Morgunblaðið - 14.05.2007, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
Fólkið sem hefur markað spor í mannkynssöguna er á
History Channel. Tryggðu þér áskrift í síma 800 7000
eða í næstu verslun Símans.
SJÁÐU SÖGUNA Í NÝJU LJÓSI
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld).
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Aftur á laug-
ardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Leifur
Hauksson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Lífsjátning.
Endurminningar Guðmundu Elías-
dóttur eftir Ingólf Margeirsson. Vil-
borg Halldórsdóttir les. (9)
14.30 Miðdegistónar. Íslenska
sönglagið í ýmsum myndum. Flytj-
endur eru Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Anna Guðný Guðmundsdóttir, Sig-
urður Flosason, Gunnar Gunn-
arsson, Karlakór Reykjavíkur og
Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnþingi
vestra.
15.00 Fréttir.
15.03 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Frá því á laugardag).
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Fyrir krakka á öllum
aldri. Vörður: Gunnar Hansson.
19.30 Laufskálinn. Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Frá í morgun).
20.10 Söngvamál. Nýjasta tækni.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Frá því í gær).
21.00 Framtíð lýðræðis. Sum-
arumræða um stjórnmál. Umsj.:
Ágúst Þór Árnason. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Frá í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svan-
urDaníelsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Hjóðritun frá
tónleikum Hyperion tríósins í Tí-
brárröð Salarins 1.4 sl. Á efnis-
skrá: Tríó í E-dúr KV 542 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Tríó nr. 2
eftir Atla Heimi Sveinsson - frum-
flutningur. Tríó op. 97, Erki-
hertogatríóið, eftir Ludwig van
Beethoven. Umsjón: Ingibjörg Ey-
þórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað til morguns.
12.35 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
2007 (e)
15.45 Leikir kvöldsins (e)
16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Fyndin og furðuleg
dýr (23:26)
18.06 Lítil prinsessa
(13:30)
18.16 Halli og risaeðlufat-
an (9:26)
18.30 Vinkonur (34:52)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Stærsta nef á Bor-
neó (The Biggest Nose in
Borneo) Hollensk heim-
ildamynd um nefapa í
fenjaskógum Borneó og
hvernig þeir bregðast við
þegar menn ráðast inn í
heimkynni þeirra.
21.15 Lífsháski Bandarísk-
ur myndaflokkur.
22.00 Tíufréttir
22.25 Ensku mörkin Sýnd-
ir verða valdir kaflar. (e)
23.20 Orquesta tipica
Fernández Fierro (Or-
questa tipica) Verðlauna-
mynd um argentínsku
tangóhljómsveitina Or-
questa tipica Fernández
Fierro. Sveitin sem hefur
vakið athygli fyrir nýstár-
legar útsetningar og
skemmtilega framkomu
heldur tónleika í NASA í
Reykjavík 31. maí og á al-
þjóðlegri tónlistarhátíð á
Akureyri, AIM Festival, 2.
júní. Myndin verður end-
ursýnd kl. 10.45 á sunnu-
dag.
00.40 Kastljós
01.20 Dagskrárlok
07.20 Batman
07.40 Myrkfælnu draug-
arnir (64:90) (e)
08.05 Oprah
08.50 Í fínu formi 2005
09.05 Bold and Beautiful
09.25 Forboðin fegurð
(48:114)
10.10 Numbers (10:24)
11.05 Fresh Prince of Bel
Air 4
11.30 Man’s Work (8:15)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Sisters (10:24)
13.55 Neyðarfóstrurnar
(4:17)
14.50 The Robinsons
15.20 Punk’d (2:16)
15.50 Galdrastelpur (7:26)
16.13 Tvíburasysturnar
(22:22)
16.38 BeyBlade
17.23 Froskafjör
17.28 Bold and Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag og veður
19.40 Simpsons (1:22)
20.05 Grey’s Anatomy
(21:25)
20.55 American Idol
22.25 Saved (Bjargað)
Rómantískir spennuþættir
í anda Grey’s Anatomy.
