Morgunblaðið - 11.06.2007, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 2007 33
T V E I M U R Á R U M
Á U N D A N
Faxafen 10
108 Reykjavík
Sími: 517-5040
Fax: 517-5041
Netfang: postur@hradbraut.is
Veffang: www.hradbraut.is
Hefur þú það sem til þarf ?
Róbert Bjar
ni Bjarnaso
n er 19 ára.
Hann varð s
túdent
2005 og lau
k flugmanns
prófi frá Ox
ford Aviation
Training nýl
ega. Hann h
efur nú hafi
ð störf sem
flugmaður h
já einu stær
sta flugfélag
i Evrópu, R
yanair.
Margrét Kara Sturludóttir er 17 ára. Hún er að ljúkastúdentsprófi og er á sérstökum heiðurslista yfir
úrvalsnemendur Hraðbrautar. Hún er í landsliðinu í körfubolta
og var nýlega valin í 5 manna lið ársins ásamt því að veravalin efnilegasti ungi leikmaðurinn.
SÝNINGAR Á
SÖGULOFTI
MÝRAMAÐURINN
- höf. og leikari Gísli Einarsson
14/6 kl. 20 síðasta sýning
MR. SKALLAGRIMSSON
- höf. og leikari Benedikt Erlingsson
15/6 kl 18, 20/6 kl 20 uppselt,
29/6 kl 20, 1/7 kl 20, 5/7 kl 20,
13/7 kl. 20, 14/7 kl. 20,11/8 kl. 20,
12/8 kl. 20, 18/8 kl. 20, 19/8 kl. 20,
30/8 kl. 20, 31/8 kl. 20
SVONA ERU MENN (KK og Einar)
Aukasýning 16. júní kl. 20
Leikhústilboð í mat:
Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600
Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200
Miða- og borðapantanir í síma 437 1600
Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Fös 15/6 kl. 20
BELGÍSKA KONGÓ
Þri 12/6 kl. 20
Mið 13/6 kl. 20 UPPS.
Fim 14/6 kl. 20 UPPS.
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
LADDI 6-TUGUR
Mið 20/6 kl. 20 UPPS.
Fim 21/6 kl. 20 UPPS.
Fös 22/6 kl. 20
Lau 23/6 kl. 20
Sun 24/6 kl. 20
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
Fyrsti konsert er frír
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
í boði FL Group og Sinfóníuhljómsveitarinnar
FIMMTUDAGINN 12. JÚNÍ KL.19.30 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Einsöngur ::: Eivør Pálsdóttir og Herdís Elín Lárusdóttir (Dísella)
tónleikar í háskólabíói
Klassísk íslensk dægurlög
Manstugamladaga
Í fyrra seldist upp á svipstundu á tvenna tónleika.
Nú er enn hægt að tryggja sér gott sæti.
FÖSTUDAGINN 29. JÚNÍ KL.19.30
stórtónleikar í laugardalshöll
Roger Waters (Pink Floyd) ::: The Wall
Eitt mesta stórvirki rokksögunnar í flutningi
Sinfóníuhljómsveitarinnar og Dúndurfrétta.
MYST er ný og tiltölulega óþekkt
sveit. Ég man samt eftir að hafa séð
hana í þætti Jóns Ólafssonar þar
sem lagið „God’s Angels“ var flutt.
Ágætt titillag plötunnar birtist þá á
hinni vafasömu safnplötu 100% sum-
ar í fyrra og var þar eins og fallegt
blóm á mykjuhaug.
Tónlistinni á plötunni er líkleg
best lýst sem ballöðukenndu popp-
rokki. Þægilegar, hugljúfar og
snotrar smíðar, bornar uppi af
fyrsta flokks hljóðfæraleik sem und-
irstrikar smíðarnar smekklega.
Platan rennur þannig ljúflega áfram
og söngkonan, Kolbrún Eva Viktors-
dóttir, syngur prýðisvel en er þó dá-
lítið sérkennalaus. Nákvæmlega
sama má segja um megnið af tónlist-
inni, sem er full rislítil og skortir til-
finnanlega einhverja snúninga, ein-
hver tilþrif fallin til þess að maður
sperri betur eyrun.
Í þessu sambandi er þó rétt að
nefna undantekningarnar. Áð-
urnefnt titillag er dável heppnað og
sömuleiðis er„Almost Running Out
Of Time“ giska pottþétt ballaða.
„Angel Like You“ virkar líka vel, er
brotið upp með flottum, klingjandi
rafgítar.
Góður flutningur og áþreifanleg
einlægni tosar plötuna upp en það
mætti að ósekju gera skurk í laga-
smíðadeildinni.
Ljúft en
litlaust
TÓNLIST
Myst – Take Me With You
Arnar Eggert Thoroddsen
ÞAÐ VIRÐIST oft sem plötur á
borð við Byggingar séu gefnar út
á öðrum forsendum en til þess að
selja mörg eintök. Frekar eru þær
gæluverkefni nokkurra vina eða
kunningja sem hafa rekist hver á
annan í lífsins ólgusjó, litist vel
hvorum á verk annars og ákveðið
að búa til plötu.
Tónlistin á plötu Spilaborg-
arinnar er samin af Hlyni Þor-
steinssyni við ljóð Vilhjálms H.
Gíslasonar. Ljóðin eru falleg og
vel samin og það sama má segja
um tónlistina. Hljómur plötunnar
er hins vegar ekki upp á marga
fiska. Útsetningarnar eru furðu-
legar á köflum, þá sérstaklega
vegna þess hve óþéttar þær eru.
Hljóðfæraleikurinn fær ekki að
njóta sín af þessum sökum og
verður afar tómlegur.
Mér þykir leitt að segja það en
söngur Hlyns er það versta af
öllu, hann er algerlega flatur og
sálarlaus og því sem hefði mátt
bjarga er slátrað með „over-
dubbi“. Í laginu Skvísan syngur
Matthildur Sigurjónsdóttir en
þrátt fyrir að vera ágætissöng-
kona gera raddútsetningarnar út
af við lagið. Hún talar og syngur á
sama tíma – eins og ljóða-
upplestur með söng á bak við. Ef
upplestrinum hefði verið sleppt
hefði lagið orðið ágætt en þess í
stað er það tilgerðarlegt. Þetta er
reyndar galli plötunnar í heild
sinni, framleiðslan vinnur gegn
efninu. Í stað þess að sitja uppi
með ágætisplötu hafa meðlimir
Spilaborgarinnar fallið í gryfju lé-
legra útsetninga og fest sig þar
kirfilega.
Útsetningahamfarir
TÓNLIST
Spilaborgin – Byggingar
Helga Þórey Jónsdóttir
Fréttir á SMS
smáauglýsingar
mbl.is