Morgunblaðið - 28.04.2007, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 28.04.2007, Qupperneq 60
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 118. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Með jafnmikið fylgi  SAMFYLKINGIN og Vinstri grænir mælast með jafnmikið fylgi, 21,2 prósent, á landsvísu, í nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og Rík- isútvarpið. Ríkisstjórnin heldur naumlega velli og Frjálslyndir fá þrjá menn kjörna, en Íslandshreyf- ingin nær ekki mönnum á þing. »4 Uppsagnir í Bolungarvík  ERFIÐUR rekstur rækjuvinnslu Bakkavíkur hf. í Bolungarvík hefur neytt fyrirtækið til þess að segja upp 48 af 60 starfsmönnum. »2 FL Group fjárfestir  FL GROUP hefur keypt þrjú pró- sent bréfa í þýska bankanum Com- merzbank en markaðsvirði hlutarins er um 63,5 milljarðar króna. »14 Al-Qaeda-liði gómaður  TALSMENN bandaríska varn- armálaráðuneytisins skýrðu frá því í gær að einn æðsti leiðtogi al-Qaeda- netsins hefði verið fluttur til Guant- anamo. Á sama tíma var greint frá fjöldahandtökum í Sádi-Arabíu. »16 SKOÐANIR» Ljósvaki: Kvenmannslaus … Staksteinar: Rauður, grænn og blár Forystugreinar: Fjármunir og mannúð | Efling Fjármálaeftir- litsins UMRÆÐAN» Umferðarslys – heilbrigðisvandamál Þvílík heppni Ætli kjósendur séu SVONA …? Alþingiskosningar Lesbók: Á leiðinni upp Börn: Bara fimleikar Enski: Það var Alan Ball sem gerði gæfumuninn á Wembley LESBÓK | BÖRN | ENSKI » 3 9 %  -  *  :    1 7  "0 0" 0" 0 0  0  0" "0 0 0 0 0 0  0   0"" , ; (7 %  "0  0  0 0 0" 0" 0 <=>>5?2 %@A?>24:%BC4< ;545<5<=>>5?2 <D4%; ;?E45 4=?%; ;?E45 %F4%; ;?E45 %82%%41 G?54;2 H5B54%;@ HA4 %<? A8?5 :A4:2%8*%2@5>5 Heitast 16 °C | Kaldast 6°C  SA 8–13 m/s suðvest- an til en annars mun hægari sunnanátt. Léttskýjað norðan- og austanlands. » 10 Birta Björnsdóttir fjallar um nýja birt- ingarmynd einnar þreyttustu og ófyndnustu mýtu samtímans. » 54 AF LISTUM» Bannað að fara í golf TÓNLIST» Fjórða plata Mínuss kemur út 14. maí. » 55 Heiðursmennirnir Karvel og Matti eru beðnir afsökunar á dónaskapnum í fyrriparti vikunnar á Rás 1. » 53 ÚTVARP» Orð standa á Ísafirði LJÓл Þrjú bretónsk ljóðskáld lesa upp. » 57 TÓNLIST» Ruglingslegir Skátar fá fjórar stjörnur. » 54 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Fannst liggjandi í blóði sínu 2. Handtökuskipun á Gere vekur … 3. Björk lekur 4. Ferðast um heiminn á vélhjólum SELLÓSNILLINGURINN og hljómsveitarstjórinn Mstislav Rost- ropovits, sem lézt í gær, kom í tví- gang til Íslands og lék á tónleikum. Guðný Guð- mundsdóttir, konsertmeistari Sinfóníuhljóm- sveitar, kynntist Rostropovits bæði í starfi og persónulega og þegar þau sátu saman í dóm- nefnd í Bergen sagði hann henni, að í sambandi við leiðtogafundinn í Höfða hefði hann hringt í Ronald Reagan Bandaríkjaforseta og beðið hann að tala máli sínu við Gorbac- hev, forseta Sovétríkjanna, að hann leyfði fjölskyldu Rostropovits að fara frá Sovétríkjunum og heim- sækja hann á sextugsafmælinu. Af því varð þó ekki. Rostropovits hafði skyr, sem hann kynntist á Gljúfrasteini, í há- vegum og hann pantaði hljómsveit- arverk hjá Jóni Nordal og stjórnaði frumflutningi þess í Washington 1982. | Miðopna Leitaði lið- sinnis Reag- ans í Höfða Mstislav Rostropovits FASTEIGNAFÉLAG Íslands ráðger- ir að reisa 28 hæða turn á lóð félags- ins sunnan við Smáralind, skv. heim- ildum Morgunblaðsins. Turninn yrði yfir 100 metra hár og þar með hæsta hús á Íslandi. Fleiri turnar munu einnig rísa á lóðinni gangi áætlanir félagsins eftir. Pálmi Kristinsson, framkvæmda- stjóri félagsins, segir afar hentugt að byggja háhýsi á þessu svæði enda sé það í „miðju höfuðborgarsvæðisins“. