Morgunblaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2007 35 Atvinnuauglýsingar Laust starf í Víkinni Knattspyrnufélagið Víkingur óskar eftir að ráða, sem allra fyrst, konu í ræstingar, símsvörun og umsjón í íþróttahúsi og félagsheimili Víkings. Um fullt starf og eða hlutastörf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Örn Ingólfsson, framkvæmdastjóri félagsins, í síma 5813245 og 898 4532. Netfang: orn@vikingur.is Knattspyrnufélagið Víkingur Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Grunnskólinn á Hellu auglýsir! Kennarar Okkur vantar áhugasama kennara til starfa á næsta skólaári. Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna, kennsla á miðstigi, tónmennt, smíðar og danska. Upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans http://hella.ismennt.is/ Vinsamlegast hafið samband við undirritaða og fáið upplýsingar um kjör og aðstöðu. Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri í síma 487 5441/894 8422. Steinar Tómasson aðstoðarskólastjóri í síma 487 5442/845 5893. Fyrsti stýrimaður óskast á 200 tonna togskip. Upplýsingar í síma 865 4992. 2. stýrimaður óskast á ísfisktogara sem rær frá Reykjavík. Upplýsingar veitir Svanur í s. 893-5055 eða Reynir í s. 843-4215. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Grænmetisréttanámskeið Laugardaginn 28. apríl og sunnudaginn 29. apríl er Dóra Á næstu grösum með verklega kennslu í grænmetisfæði. Námskeiðið er 1 dagur. Upplýsingar og skráning í síma 892 5320 eða dora@anaestugrosum.is Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 14:00 á eftir- farandi eignum: Bjarkarholt, Krossholti, Vesturbyggð, fastanr. 212-3109, þingl. eig. Helga Bjarndís Nönnudóttir, gerðarbeiðendur Ríkissjóður Íslands, sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vátryggingafélag Íslands hf. Dalbraut 24, neðri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-4846, þingl. eig. Jón Þórðarson, gerðarbeiðandi Glitnir fjármögnun. Hellisbraut 18, Reykhólum, fastanr. 212-2741, þingl. eig. Guðjón Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Jörðin Klúka, Vesturbyggð, landnr. 140452, þingl. eig. Björn Jónatan Emilsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Steini Friðþjófs BA 238, sknr. 7220, ásamt rekstrartækjum og veiði- heimildum, þingl. eig. Þorsteinn Rúnar Ólafsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Skipaskoðun ehf., sýslumaðurinn á Blönduósi og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Strandgata 1, Vesturbyggð, fastanr. 212-4961, þingl. eig. Bílddælingur ehf., þrotabú, gerðarbeiðandi Atlantsskip-Evrópa ehf. Strandgata 2, Vesturbyggð, fastanr. 212-4966, þingl. eig. Bílddælingur ehf., þrotabú, gerðarbeiðandi Atlantsskip-Evrópa ehf. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 20. apríl 2007, Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. maí 2007 kl. 9.30 á eftir- farandi eignum: Brekastígur 24B, 218-2886, þingl. eig. Margrét Kristín Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brekastígur 5a, 218-2850, þingl. eig. Jólína Bjarnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Búastaðabraut 9, 218-3005, þingl. eig. Fannberg Einar Heiðarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti ehf., Síminn hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Eva VE-51 (skipaskrárnúmer 6707) 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Guðlaugur Valgeirsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Herjólfsgata 5, 218-3880, þingl. eig. Magnús Þór Magnússon, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Skólavegur 45, 218-4616, þingl. eig. Svitlana Balinska, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. apríl 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Heiðarvegur 61, 218-3817, þingl. eig. Jón Eysteinn Ágústsson, gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Vest- mannaeyjabær, miðvikudaginn 2. maí 2007 kl. 13:30. Vestmannabraut 47, 218-5004, þingl. eig. Guðmundur