Morgunblaðið - 06.07.2007, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Útsala, 30-60% afsl., netverslunin
Sjöberg. Útsalan í fullum gangi.
30-60% afsláttur af öllum barnafatn-
aði. Nanoou, ej sikke lej og Danefæ.
Gæða dönsk barnaföt.
http://www.sjoberg.is.
Spádómar
Dýrahald
Merktu gæludýrið og eða
póstkassann.
Á köttinn eða hundinn nafn og sími
1000 kr. Einnig póstkassa- og
hurðaplötur, margir litir. Fannar
verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6, Kópa-
vogi. S. 551 6488, www.fannar.is.
Garðar
Lóðir & lagnir
Einn verktaki
í allt verkið
Tökum að okkur
verk fyrir:
fyrirtæki, stofnanir,
húsfélög og
einstaklinga.
Grunnar, hellulagnir,
snjóbræðslulagnir,
dren, skolplagnir,
lóðafrágangur o.fl.
Gerum föst verðtilboð.
Ólafur 897 2288
Guðjón 896 1001.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu í Hveragerði.
Íbúðin er með 2 stórum herbergjum,
borðstofu, baði, þvottahúsi, eldhúsi
og geymslu. Íbúðin er laus strax.
Uppl. í síma 891 7565/www.virdir.is.
Íbúð til leigu í Hveragerði.
Glæsileg 2ja herbergja þakhæð með
16 fermetra svölum. Íbúðin er ónotuð.
Laus strax.
Uppl. í síma 891 7565/www.virdir.is.
Íbúð til leigu fullb. húsgögnum.
Falleg íbúð fullb. húsgögnum, nálægt
miðbænum, til leigu til lengri
eða skemmri tíma. Upplýsingar:
maggag@heimsnet.is, 898 1785.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Rotþrær - heildarlausnir.
Framleiðum rotþrær frá 2.300 -
25.000 L. Sérboruð siturrör og
tengistykki.
Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró.
Einangrunarplast í grunninn og
takkamottur fyrir gólfhitann.
Faglegar leiðbeiningar reyndra
manna, ókeypis. Verslið beint við
framleiðandann, þar er verð
hagstætt.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
Mýflugugildra.
Nýjung: Til sölu tæki til að fanga og
drepa mýfluguna. Tilvalið t.d. í
sumarbústaðinn. Verð 69.900.
Uppl. gefur Ágúst í síma 893 5414.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Nýr baðskápur
Til sölu nýr neðri baðskápur 65
cm að breidd með handlaug,
vatnslás fylgir, ódýrt vegna
breytinga.
Upplýsingar í síma 893 0878.
Íslenskur útifáni
Stór 100x150 cm. 3.950 kr.
Krambúðin,
Skólavörðustíg 42,
Reykjavík, sími 551 0449.
DVD-diskar og vídeóspólur.
Til sölu eru 3500-4000 titlar af DVD
(allir nýjustu diskarnir) og vídeó-
spólum af leigu sem er í rekstri en er
að hætta. Óska eftir verðtilboði.
Uppl. í síma 820 6751.
Verslun
Lager Skómarkaðarins Bónus-
Skór til sölu. Til sölu er lager
Skómarkaðarins Bónus-Skór Hverfis-
götu 76, Rvík. Söluverð kr. 5 millj.
Leigusamningur um húsnæðið, u.þ.b.
120 fm gæti fylgt. Gsm 895 6300.
Ýmislegt
580 7820
Bæklinga-
standar
Sólgleraugu
Frábært úrval, verð kr. 990.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Magnaðir teygjutoppar í stærðum
S,M,L,XL,XXL litir: hvítt, svart, húðlitt
á kr. 2.650.
Íþróttabrjósthaldarinn góði fæst í
BCD skálum á kr. 2.350.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
H
Útsala Útsala Útsala
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Fyrir dömurnar:
Nýkomnir flottir dömuskór úr leðri.
Komið og sjáið úrvalið.
Verð: 10.750.
Fyrir herrana:
Nýkomið úrval af vönduðum leður
sandölum með mjúkum sóla.
Verð: frá 5.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. verslunin er lokuð á
laugardögum í sumar.