(1:13)
23.15 Shark (18:22)
24.00 Rome Stranglega b.
börnum
00.55 Las Vegas
01.40 Megido: The Omega
Code 2 (Leyndarmálið
mikla)Stranglega b. börn-
um
03.25 Elsker dig for evigt
(Open Hearts) (Ást að ei-
lífu)Bönnuð börnum
05.15 Fréttir og Ísland í dag
06.25 Tónlistarmyndbönd
07.00 Landsbankamörkin
2007
10.25 PGA golfmótaröðin
2007 (The Players)
13.45 Spænski boltinn
(Barcelona - Betis)
15.25 Landsbankadeildin
2007 (Valur - Fram)
17.15 NBA - Úrslitakeppn-
in (Chicago - Detroit)
19.15 Landsbankamörkin
2007
19.45 Landsbankadeildin
2007 (KR - Keflavík)
Bein útsending.
22.00 Spænsku mörkin Ít-
arleg umfjöllun um síð-
ustu umferð í spænska
boltanum. Mörkin úr öll-
um leikjum umferð-
arinnar, tilþrifin og um-
deildu atvikin.
22.45 Þýski handboltinn
(Þýski handboltinn 2006-
2007 - Highlights)
23.15 Coca Cola mörkin
23.45 Landsbankadeildin
2007 (KR - Keflavík)
01.35 Heimsmeist-
aramótið í Póker (World
Cup of Poker)
06.00 Clint Eastwood: Líf
og ferill
08.00 Spy Kids 3-D: Game
Over
10.00 The Pacifier
12.00 Everyday People
14.00 Clint Eastwood: Líf
og ferill
16.00 Spy Kids 3-D: Game
Over
18.00 The Pacifier
20.00 Everyday People
22.00 Mr. and Mrs. Smith
24.00 Chain Reaction
02.00 U.S. Seals II
04.00 Mr. and Mrs. Smith
07.15 Beverly Hills 90210
(e)
08.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur. (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
10.30 Óstöðvandi tónlist
15.15 Vörutorg
16.15 Game tíví (e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Melrose Place
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves
Raymond Bandarískur
gamanþáttur. Marie og
Debra koma Amy á
stefnumót við Gianni, í
þeim tilgangi að gera Ro-
bert afbrýðisaman. (e)
19.30 Malcolm in the
Middle (e)
20.00 Fyndnasti maður Ís-
lands - bestu brotin
21.00 Heroes (19:23)
22.00 C.S.I. (18:24)
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 Jay Leno
00.05 Boston Legal (e)
01.05 Psych (e)
01.55 Beverly Hills 90210
(e)
02.40 Melrose Place (e)
03.25 Vörutorg
04.25 Óstöðvandi tónlist
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.35 Girls Next Door (e)
20.00 Entertainment
20.25 Pussycat Dolls Pre-
sent: The Se
21.15 Trading Spouses
22.00 Twenty Four
22.45 Cold Case
23.30 Joan of Arcadia 1
00.15 Girls Next Door (e)
00.40 Entertainment (e)
01.05 Tónlistarmyndbönd
ÞAÐ ERU engar kosningar án
kosningaútvarps og -sjónvarps,
að ógleymdum kosninganet-
fréttum. Ég kaus útsendingu
Sjónvarps að þessu sinni og
skemmti mér bráðvel yfir henni.
Ekki aðeins traustum tökum sjón-
varpsmanna á efninu heldur einn-
ig mistökunum og kækjum frétta-
manna.
Greinilegt var að útsending-
arstjóri var að garga í eyrað á
Sigríði Hagalín, sem sleit „eyrað“
(stykkið sem stungið er í eyrað til
að heyra í útsendingarstjóra) úr
sér í hvert sinn sem hún var í
beinni, augljóslega pirruð á lát-
unum. Helgi Seljan ríghélt hins
vegar í sitt eyra, eins og hann
gæti ekki talað án þess. Þá var
þrisvar sinnum gerð tilraun til að
sýna teikningar Halldórs Bald-
urssonar, en alltaf var klippt á
hann í miðri setningu vegna þess
að nýjar tölur væru að berast.
Þegar myndirnar loks sáust var
staldrað stutt við, sem er synd af
því Halldór er frábær teiknari.
