Morgunblaðið - 31.08.2007, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2007 33
Félagslíf
Ljósheimaskólinn
Vegur til andlegs þroska og
þekkingar
Skólinn er fyrir alla þá sem vilja
kynnast fleiru en því efnislega
og öðlast víðari sýn á heiminn.
Námið er byggt upp á fyrirlest-
rum, fræðslu, hugleiðslu og
öðrum æfingum.
Námið hefst 12. september.
Nánari kynning á Ljósheima-
degi 2. september frá 14-18
á www.ljosheimar.is eða í síma
862 4545.
Atvinnuauglýsingar
ⓦ Blaðbera
vantar á
Mývatn
Upplýsingar í síma
569 1440
ⓦ Keflavík
blaðbera vantar
í Birkiteig
Upplýsingar gefur
Elínborg í síma
421 3463
og 820 3463
Vélstjóri óskast
1. vélstjóri óskast á nýlegt togskip frá
Vestmannaeyjum. Viðkomandi þarf að geta
leyst af sem yfirvélstjóri. Vélarstærð 1056 Kw.
Upplýsingar í síma 892 2592
Sölumenn í verslun
Óskum að ráða duglegan og hressan sölumann
í verslun okkar. Áhugavert starf við að selja
spennandi vörur. Markið er rótgróin framsækin
verslum með reiðhjól, æfingatæki, skíði og
fleiri sportvörur. Umsóknareyðublöð liggja
frammi í verslun okkar í Ármúla 40.
Einnig er tekið við umsóknum á netfangið:
markid@markid.is
Sjúkrahúsið Vogur
Hjúkrunarfræðingar
Samtök áhugafólks um áfengis og vímuefna-
vandann óska eftir að ráða hjúkrunarfræðing til
starfa. Þarf að geta unnið næturvaktir.
Á sjúkrahúsinu Vogi er starfrækt afeitrun og
meðferð áfengis og vímuefnasjúklinga.
Við hvetjum þá hjúkrunarfræðinga sem eru að
hugsa um að breyta til í starfi þessa dagana að
hafa samband við okkur og líta á aðstæður og
ræða málin.
Frekari upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir
hjúkrunarforstjóri á staðnum, sima 824 7615,
netfang thora@saa.is
Merkismenn og konur!
MERKISMENN ehf. leita að ungu og uppren-
nandi fólki sem hefur áhuga á að vinna við
fjölbreytt störf í einni virtustu skiltagerð lands-
ins. Upplýsingar um aldur og fyrri störf og
meðmæli sendist á netfangið gunnar@merkis-
menn.is.
Barnatannlæknastofa
Tanntæknir óskast í hlutastarf á tannlæknastofu
Sigurðar Rúnars Sæmundssonar.
Tannlæknastofan er sérhæfð í þjónustu við
börn og fatlað fólk. Hæfniskröfur: Sjálfstæði,
ábyrgð og nákvæmni í vinnubrögðum ásamt li-
purð í mannlegum samskiptum. Árbæjarkirkja
Gospelkór - söngfólk
Árbæjarkirkja auglýsir eftir söngfólki í
Gospelkór kirkjunnar. Allar raddir velkomnar.
Upplýsingar veitir kórstjórinn Þóra
Gísladóttir í síma 899-6259.
100% starf í boði!
Óskum eftir laghentum starfsmanni til starfa nú
þegar. Steinteppi.is. Nánari upplýsingar gefur
Guðmundur í síma 864-6600.
Raðauglýsingar 569 1100
Kennsla
Skólahljómsveit
Árbæjar og Breiðholts
auglýsir innritunardaga
Innritun í Skólahljómsveit Árbæjar og Breið-
holts verður í Breiðholtsskóla mánudaginn
3. og þriðjudaginn 4. september, kl.17–19 báða
dagana.
ATH! Notið ekki aðalinngang heldur inngang
að íþróttahúsi skólans.
Skólastjóri.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Ólafsvegi 3,
Ólafsfirði, þriðjudaginn 4. september 2007 kl. 14:00 á
eftirfarandi eignum:
Aðalgata 1, fastanr. 227-7327, þingl. eig. Böðvarr ehf., gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Aðalgata 1, fastanr. 215-3833, þingl. eig. Böðvarr ehf. gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Kirkjuvegur 16, fastanr. 215-4186, þingl. eig. Harpa Steinarsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf.
Kirkjuvegur 4, fastanr. 215-4165, þingl. eig. Hafsel ehf., gerðar-
beiðendur Hitaveita Suðurnesja hf., Sjóvá Almennar tryggingar hf. og
Vátryggingafélag Íslands hf.
Kirkjuvegur 4, fastanr. 215-4166, þingl. eig. Hafsel ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá Almennar tryggingar hf.
Múlavegur 3, fastanr. 215-4200, þingl. eig. SecoNor ehf., gerðar-
beiðandi Fjallabyggð.
Strandgata 9, fastanr. 215-4331, þingl. eig. Harpa Steinarsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf.
Vesturgata 5, fastanr. 215-4373, þingl. eig. Björgvin Björnsson og Vaka
Njálsdóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf. Leifur Árnason, Sjóvá-
Almennar tryggingar hf. og Sýslumaðurinn á Siglufirði.
Þá munu uppboð byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 4 - 6,
Siglufirði, miðvikudaginn 5. september 2007 kl. 13:00 á eftirfarandi
eignum:
Hávegur 65, fastanr. 213-0364, þingl. eig. Bjarni Rúnar Harðarson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Siglufjarðar.
Lækjargata 8, fastanr. 213-0751, þingl. eig. Gjafakot-Eikin ehf.,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Siglufirði.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
29. ágúst 2007.
Ásdís Ármannsdóttir
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir
Hjarðarhagi 54, 202-7995, Reykjavík, þingl. eig. Stígrún Ása Ásmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 4. september
2007 kl. 14:30.
Hraunbær 54, 204-4673, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ásmundsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. september
2007 kl. 11:30.
Hringbraut 110, 200-2464, Reykjavík, þingl. eig. Walter Helgi Jónsson,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 4. september 2007
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
30. ágúst 2007.
Tilkynningar
! " # #
$%
% &
' ' ()*
+ " ,
%
#
$
&
', - #.' , -',
" '"' /+,# 0
-' 0 *01 " " 2 " 3
,
',4# "
'"
''
''%
' . "
'', 5
'
4" &
&
'
0 '' &
6" 6 " 1
4 " 6"6
', '60
' &
6 "
4 " ',
' /"
" "
0
"
" " /+,# ' 7 #4 '8
5
+$$,4 "
'" #
$%
#
4 "
'
3.9'
%
.0
0 * "0 4 (* 46
:
$
0 " 3
3 9#
#&'' !
+'
" ' ,
5
'
''
4
" .
',
;
< ,
# #
#
$% &
''', .
" ' * # 9
= 4 ##
,
"
+
''' 3 ''
3&## 46
0
#
$ 6
.
Fréttir í
tölvupósti