Morgunblaðið - 31.08.2007, Síða 43

Morgunblaðið - 31.08.2007, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2007 43 Stærsta kvikmyndahús landsins Miðasala á ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR eee F.G.G. - FBLV.I.J. – Blaðið Sýnd kl. 3:40 B.i. 10 ára Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 6 Astrópía kl. 6 - 8 - 10:10 The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Rush Hour 3 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Becoming Jane kl. 8 - 10:30 BECOMING JANE BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR ER FRÁBÆR SAGA eee H.J. – MBL eee MMJ – Kvikmyndir.com MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL Jackie Chan og Chris Tucker fara á kos- tum í fyndnustu spennumynd ársins! Sýnd kl. 3:35 m/ísl. tali MEST SÓTTA MYNDIN Á ÍSLANDI ASTRÓPÍA. ENGINN ÆTTI AÐ LÁTA HANA FRAMHJÁ SÉR FARA DV ASTRÓPÍA ER FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA, HÆFILEGA SPEN- NANDI FYRIR ÞÁ YNGSTU OG HÆFILEGA FARSAKENND FYRIR HINA FULLORÐNU. ANDRÉS, VBL eeee - JIS, FILM.IS eee - FBL eee - DV - BLAÐIÐ MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE CHRIS TUCKER JACKIE CHAN www.laugarasbio.is ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 B.i. 14 ára MATT DAMON ER JASON BOURNE Sýnd kl. 4 og 6 Með íslensku taliSýnd kl. 5:45, 8 og 10:20-POWERSÝNING B.i. 14 ára Þrjár vikur á toppnum í USA BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? -bara lúxus Sími 553 2075 10:20 Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! CHRIS TUCKER JACKIE CHAN Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Sýnd meðíslensku tali. Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Sýnd meðíslensku tali. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Lýstu eigin útliti. HH: Skolhærð (eða svona í dekkra lagi), meðal há, blá augu, ljós á hörund, víga- leg. TH: Meðalhá, ljóshærð … sannur Ís- lendingur. Hvaðan ertu? HH: Borin og uppalin í Reykjavík, að mestu. TH: Úr Vesturbænum. Hvert er þitt uppáhalds innlenda leikna sjónvarpsefni þar sem STELPUR eru í aðalhlutverki? (spurt af síðasta að- alsmanni Helgu Brögu Jónsdóttur leik- konu) HH: Stelpurnar, algjörlega. TH: Hhhmmmmm … verð að fá mér af- ruglara. Arnmundur Ernst eða Baltasar Breki? HH: Hvor hefur sína kosti … bæði Arn- mundur og Breki. TH: Báðir! Ekki spurning. Hvaða bók lastu síðast? HH: Driving over lemons, upplifun gam- als trommara á sveitum Andalúsíu. TH: Ofvitann eftir Þórberg. Á hvaða plötu hlustar þú mest þessa dagana? HH: Þær eru nokkrar. TH: Clandestino með Manu Chao. Upp- götvaði hann loksins þó seint væri. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfa þig? HH: Að ég gat drifið mig í klippingu. TH: Ég er mun betri í frönsku en ég hélt. Besta lag allra tíma? HH: „Förjar“ með The Plums. TH: „Orfeus og Evridís“ með meistara Megasi. Luxor eða Nylon? HH: Ja, sá Luxor núna um daginn. Leist vel á. Mikil upplifun. Annars eru stelp- urnar í Nylon alltaf hressar. TH: Hvað er Luxor? Hefurðu þóst vera veik til að sleppa við vinnu eða skóla? HH: Já, já. Maður reddaði sér eitt og eitt skipti þannig þegar athafnir utan skóla sköruðust á við stundaskrána. TH: Hver hefur aldrei gert það á æv- inni? Hvað hyggstu fyrir á komandi vetri? HH: Klára MH og halda á nýjar slóðir. TH: Ýmislegt. Leika í Abbababb er næst á dagskrá. Átrúnaðargoð? HH: Ja, kannski frekar nokkrar fyr- irmyndir. TH: Í gamla daga var það Madonna og aftur Madonna. Í dag tekur maður sér eitt og annað gott til fyrirmyndar. Versta gjöf sem þú hefur fengið? HH: Flestar styttur sem dagað hafa uppi hjá mér í gegnum tíðina. TH: Fæ bara góðar gjafir. Helstu áhugamál? HH: Eplaát í tíma og ótíma. TH: Ferðalög og útivera. Það jafnast ekkert á við það. Hvaða kvikmynd eða sjónvarpsefni hefur haft mest áhrif á þig? HH: Held mikið upp á Annie Hall. TH: Sicko, nýjasta mynd Michael Moore, situr mjög fast í mér þessa dag- ana. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? HH: Hefurðu kveikt í hárinu á þér? TH: Ætlarðu að sjá Veðramót? HERA HILMARSDÓTTIR OG TINNA HRAFNSDÓTTIR AÐ ÞESSU SINNI HLOTNAST TVEIMUR UNGUM LEIKKONUM SÁ HEIÐUR AÐ VERA AÐ- ALSMENN VIKUNNAR. ÞÆR EIGA ÞAÐ SAMEIGINLEGT AÐ LEIKA STÓR HLUTVERK Í VEÐRA- MÓTUM, NÝRRI KVIKMYND SEM FRUMSÝND VERÐUR 7. SEPTEMBER. ÞÁ ERU ÞÆR BÁÐAR DÆTUR LEIKSTJÓRA, ÞEIRRA HILMARS ODDSSONAR OG HRAFNS GUNNLAUGSSONAR. Hera og Tinna Hafa áhuga á eplaáti, ferðalögum og útiveru. Morgunblaðið/Sverrir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.