Skipt var í skyndi yfir á beina
útsendingu á Skothúsvegi þar
sem Ómar Ragnarsson var að
gera við litla bílinn sinn með
mjólkurkexi! Í fyrstu datt mér í
hug að litli bíllinn hans gengi fyr-
ir mjólkurkexi (er það ekki end-
urnýtanlegur orkugjafi?). Það
sem skemmdi hins vegar fyrir
kosningasjónvarpinu voru gat-
slitin tilsvör stjórnmálaleiðtoga.
„Ekki er öll nótt úti enn“, „ég er
afar þakklátur“ og „ég get ekkert
sagt um það að svo stöddu“ voru
margtuggin svör sem kjósendur
hljóta að vera orðnir þreyttir á.
ljósvakinn
Flott bindi? Geir og Ómar spjalla saman.
Eyra ýmist haldið eða slitið
Helgi Snær Sigurðsson
14.00 Bolton - Aston Villa
(frá 13. maí)
16.00 Sheff. Utd. - Wigan
(frá 13. maí)
18.00 Þrumuskot
19.00 Chelsea - Everton
(frá 13. maí)
21.00 Ítölsku mörkin
22.00 Þrumuskot
23.00 Middlesbrough - Ful-
ham (frá 13. maí)
01.00 Dagskrárlok
09.30 Robert Schuller
10.30 Tónlist
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Skjákaup
13.30 Kvöldljós
14.30 T.D. Jakes
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Skjákaup
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Samverustund
22.30 Benny Hinn
23.00 Global Answers
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
ANIMAL PLANET
14.00 Corwin’s Quest 15.00 Animal Cops Houston
16.00 Pet Rescue 16.30 The Planet’s Funniest Ani-
mals 17.00 Animal Battlegrounds 17.30 Monkey
Business 18.00 Monkey Business 18.30 Monkey
Business 19.00 Animal Crime Scene 20.00 Miami
Animal Police 21.00 Up Close and Dangerous 21.30
Emergency Vets 22.00 Animal Cops Phoenix 23.00
Monkey Business 23.30 Monkey Business
BBC PRIME
14.00 Passport to the Sun 14.30 Design Rules 15.00
Cash in the Attic 15.30 Bargain Hunt 16.00 Kiss Me
Kate 16.30 My Family 17.00 Worrall Thompson
17.30 The Life Laundry 18.00 Silent Witness 19.00
Hustle 20.00 The League of Gentlemen 20.30 French
and Saunders 21.00 Silent Witness 22.00 2 point 4
Children 22.30 Hustle 23.30 Kiss Me Kate
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Extreme Machines 15.00 Firehouse USA
16.00 Rides 17.00 American Chopper 18.00 Myt-
hbusters 19.00 Kill Zone 20.00 Dirty Jobs 21.00 Eng-
ineering the World Rally 22.00 FBI Files 23.00 For-
ensic Detectives
EUROSPORT
15.30 Football 16.15 All sports 16.45 Tennis 17.00
Sumo 18.00 Poker 19.00 Snooker 20.00 Fight Sport
22.00 Football 22.45 All sports 23.15 Tennis
HALLMARK
14.30 Stone Undercover 17.00 Mcleod’s Daughters
III 18.00 West Wing 19.00 Midsomer Murders 20.45
Stone Undercover 22.30 Midsomer Murders
MGM MOVIE CHANNEL
15.20 Witness For The Prosecution 17.00 Kiss Me
Deadly 18.45 The Pope Must Die 20.25 Pandem-
onium 21.45 Frankie and Johnny
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 War Machines: Machine Gun 15.00 Dogfight
Over Guadalcanal 16.00 Dogfight Over Mig Alley
17.00 Omaha Beach: The Real Horror 18.00 Big Cat
Crisis 19.00 Monster Moves: Historic Homes 20.00
Fbi Undercover 21.00 North Korea Undercover 22.00
Chupacabras 23.00 Fbi Undercover
TCM
19.00 Gigi 20.55 Captains Courageous 22.50 For-
bidden Planet 0.30 Coma
ARD
14.00 Tagesschau 14.10 Wolf, Bär & Co. 15.00 Ta-
gesschau um fünf 15.15 Brisant 15.47 Tagesschau
15.55 Verbotene Liebe 16.20 Marienhof 16.50 BILD
OSGAR 2007 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55
Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Cloud - Ein
wilder Hengst in den Rocky Mountains 19.00 Das
Märchen vom gerechten Staat 19.45 FAKT 20.15 Ta-