Ingi Krist- mundsson og Sigríður Mjöll Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Vátrygg- ingafélag Íslands hf. og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 2. maí 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. apríl 2007. Tilboð/Útboð VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is. ÚTBOÐ Vellir Miðsvæði - Ásbraut Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatnagerð, stígagerð, fráveitulagnir, gerð undirganga, raflýsingu og lagnir fyrir hitaveitu, rafveitu og síma vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Velli Miðsvæði - Ásbraut. Útboðsgögn verða seld í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá og með þriðjudegi 24. apríl 2007. Verð kr. 10.000. Einnig má nálgast útboðsgögn án endurgjalds á vef VSB Verkfræðistofu www.vsb.is Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 8. maí 2007, kl. 11:00. Verklok eru 14. september 2007. Helstu magntölur eru: Gatnagerð og lagnir: - Lengd gatna 880 m - Hringtorg 2 stk. - Göngustígar 1.100 m - Undirgöng 1 stk. - Uppúrtekt 1.800 m3 - Steinsteypa 200 m3 - Losun á klöpp 1.500 m3 - Fyllingar 5.000 m3 - Malbik 20.250 m2 - Fráveitulagnir 950 m VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is. ÚTBOÐ Hverfisgata-Smyrlahraun, endurnýjun gatna og veitukerfa Hafnarfjarðarbær og veitufyrirtæki óska eftir tilboðum í endurnýjun gatna og veitukerfa í Hverfisgötu og Smyrlahrauni. Fráveitulagnir verða endurnýjaðar ásamt lögnum neysluvatns, hitaveitu, rafveitu og síma. Lagnir verða endurnýjaðar að húsum utan fráveitu. Efra burðarlag gatna verður endurnýjað ásamt frágangi á yfirborði með malbiki og hellulögðum stéttum. Helstu verkþættir eru: · Götur um 300 m · Burðarlag um 500 m3 · Malbik um 2.300 m2 · Hellulögn um 1.200 m2 · Fráveitulagnir um 800 m · Vatnsveitulagnir um 500 m · Raflagnir um 1.000 m · Hitaveitulagnir um 700 m · Símalagnir um 7.500 m Útboðsgögn verða seld í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá og með þriðjudeginum 24. apríl. Verð kr. 5.000. Einnig má nálgast útboðsgögn án endurgjalds á vef VSB Verkfræðistofu www.vsb.is Tilboð verða opnuð á sama stað Strandgötu 6, þriðjudaginn 8. maí 2007, kl. 11:00. Verklok eru 15. október 2007. Tilkynningar Bílastæðahús við Austur- höfn í Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum - Álit Skipu- lagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt á mati á umhverfisáhrifum bílastæðahúss við Aust- urhöfn í Reykjavík samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Stofnunin telur að sýnt hafi verið fram á nauðsyn framkvæmdarinnar í ljósi þeirrar miklu starfsemi sem fyrirhuguð er á svæðinu. Niðurstaða Skipulagsstofnunar er að helstu umhverfisáhrif framkvæmdarinnar lúti að haugsetningu efnis úr grunni bílastæðahúss- ins. Ekki sé ásættanlegt að haugsetja efnið tímabundið austan við Ingólfsgarð vegna mengunarhættu. Skipulagsstofnun leggur til að eftirfarandi skil- yrði verði sett í framkvæmdaleyfi fyrir haug- setningu á efni úr grunni bílastæðahússins, á landi eða í sjó: 1. Eignarhaldsfélagið Portus ehf. þarf að mæla styrk mengunarefna í umframefninu áður en það verður haugsett og hafa samráð við Um- hverfisstofnun og Umhverfissvið Reykja- víkurborgar um hvar og hversu mörg sýni verði tekin til greininga sem og þau mengun- arefni sem nauðsynlegt er talið að greina. 2. Haugsetning efnis úr grunni bílastæðahúss- ins og mótvægisaðgerðir vegna hennar skulu vera í samráði við Umhverfisstofnun og Umhverfissvið Reykjavíkur. Leita þarf leyfis Umhverfisstofnunar fyrir haugsetn- ingu í sjó samkvæmt 9. gr. laga nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda. Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipulagsstofnunar og matsskýrslu Eignar- haldsfélagsins Portus má sjá á heimasíðu stofnunarinnar: www.skipulag.is Háseta Vanan háseta vantar á beitningarvélabát. Upplýsingar í síma 896 1844 eða 852 1471. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.