaðist Dísel Sæmi. Sú fyrri hét eftir snuff-framleiðanda og tónlist- in var óreglubundinn gítarhávaði. En við vorum að sjálfsögðu mjög stoltir af okkar framlagi.“ Árið 1994 sem Mugison reyndi fyrir sér á nýjan leik í Músíktilraunum. Í þetta skiptið var tónlistin tekin ögn fastari tökum. „Dísel Sæmi var skírð í höfuðið á dyraverði á Gauknum. Mig minnir að við höfum verið með einu sinni frekar en tvisvar. Ég söng bara í þetta skiptið, hafði sungið og spilað á gítar í fyrri sveitinni, og tónlistin var svona grugg með indíáhrifum. Við fórum ekki langt en ég man að Yukatan vann og ég var afskaplega sáttur við það. Ég man líka að dr. Gunni skrifaði um Dísel Sæma í Pressuna á sínum tíma. Sagði að værieitthvað verið þarna en það þyrfti að hamra járnið betur. Aðalmaðurinn, þ.e.a.s. ég, væri hins vegar lélegur.“ Mugitilraunir Grugg Mugison söng með Dísel Sæma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.