gesthemen 20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Beck-
mann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Dittsche
DR1
14.00 Hjerteflimmer 14.30 Snurre Snup og den goe
rilla 14.35 Monster allergi 15.00 Dragejægerne
15.30 Den lille brandskole 15.55 Gurli Gris 16.00 Af-
tenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 16.55 Af-
tenshowet med Vejret 17.30 Genbrugsguld 18.00
Overlevelsens gåde 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont
19.50 SportNyt 20.00 Inspector Rebus 21.05 Fan-
tastiske mrs. Pritchard 21.55 OBS 22.00 Poul Mart-
insen kavalkade 22.40 No broadcast
DR2
13.00 Den politiske original 13.30 Demokrati i det
sydlige Afrika 14.00 Den perfekte skilsmisse 14.30
Græsrødder 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et
mord 16.20 Livsmestrene - et liv med stammen
16.50 Deadline 2.sektion - highlights 17.10 Hitlers
krigere 18.00 Spooks 18.50 Født med to mødre
20.10 Historien om brillen 20.30 Deadline 21.00
Den 11. time 21.30 The Daily Show 21.50 Den store
stavekonkurrence 22.35 Ylva og dragen
NRK1
14.03 Giro d’Italia 15.00 Siste nytt 15.03 Giro d’I-
talia 15.25 Oddasat - Nyheter på samisk 15.40
Mánáid-TV - Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Mikkes klubbhus 16.25 Sauer
16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls:
Bedre Puls 17.55 Faktor: Livets lotto 18.25 Redak-
sjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Sykkelkveld fra Italia 19.40 Livets porto 20.30
Landeplage 21.00 Kveldsnytt 21.15 Napoleon 22.55
Little Britain 23.25 No broadcast
NRK2
14.05 Sinbads fantastiske reiser 14.30 Fabrikken
15.00 Krumt nebb og skarpe klør 15.30 Den siste
lensgreven 16.00 Siste nytt 16.10 Livet begynner
17.00 Fiskelykke 17.30 Login 18.00 Siste nytt 18.05
Å dykke med haier 18.35 20 spørsmål 19.00 Monty
Pythons flygende sirkus 19.30 Silverado 21.40 Da-
gens Dobbel 21.45 Miami Vice 22.30 Dagdrømme-
ren 22.50 Svisj
SVT1
14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Ramp
15.30 Krokomax 16.00 Charlie och Lola 16.10 Asta-
Marie, det är jag 16.20 Brum 16.30 Evas funk-
arprogram 16.45 Dr Dogg 17.00 Skolbyte på prov
17.15 Planet Sketch 17.30 Rapport 18.00 En odöd-
lig man 19.00 Plus 19.30 Kobra 20.00 I sinnets våld
21.00 Rapport 21.10 Kulturnyheterna 21.20 En fa-
milj som alla andra 22.20 Sändningar från SVT24
SVT2
14.35 Landet runt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda-
sat 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00
Aktuellt 16.15 Örter - naturens eget apotek 16.35
Grön glädje 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala
nyheter 17.30 Carin 21:30 18.00 Svarta eller vita
18.50 Dorotea i dödsriket 19.00 Aktuellt 19.25 A-
ekonomi 19.30 Fotbollskväll 20.00 Nyhets-
sammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Väder 20.30 Först & sist 21.20 Kro-
noskvartetten med Kimmo Pohjonen Kluster 22.20 No
broadcast
ZDF
14.00 heute - in Europa 14.15 Wege zum Glück
15.00 heute - Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.45
Leute heute 16.00 SOKO 5113 17.00 heute 17.20
Wetter 17.25 WISO 18.15 Kunstfehler 19.45 heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Geschäft mit dem Tod
21.55 heute nacht 22.10 Auf Nummer sicher? 23.25
heute 23.30 neues 00.00 Vor 30 Jahren 00.30 WISO
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Endursýnt á klukkutíma
fresti til 10.15 næsta dag.