10% afsláttur af skartgripum á
Krít! Í hjarta Hania finnur þú
glæsilegt úrval af skartgripum hjá
Papadopoulos Jewlery. Klipptu út
þessa auglýsingu og gegn henni færð
þú 10% afslátt. Papadopoulos er á
aðalverslunargötunni Hallidon nr. 50
sem er beint á móti dómkirkjunni.
Veiði
Sérverslun fluguhnýtarans
Ertu að hnýta - vantar þig efni?
Vertu velkomin í Gallerí Flugur.
Opið á mið. kl. 20-22 og lau. kl.
11-15. Hryggjarsel 2, 109 Rvík, kj.
Gsm 896 6013. www.galleriflugur.is.
Bílar
VW Passat turbo station 1.8 L,
árg. 7/2004, ek. 48 þús., sjsk.
Fallegur bíll. Verð 1.850 þús., áhv.
1.750 þús.
Vantar allar gerðir bíla á skrá
og á staðinn, s. 567 2700.
Volvo, árg. '96, ek. 126 þús. km.
Volvo 460 til sölu, ssk., 2000cc vél,
ástand og útlit gott en þarfnast
skoðunar. Góð heilsársdekk og
álfelgur fylgja. Verð 150.000 kr.
Uppl. í síma 896 1856.
Til sölu Ford Econoline, árg. ‘90.
4x4 á nýlegum 35’’ dekkjum.
V8 5,8 lítrar, Dana 60 að framan og
aftan. Óskoðaður. Upplýsingar í síma
897 7162 eða 483 3656.
Til sölu
er vel með farinn Nissan Patrol GR,
árgerð 1996. Hann er á 33'' dekkjum
með krók. Hann er ekinn 205 þúsund.
Nýskoðaður. Verð 690.000.
Upplýsingar í síma 660 6360.
MMC Pajero, árg. 1998,
2.8 dísel. Ekinn 184 þús. Jeppa-
upphækkun 35". Sjálfskiptur,
topplúga o.fl.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070.
Mercedes Benz Vito 120 CDI. Nýr.
204 hest. V6 dísel. Sjálfsk. ESP,
rafm.rúður, samlæsingar.
M. Benz Sprinter 213 CDI sk.
03.2007, ekinn 2.500 km., 130 hest.
ESP.
M. Benz E 220 CDI Avangarde sk.
09.2005, ekinn 17.600 km.
Svartur sanseraður, sjálfskiptur,
topplúga.
M. Benz S 500 sk. 04.2002, ekinn
84 þús. km.
Uppl. í síma 544 4333 og 820 1070.
Ford Escape Limited 4x4 4DR
Árg. ‘06, ek. 12 þús. Bensín, 5 manna.
Einn með öllu. Listaverð 3.150 þús.
Tilboðsverð 2.990 þús. Upplýsingar í
síma 864 5634.
Hjólbarðar
Matador vörubíladekk, tilboð.
12 R 22.5 kr. 28.900.
295/80 R 22.5 kr. 34.500.
385/65 R 22.5 kr. 44.900.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
s. 544 4333.
Mótorhjól
Nýtt ZUMO 550 GPS til sölu.
Hef til sölu nýtt ZUMO 550 GPS frá
Garmin. Tækið kemur með Evrópu og
USA kortum. Festingar o.fl. fyrir
mótorhjól og bíl fylgja. Verð 70 þús.
Uppl. í síma 897 5598.
Vinnuvélar
Íslenskir aðalverktakar hf.
Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Sími 530 4200
Ýmsar vélar og tæki
til sölu - sjá
www.iav.is
Ökukennsla
Býð upp á ökukennslu
Síminn er 663 3456.
Tómstundir
Tré- og plastmódel í miklu úrvali.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.
Húsbílar
Hobby T650 FSC, nýr bíll. 2L, 125 hp
285 nm, lengd 6,90 m. Aukahl.: raf-
magnstrappa, rafmagnsrúður, kæling,
spólvörn, stór ísskápur, CD, nætur-
gardínur o.fl. Uppl. í símum 899 5189
og 892 3039.
Fellihýsi
Fellihýsi.
Coleman taos fellihýsi til sölu, ‘98.
9 feta, gas og rafgeymir. Stórt for-
tjald. Verðhugmynd 650 þús.
Uppl. í síma 660 7866 og 566 7890.