Morgunblaðið - 03.08.2007, Blaðsíða 27
orðnar „úreltar“ vegna þess að þær stæðust
ekki þær reglur sem nú giltu. Kostnaðurinn
við að loka brúnum og smíða nýjar myndi
nema sem svarar 580 milljörðum króna á ári í
20 ár.
Dagblaðið Star Tribune sagði að í gagna-
grunni bandaríska samgönguráðuneytisins
kæmi fram að burðarvirki brúarinnar hefði
verið álitið „ófullnægjandi“ í tveggja ára
gamalli skýrslu og hugsanlega þyrfti að
smíða nýja brú.
„Við höfum séð skýrsluna og þekkjum
hana vel,“ sagði Jeanne Aamodt, talsmaður
samgönguráðuneytis Minnesota, og bætti
við að margar aðrar brýr í Bandaríkjunum
hefðu fengið sömu umsögn í skýrslunni.
Fyrir fjórum árum var komið fyrir tölvu-
stýrðum búnaði sem úðaði efnum á yfirborð
brúarinnar til að koma í veg fyrir ísingu á
veturna, að því er fram kemur í skjali á vef-
setri samgönguráðuneytis Minnesota.
Um átján starfsmenn verktaka voru að
störfum við brúna þegar hún hrundi og ekki
er vitað um afdrif eins þeirra. Á meðal þeirra
sem björguðust voru sextíu börn í rútu sem
var á brúnni en féll ekki niður. Tíu barnanna
voru flutt á sjúkrahús.
Talið er að það taki langan tíma að ná öll-
um bílunum af botni fljótsins því til þess þarf
að færa mjög stóra og þunga brúarhluta.
Brúin var ein af meginumferðaræðum Minn-
eapolis og 200.000 bílar óku yfir hana á dag.
úarinnar ábótavant
að brú í Minneapolis hrundi og tugir bíla féllu ofan í stórfljótið
u ófullnægjandi eða standist ekki núgildandi öryggisreglur
%?;%' >;%
%
%#% ,
%;%
34/5' 20
H GIE GI
&A6)7
K*+C**-
6
-<+& -
*!! -*
/
* % 6(C%& +C*
(
! *(
* +
0
%
./0 1023
0
3
%%11+%:
C)
*9
#(6+J
/6(C#*K6($
1
4 /%%.%8 %
;C
"* (" ($
D%%56 %0.%; J" (
4 /#-#* (/+C*$
D%1,%# 9D%
!
%%%:9%< ,
%?% Reuters
Björgun Manni bjargað af brúnni í Minnea-
polis. Aðstæður voru mjög erfiðar.
Reuters
Eyðilegging Bílar í braki brúarinnar I-35W í Minneapolis í Minnesota-ríki.
AP
Hætta Óttast var að hluti brúarinnar gæti hrunið á björgunarmenn á slysstaðnum.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2007 27
Kvótakerfinu má líkjavið ófrágengið oghugsanlega óhaf-fært skip. Smíðin
hófst um miðjan
níunda áratug síð-
ustu aldar eftir
skipbrot skrap-
dagakerfisins. Út-
gerð kvótakerf-
isins hófst á
grundvelli bráða-
birgðahaffær-
isskírteinis sem
var endurnýjað
nokkrum sinnum
uns Alþingi lét
undan þrýstingi
hagsmunaaðila og
gaf út varanlegt
haffærisskírteini ár-
ið 1990. Útgerð
kvótakerfisins hefur
sýnt að vissir þætt-
ir eru í lagi en aðrir
ekki. Í þessari grein
og tveim til við-
bótar verður rifjað
upp til hvers kvóta-
kerfinu var komið
á, sagt frá að það
ýtti undir hagræð-
ingu hraðar og
harkalegar en nokk-
urn grunaði, sagt
frá misjöfnum áhrif-
um hagræðing-
arinnar á jóna og
séra jóna sjávarbyggðanna,
undirstrikað að kvótakerfið
gefur enga leiðsögn um hvern-
ig ákvarða skuli hámarksafla.
