Morgunblaðið - 06.07.2007, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2007 39
Krossgáta
Lárétt | 1 málæðið, 8 hor-
uð, 9 reiðar, 10 guðs, 11 í
nánd við, 13 kaffibrauð,
15 blaðs, 18 falls, 21 ílát,
22 koma að notum,
23 stétt, 24 oft.
Lóðrétt | 2 geigur,
3 kroppi, 4 verður óður,
5 kjánar, 6 vansæmd,
7 tengja saman, 12 bein,
14 málmur, 15 bæta,
16 ekki gamall, 17 frekja,
18 fugl, 19 sælu, 20 vers.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 impra, 4 þorsk, 7 merkt, 8 rifja, 9 aum, 11 rist,
13 maga, 14 Andra, 15 gull, 17 klám, 20 urt, 22 tómur,
23 æskan, 24 narra, 25 apana.
Lóðrétt: 1 ilmur, 2 París, 3 akta, 4 þarm, 5 rifta, 6 klaga,
10 undur, 12 tal, 13 mak, 15 gætin, 16 límir, 18 lokka,
19 munna, 20 urga, 21 tæta.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þar sem þú heldur áfram leit þinni
að sannleikanum, íhugaðu þá þetta: Egó-
isti þykist vera andlega þenkjandi. Þú
þekkir hann á látunum.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú elskar að læra, en í dag ertu að
læra aftur. Þú verður minntur á margt
sem þú hefur lengi vitað. Og ef þú þarft,
þá ertu í beinu sambandi við allt sem
hægt er að vita.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Ef þú tekur slæma ákvörðun,
skaltu líta á sjálfan þig sem sigurvegara.
Það er fínt ráð til að stjórna ákvörðunum í
stað þess að láta þær stjórna þér.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Menntun og þolinmæði fara sam-
an. Þegar þú veist meira um líf annarra
geturðu virt ákvarðanir þeirra. Með þess-
um hætti öðlast þú einnig siðfágun.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú ert hvetjandi – ekki af því að þú
predikar um það sem þú veist, heldur af
því að þú lifir það. Á þinn þögla hátt hvet-
urðu tóma huga til að opnast upp.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Upplýsingarnar sem þú færð í dag
eru eins og eldingin sem sló niður í lykil
Bens Franklin – algert áfall. Þær gætu
líka orðið að einhverju nytsamlegu.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú yrðir himinlifandi ef allir hefðu
sömu markmið og þú: samhljóm og frið.
En sumir þrífast á átökum og ósætti.
Ekki reyna að ræna þá drifkrafti lífs
þeirra.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú sveiflast á milli þeirra
öfga að finnast þú eiga of mikið og ekki
nóg. Ef hungur er mannlegt, þá er guð-
legt að vera sáttur. Vertu bæði.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Ástríður þínar verða endur-
goldnar – að lokum. Fyrst þarftu að gefa
hinni manneskjunni pláss til að taka eigin
ákvörðun. Það verður erfið bið.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú ert yndislega ónákvæmur í
loforðum þínum! Þannig les hver á sinn
hátt í orð þín og allir búast við ólíkum
niðurstöðum. Einhver verður leiður.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Ekkert starf er betra eða
verra en annað – það fer allt eftir hvernig
maður nálgast það. Stjörnurnar eru í
stuði til að hjálpa þér að sjá góðu hliðina á
þínu starfi.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Ekki vera harður við sjálfan þig.
Ekki hugsa um eitthvað sem lætur þér
líða illa – bara það sem lætur þér líða vel.
Láttu stjórnast af vellíðaninni.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 f5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 d5 4. f3 e6 5.
Rh3 h6 6. Bf4 Rh5 7. Be5 Rd7 8. Dd3
Rxe5 9. dxe5 Dh4+ 10. g3 Rxg3 11.
hxg3 Dxg3+ 12. Rf2 Dxe5 13. O-O-O
Bd7 14. e3 Bc5 15. He1 g5 16. Dd2 Df6
17. Rd3 Bb6 18. a4 a6 19. Dh2 O-O-O
20. De5 Df7 21. b4 c6 22. f4 g4 23. a5
Ba7 24. Rc5 Bb8 25. Dd4 De7 26. R3a4
Bc7
Staðan kom upp á Fiskmarkaðsmóti
Hellis sem lauk fyrir skömmu í
Reykjavík. Björn Þorfinnsson (2348)
hafði hvítt gegn Jorge Fonseca (2085).
