Morgunblaðið - 31.08.2007, Page 9

Morgunblaðið - 31.08.2007, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Buxnadragtir Pilsdragtir Stök pils og jakkar Verð frá kr. 5.760-7.290 S. 544 2140 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 NÝ PILS STR. 36-56 HVERFISGÖTU 6, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 562 2862 HAUST 2007 Lestrarskóli Helgu Sigurjónsdóttur Meðalbraut 14, 200 Kópavogi ,,Læs“ á átta vikum Byrjendanámskeið í lestri. Næsta lestrarnámskeið hefst 10. september og lýkur 8. nóvember. Námið er ætlað fjögurra og fimm ára börnum en hentar líka eldri börnum sem hefur borið upp á sker í lestrinum. Kennt er hálftíma á dag fjórum sinnum í viku. Hópar eru tveir kl. 8.00 og 8.30. Verð kr. 25.000, námsefni er innifalið. Skóli Helgu Sigurjónsdóttur Meðalbraut 14 í Kópavogi. Netfang: helgasd@internet.is Veffang: www.skolihelgu.is S. 554 2337og 696 2834. Kennari: Sóley Jóhannsdóttir LEIKFIMI OG TEYGJUR fyrir karlmenn Góð leikfimi fyrir karla sem þurfa að styrkja maga og bak og um leið að fá góðar teygjur. Kennt er í: Kramhúsinu, Bergstaðastræti, þriðjudaga og fimmutdaga kl. 7.30 f.h. Mecca Spa, Nýbýlavegi, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 7.00 f.h. Upplýsingar í síma 822 7772. Skeifan 11d 108 Rvk. • Sími 517 6460 www.belladonna.is Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15. Nýjar haustvörur Stærðir 38-58 Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 Allir stakir jakkar á kr. 9.900 Föstudag og langan laugardag Jakkasprengja FORYSTUMENN Sjálfstæðis- flokksins á Seltjarnarnesi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýsa stuðningi við Jónmund Guðmarsson bæjarstjóra og segjast harma þá að- för, sem gerð hafi verið að bæjar- stjóranum í DV. Síðustu daga hefur DV birt fréttir þar sem segir, að bæj- arstjórinn njóti ekki trausts félaga sinna í bæjarstjórn og þeir íhugi að segja honum upp störfum. Í yfirlýs- ingunni segir að í síðustu bæjar- stjórnarkosningum hafi listi sjálf- stæðismanna hlotið 67,3% atkvæða og hafi meirihlutinn sýnt að hann njóti mikils trausts bæjarbúa sem hann muni áfram nýta til góðra verka. Undir yfirlýsinguna skrifar stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélags Seltirninga, stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga, bæjarfulltrúar flokksins og fulltrúar í bæjarmálahópi. Lýsa stuðningi við bæjarstjóra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.