Stungið er upp á leiðum til að
takast á við helstu vankanta
kvótakerfisins.
Hvernig átti kvótakerfið
að virka?
Kvótakerfinu var komið á
þegar þorskstofninn var í mik-
illi lægð. Kvótakerfið var sagt
vera tæki til að byggja stofn-
inn upp: Koma ársafrakstr-
inum í einhver 250-400 þúsund
tonn. Það kom fljótlega í ljós
að uppbygging þorskstofnsins
gekk afar, afar hægt. En kerf-
ið kom höfundum sínum á
óvart vegna þess að í skjóli
þess dró stórlega úr kostnaði
við sjósókn. Meðalafkoma út-
gerðarfyrirtækja batnaði, en
eitthvað voru samt kompás og
dýptarmælir sem stýrt var eft-
ir rugluð, fleyið skrapaði botn-
inn illilega: Fyrrverandi sjó-
menn sem misstu vinnuna í
kjölfar hagræðingar komust í
fjárhagsþrengingar. Heilu
byggðarlögin riðuðu til falls
vegna tilflutnings á kvóta.
Enda fjárhagslegur kostnaður
af hagræðingunni ekki borinn
af þeim sem höfðu ávinning af
lækkandi sóknarkostnaði. Við-
brögð þeirra sem urðu fyrir
skakkaföllum voru að berjast
gegn kvótakerfinu: sumir vildu
sóknarmark, aðrir frjálsar
veiðar á afkastalitlum fleytum.
Slík viðbrögð við breytingum á
atvinnuumhverfi eru ekki ný. Í
upphafi iðnbyltingar í Eng-
landi voru dæmi um að verka-
menn gerðust vélbrjótar í von
um að halda vinnunni. En
krafa um afnám kvótakerfisins
voru ekki einu viðbrögðin. Til-
lögur um að hið opinbera hefði
milligöngu um að flytja fé milli
þeirra sem græddu á hagræð-
ingunni til þeirra sem töpuðu
komu upp. Lagt var til að
handhafar veiðiheimilda
greiddu veiðigjald. Slík gjald-
taka myndi enda auka svigrúm
opinberra aðila til að takast á
við vanda sem hagræðingin
skapaði. Útgerðarmenn, hand-
hafar veiðiheimildanna, dauf-
heyrðust við þessum kröfum af
slíku offorsi að þess munu fá
dæmi í seinni tíma sögu lýð-
veldisins.
Hagræðing en
ekki stofnstækkun
Vankantar núverandi út-
færslu kvótakerfisins hafa
komið fram af fullum þunga á
þessu ári. Fyrst í tengslum við
fyrirhugaða sölu
Kambs á Flat-
eyri á veiðiheim-
ildum úr pláss-
inu. Síðar í
tengslum við nið-
urskurð heildar-
aflamagns á fisk-
veiðiárinu 2007
til 2008: Eftir að
kvótakerfið hef-
ur verið við lýði í
yfir 20 ár kemur
til 30% nið-
urskurðar afla-
heimilda í þorski
samtímis sem
fiskifræðingar
hafi umtals-
verðar áhyggj-
ur af hruni
þorskstofnsins.
Kvótakerfið
dugar ekki eitt
og sér til að
byggja upp
stofn þó það sé
ágætis tæki til
að draga úr
sóknarkostnaði.
Á þetta hefur
verið bent fyrr.
Nefnd á vegum
forsætisráðu-
neytisins fékk Martin Weitz-
man, prófessor við Harvard til
skrafs og ráðagerða árið 2000.
