Morgunblaðið - 03.08.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.08.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2007 43 Krossgáta Lárétt | 1 fátæka, 8 við góða heilsu, 9 depill, 10 spil, 11 fiskur, 13 híma, 15 dramb,18 ógild, 21 hár, 22 þrautin, 23 ver- ur, 24 farangur. Lóðrétt | 2 halda, 3 sjá eftir, 4 báran, 5 hnugg- inn, 6 óns, 7 lesta, 12 álít, 14 slöngu, 15 mann, 16 skeldýr, 17 ámu, 18 viljugt, 19 fóðrunar, 20 grugg. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þröng, 4 skref, 7 torfa, 8 ermar, 9 sár, 11 röng, 13 snúa, 14 efast, 15 last, 17 ólán, 20 aða, 22 göfug, 23 fá- tíð, 24 sorta, 25 rorra. Lóðrétt: 1 þotur, 2 ögrun, 3 glas, 4 sver, 5 ræman, 6 fórna, 10 ásauð, 12 get, 13 stó, 15 leggs, 16 sófar, 18 lætur, 19 naðra, 20 agga, 21 afar. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Jákvæðar hugsanir geta í besta lagi breytt manni. Í versta lagi eru þær sakleysisleg bjartsýni. Hins vegar er ekkert gott upp úr neikvæðni að hafa. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú þarft ekki að takast á við ævin- týrið einn, hetjurnar hafa þegar rutt veginn og áttað sig á völundarhúsinu. Fylgdu gullnu leiðinni þeirra. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú færð mikið út úr því að hjálpa öðrum. En vertu ekki of reiðubú- inn, því þá ertu ekki að hjálpa. Láttu fólk biðja um hjálp áður en þú veitir hana. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Umhverfið hefur enn meiri áhrif á sálarlífið en vanalega. Farðu þangað sem snillingur gæti veitt þér innblástur. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þetta er lokaþátturinn í fjöl- skyldudramanu, vandamálið er leyst og tjaldið fellur. Brátt fer þér aftur að líka vel við þetta klikkaða lið sem er skylt þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú hefur ekkert á móti hvíld – gott er að slaka á og njóta sín. Það er al- ger tilviljun að þér tekst að gera það og vera mjög dugleg/ur á sama tíma. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú hefur ekkert að sanna. Þeir sem vita hversu hæfileikaríkur þú ert efast aldrei um það. Og þeir sem skilja þig ekki munu kannski aldrei gera það. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Fjárhagslegar aðstæður hafa áhrif á það sem þú gerir, ekki hvernig þér líður. Hversu þung eða létt sem buddan er þá líður þér frábærlega. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þetta snýst ekki lengur um yfirmanninn, vinnufélagana eða kúnnana – heldur þig. Hverju þarftu að breyta til að verða glaður í vinnunni? (22. des. - 19. janúar) Steingeit Allt það besta sem þú hefur að bjóða er bara byrjunin. Þú vilt fram- kvæma góðverk sem rúmast ekki innan eðlilegs mannlegs reynsluheims. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Fólki finnst þú rosalega klár og þú færð öll verkefnin. Leggðu niður varnir og einhver mun koma þér til hjálpar. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Visst verkefni ætlar að éta upp líf þitt, en þráhyggjan er samt eðlileg. Ást- vinir skilja hvers vegna þú ert ekki í sambandi við þá, svo lengi sem þú bætir þeim það upp um helgina. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rf3 Bc5 5. 0–0 d6 6. c3 0–0 7. Bb3 a6 8. h3 Ba7 9. He1 Re7 10. Rbd2 Rg6 11. Rf1 h6 12. Rg3 Be6 13. d4 Bxb3 14. Dxb3 Hb8 15. Be3 exd4 16. Bxd4 c5 17. Bxf6 Dxf6 18. Had1 b5 19. Da3 Hb6 20. Hd5 c4 21. Rh5 Dd8 22. Hed1 Dc7 23. b3 Re7 24. Hxd6 Staðan kom upp á hollenska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Hilversum. Alþjóðlegi meistarinn Ruud Janssen (2.489) hafði svart gegn Manuel Bosboom (2.423). 24. … b4! 25. Da5 Hxd6 og hvítur gafst upp enda tapar hann drottningunni eftir 26. Dxc7 Hxd1+ 27. Kh2 Bb8. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Hæpin alslemma. Norður ♠G8765 ♥K ♦D54 ♣ÁD108 Vestur Austur ♠D103 ♠42 ♥D10987652 ♥G4 ♦6 ♦G109873 ♣9 ♣732 Suður ♠ÁK9 ♥Á3 ♦ÁK2 ♣KG654 Suður spilar 6G. NS eiga mikil spil, en alslemma vinnst ekki nema spaðadrottning komi niður önnur eða blönk og líkur á því eru aðeins um 33%. Spilið er frá úr- slitaleik Spingold-keppninnar og Pól- verjarnir Balicki-Zmudzinski voru fljótir í sjö lauf – einn niður. Meckstroth og Rodwell náðu hins vegar að stansa í sex gröndum. Meckstroth í norður vakti á einum Precision spaða, Rodwell svaraði á tveimur laufum og vestur stökk hindr- andi í þrjú hjörtu. Sú sögn gekk til Rodwells í suður og hann meldaði ró- lega þrjá spaða, enda búinn að krefja í geim með tveimur laufum. Meckstroth hækkaði í fjóra spaða (veikt), Rodwell spurði um lykilspil með spaða sem tromp og síðan um trompdrottningu í kjölfarið. Þegar norður neitaði spaða- drottningu var alslemma orðin lang- sótt og Rodwell valdi öruggustu hálf- slemmuna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Nýsköpunarmiðstöð Íslands tók formlega til starfahinn 1. ágúst. Hver er forstöðumaður hennar? 2 Fyrirtækið Jarðboranir hefur verið selt. Hver er nýieigandinn? 3 Fáar sýningar eru haldnar í Hönnunarsafni Íslandsvegna fjárskorts. Hvað heitir forstöðumaður safns- ins? 4 FH er í vondum málum eftir 1:3 tap gegn BATA íEvrópukeppninni. Hvaðan er það lið? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Fræg hljómsveit ætlar að koma fram á tónleikum eftir langt hlé. Hver? Svar: Hinn íslenski þursaflokkur 2. Þekkt fyrirtæki, sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu í 53 ár, var selt á dög- unum. Hvað heitir það? Svar: Bifreiðar- og landbúnaðarvélar (B&L). 3. Skattskrár hafa verið lagðar fram. Hver er skattakóngur ársins 2007? Svar. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings. 4. Fjórði tenórinn er hann kallaður, söngvarinn sem syngur hér á landi í haust. Hvað heitir hann? Svar: Andrea Bocelli. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR ALLT starfsfólk UNICEF á Íslandi ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis laugardag- inn 18. ágúst nk. Fremstur í flokki fer fram- kvæmdastjórinn Stefán Ingi Stefánsson sem hyggst hlaupa heilt maraþon eða 42,2 km. Aðrir starfsmenn hlaupa allt frá 3 km upp í 21,1. UNICEF Ísland hvetur almenning til að taka þátt í hlaupinu, heita á UNICEF og láta þannig gott af sér leiða. Einnig viljum við hvetja sem flesta að heita á starfsfólk UNICEF. Munu þeir fjármunir sem safnast renna óskiptir til verkefna Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, segir í tilkynningu frá samtökunum. Hægt er að heita á hlauparana á www.mara- thon.is. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá UNICEF. Starfsfólk UNICEF hleypur til góðs FÉLAG áhugamanna um söguslóðir Hrafn- kelssögu og sögutengda ferðaþjónustu á Hér- aði efna til hins árlega Hrafnkelsdags laug- ardaginn 4. ágúst. Farið verður um söguslóðir í rútu undir leiðsögn Páls Pálssonar frá Aðal- bóli. Lagt verður af stað frá Essó-skálanum á Egilsstöðum kl. 13. Ekið verður um Fljótsdals- heiði og Fjallkollsleið niður í Hrafnkelsdal og þeir ferðalangar sem vilja geta gengið síðasta spölinn heim í Aðalból eftir svokallaðri Aðfar- arleið. Rútuferðin kostar 2.000 kr. fyrir 13 ára og eldri og æskilegt er að þeir sem ætla að taka þátt í rútuferðinni skrái sig í síma 471 2788 eigi síðar en á föstudagskvöld. Allir eru velkomnir á dagskrá sem hefst á Aðalbóli kl. 18 með því að gengið verður að sögustöðum þar í grennd og lesin brot úr sög- unni. Þá verður grilluð Faxasteik í boði Kaup- félags Skagfirðinga og Ölgerðar Egils Skalla- grímssonar. Á Sámsbar verða sýndar mynd- skreytingar Péturs Behrens við fyrirhugaða útgáfu félagsins á Hrafnkels sögu ásamt því að sýnd verður kvikmynd sem nemendur við Hallormsstaðarskóla unnu upp úr sögunni sl. vetur. Hinn árlegi Hrafn- kelsdagur á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.