27. Rxa6! bxa6 28. Da7 og svartur
gafst upp enda óverjandi mát.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Vandasamt afkast.
Norður
♠ÁG109
♥Á
♦7432
♣G865
Vestur Austur
♠874 ♠652
♥K543 ♥G10972
♦G865 ♦9
♣Á7 ♣K942
Suður
♠KD3
♥D86
♦ÁKD10
♣D103
Suður spilar 3G.
Útspilið er hjarta á blankan ásinn í
borði. Sagnhafi prófar strax tígulinn,
tekur ÁK, og legan slæma afhjúpast.
Nú eru aðeins átta slagir í augsýn og
líklegt að treysta verði á hjartakónginn
í austur. Eða hvað? Bretinn Paul Hac-
kett var með suðurspilin á EM öldunga
í Tyrklandi og hann tók næst spaðas-
lagina fjóra (og henti laufi heima).
Fjórði spaðinn setti vestur í vanda.
Hverju myndi lesandinn henda?
Vestur henti í reynd hjarta og Hac-
kett kom sér út á laufi. Austur tók
þann slag og spilaði hjartagosa, en nú
dúkkaði Hackett og stíflaði með því lit-
inn. Framhaldið var ógæfulegt fyrir
vörnina: Vestur fékk næsta slag á
hjartakóng, tók á laufásinn, en varð
síðan að spila tígli frá gosanum upp í
D10.
Eina spilið sem vestur má missa í
fjórða spaðann er LAUFÁS!
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hver var ráðin til að stýra framboði Íslands til öryggis-ráðs Sameinuðu þjóðanna?
2 Bent Scheving Thorsteinsson færði Landspítalanum30 milljónir að gjöf. Til hvers á að nota fjármunina?
3 Sólveig Þorsteinsdóttir jarðskjálftafræðingur hefurverið ráðin í verkefni á vegum Rauða krossins. Hvert
á hún að fara?
4 Hver þurfti lögregluvernd eftir leik Skagans og Kefla-víkur í fyrrakvöld?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Haldið er upp á
að 50 ár eru liðin
frá að Hulda Jak-
obsdóttir varð fyrst
kvenna bæjarstjóri
á Ísland. Hvar?
Svar: Í Kópavogi. 2.
Hvað heitir fyrsta ís-
lenska konan til að
ljúka Ironman-
þrekrauninni? Svar:
Bryndís Bald-
ursdóttir. 3. Hæsta-
réttardómari hefur beðist lausnar frá embætti. Hver er hann?
Svar: Hrafn Bragason. 4. Fyrir hvað er Oscar Pistorius einkum
frægur? Svar: Sem spretthlaupari með gervifætur.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Sverrir
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
AFMÆLISMÓT skáta verður haldið
á Úlfljótsvatni dagana 5.-8. júlí. Mót-
ið er liður í hátíðarhöldum skáta-
hreyfingarinnar í tilefni af því að 100
ár eru liðin frá fyrstu skátaútilegunni
á Brownsea-eyju. Mótssetning var í
gærkvöld kl. 22 og stendur mótið
fram á hádegi á sunnudag.
Í fréttatilkynningu segir að á mót-
ið mæti stór hluti þeirra 430 skáta
sem halda á alheimsmót skáta
(World Scout Jamboree) á Englandi í
lok júlí. Alheimsmót skáta er einn
stærsti viðburður þar sem ungt fólk á
aldrinum 14-18 ára safnast saman í
heiminum. Á alheimsmóti eru um 30
þúsund þátttakendur, 8 þúsund
starfsmenn og 2 þúsund foringjar.
Öllum er velkomið að mæta á Úlf-
ljótsvatn og taka þátt í afmælisfögn-
uðinum. Starfræktar verða sérstakar
búðir fyrir fjölskyldur, eldri skáta og
aðra sem hafa áhuga á að kynna sér
starfsemi skátahreyfingarinnar.
Afmælismót
skáta á
Úlfljótsvatni
Fjölmenni Frá landsmóti skáta 2005. Mikill fjöldi fólks sækir jafnan landsmótin og víst er að svo verður einnig nú.