Weitzman lagði til að kvóta-
ákvörðunin yrði tekin úr hönd-
um sjávarútvegsráðherra og
færð sjálfstæðri stofnun sem
hefði ekki annað markmið en
að tryggja sjálfbærni fiskveið-
anna við Ísland. Einn af fyrr-
verandi sjávarútvegs-
ráðherrum lýðveldisins og
núverandi ritstjóri eins dag-
blaðanna hefur nýlega lagt
fram svipaðar hugmyndir í
leiðara í blaði sínu.
Í umræðu fyrstu dagana eft-
ir að sjávarútvegsráðherra til-
kynnti um þorskaflahámark
fyrir fiskveiðiárið 2007-8
beindi bæjarstjóri úti á landi
kastljósinu óvart að þeim al-
varlega ágalla kvótakerfisins
að innan þess var ekki búin til
nein leið til að flytja fjármuni
milli þeirra sem hagnast vegna
kerfisins til þeirra sem tapa
vegna upptöku þess. Bæj-
arstjórinn benti á að fjár-
magnstekjuskattur til ríkisins
frá bæjarfélagi hans næmi um
300 milljónum króna á ári.
Fjármagnstekjur hafi því verið
um 3 milljarðar króna í bæj-
arfélaginu og fjármagnseignin
á bilinu 15 til 30 milljarðar
króna. Í bæjarfélaginu búa 900
manns. Meðalfjármagnseign
hverrar 4 manna fjölskyldu er
þá á bilinu 65 til 130 milljónir
króna. Meðaltal fyrir landið
allt er 1/5 af þessum tölum eða
þar um bil. Líklega er megnið
af fjármagnseign í bæjarfélagi
bæjarstjórans unga til kominn
vegna sölu á kvóta. Fjölskylda
sem á 65-130 milljónir króna í
verðbréfum eða á bankabókum
getur auðveldlega tekist á við
tímabundið atvinnuleysi. Vand-
inn er hins vegar sá að í bæj-
arfélagi bæjarstjórans eru
sumir sem kvótakerfið hefur
auðgað um milljarða meðan
aðrir hafa ekki séð krónu af
þeim auðæfum.
Í næstu grein verður fjallað
um aflamarksákvörðunina og
spurt hvort við höfum byggt
stofnanir sem að þeirri ákvörð-
un koma upp með skyn-
samlegum hætti.
Er kvótakerfið
haffært?
Eftir Þórólf Matthíasson
Þórólfur Matthíasson
» Vandinn erað í bæjar-
félagi bæjar-
stjórans eru
sumir sem
kvótakerfið hef-
ur auðgað um
milljarða meðan
aðrir hafa ekki
séð krónu af
þeim auðæfum.
Höfundur er prófessor í hag-
fræði við viðskipta- og hag-
fræðideild Háskóla Íslands
(VHHÍ).
frað út um glugga bílsins og synt
að bakkanum. „Þetta var eins og
nd, mjög hrollvekjandi.“
rn Arnar, aðalræðismaður Íslands í
polis, sagði í samtali við Morgun-
að ekki væri vitað til þess að Íslend-
æru á meðal þeirra sem slösuðust eða
ílunum sem féllu í fljótið. Margir Ís-
ar búa í Minneapolis, m.a. um fimm-
msmenn, auk þess sem fjölmargir ís-
ferðamenn koma til borgarinnar í
arflugi Icelandair.
myndum fá upplýsingar um það fljót-
í ljós kæmi að Íslendingur hefði lent í
“ sagði Örn Arnar. „Það er svo mikið
iti á staðnum og aðstæður svo erfiðar
öfum ekki komist í símasamband við
stjórna björgunarstarfinu.“
aldi sennilegt að það tæki nokkra
ð ná bílunum úr fljótinu. „Það er mjög
ð komast að slysstaðnum. Í fyrsta lagi
a á að hluti af brúnni hrynji og að
narmenn geti orðið fyrir honum,
að þeir vilja styrkja hann og athuga
etur. Það er líka stífla fyrir ofan
þannig að þeir komast aðeins öðrum
að henni.“
elfingaróp