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, segir markaðinn kalla eft- ir því að byggt sé hátt og nefnir að eldra fólk sem sé að flytja úr einbýlis- húsum vilji gjarnan fara í háhýsi þeg- ar það minnki við sig. | 12 Hæsti turninn 100 metrar BÚAST má við að þingstörf verði aðeins líflegri með haustinu þegar nemendur efstu bekkja grunnskóla lands- ins munu sækja þing og stunda þingstörf á hverjum degi. Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, kynnti í gær skólaþing í húsakynnum þess í Austurstræti 8–10. Skóla- þing er kennsluver Alþingis fyrir nemendur í efstu bekkj- um grunnskóla sem verður opnað í haust. Þar munu nem- endur fara í hlutverkaleik og fylgja að mestu leyti þeim starfsháttum sem ríkja á Alþingi. Í ræðu sinni sagðist Sólveig hafa ákveðið að beita sér fyrir því að Skólaþingi yrði komið á fót hér á landi eftir að hafa kynnst hugmyndinni í heimsókn sinni til Kaup- mannahafnar haustið 2005. Skólaþingi var fyrst komið á laggirnar við danska þingið árið 2003 en síðan hafa bæði Norðmenn og Svíar komið slíku þingi á og hefur það mælst afar vel fyrir. Mikill áhugi hefur verið á því meðal skóla að heimsækja Alþingi í vettvangsferðum og munu um þrjú þúsund nem- endur hafa heimsótt það á síðasta ári. Kennsluverinu er ætlað að koma til móts við þennan áhuga. Hefðbundnar skoðunarferðir verða þó enn í boði og er skólum frjálst hvorn kostinn þeir velja en eitt markmiða með Skóla- þinginu er að auka fjölbreytni í fræðslu um Alþingi. Gert er ráð fyrir að einn bekkur komi í heimsókn í einu og sitji á þingi í tvær og hálfa klukkustund. Þingmaður, bjalla, bók og taska Efnt var til samkeppni um merki þingsins og hana vann Hafþór Smári Sigþórsson, nemi í 10. bekk Vallaskóla á Selfossi. Í samtali við Morgunblaðið segir Hafþór að myndmenntarkennari sinn hafi sett bekknum það fyrir að búa til merki. „Ég hugsaði aðeins um merkið og teiknaði það. Það er byggt upp eins og landvættamerkið aftan á peningum en í staðinn fyrir landvættirnar eru þingmaður, bjalla, bók og taska,“ segir Hafþór. Hann segist teikna mikið en í verðlaun fékk hann Ritsafn Snorra Sturlusonar og gjafakort í myndlistarvöruverslun. Skólakrakkar á þing Ungur Selfyssingur, Hafþór Smári Sigþórsson, sigraði í samkeppni sem efnt var til um merki þingsins Morgunblaðið/Kristinn Hönnuðurinn og forsetinn Hafþór Smári Sigþórsson og Sólveig Pétursdóttir við merki Skólaþings. Í TENGSLUM við samkeppni Lýðheilsustöðvar um reyklausan bekk buðu nemendur 7HJ í Ölduselsskóla vegfarendum í verslunarmiðstöðinni í Mjóddinni pylsu og kók í skiptum fyrir minnst fimm sígarettur. Eitthvað urðu þó viðskiptin dræmari en til stóð og brugðu þá nemarnir á það ráð að verðlauna reyk- lausa gesti Mjóddarinnar með þjóðarréttinum sí- vinsæla. Gestir og gangandi þáðu veitingarnar með mikilli ánægju. BUÐU PYLSUR OG KÓK Í STAÐINN FYRIR SÍGARETTUR Morgunblaðið/Kristinn Reyklaus ungmenni í átaki ♦♦♦ VERSLANIRNAR Rokk og rósir, Smekkleysa og Elvis hafa allar ver- ið fluttar í sama húsnæði sem einn- ig hýsir nýja verslun sem ber heitið Pop. „Það á að vera allt sem maður þarf í þessu húsi,“ segir Sara Odds- dóttir sem hefur yfirumsjón með verslununum fjórum sem eru til húsa á Laugavegi 28. Verslanirnar fjórar verða opn- aðar í dag klukkan 17 með sam- kvæmi sem er öllum opið. | 50 Tónlist og tíska

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.