Morgunblaðið - 05.09.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.09.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 matvands manns, 4 ánægð, 7 bygg- ingu, 8 döpur, 9 liðin tíð, 11 þefa, 13 urgur, 14 nugga, 15 þráður, 17 ófríð, 20 skot, 22 jurt- in, 23 froða, 24 fífl, 25 kaka. Lóðrétt | 1 varkár, 2 gruggs, 3 þrautgóð, 4 í fjósi, 5 borguðu, 6 blæs kalt, 10 gubbaðir, 12 elska, 13 frostskemmd, 15 hamingja, 16 skottið, 18 ysta brún, 19 éta upp, 20 þvingar, 21 viljug. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 forhertur, 8 lokks, 9 fimma, 10 kot, 11 sundi, 13 aular, 15 hatts, 18 gilda, 21 tía, 22 fundu, 23 ráðin, 24 handlanga. Lóðrétt: 2 orkan, 3 hyski, 4 rifta, 5 urmul, 6 flos, 7 maur, 12 dót, 14 uxi, 15 haft, 16 tunna, 17 stund, 18 garna, 19 liðug, 20 agna. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Fyrir þér eru hlutir ekki líf- lausir. Sumir hlutir virðast búa yfir galdrakrafti. Þeir biðja þig næstum um að hugsa um sig, elska sig. Og ástin er endurgoldin. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert búinn eiginleika sem hvetur aðra til dáða. Því skaltu umgangast fólk sem þarfnast þín sem fyrirmyndar. Það mun gefa góða raun. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur lúmskan grun um að einhver sé vinur þinn til að fá eitthvað út úr þér. Spurðu réttu spurninganna til að staðfesta eða hrekja grun þinn. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú veist að í hverju verkefni sem þér er falið felst æfing sem eykur hæfni þína. Með því að segja já gefurðu hæfi- leikunum tækifæri til að koma í ljós. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert eins og svampur, æstur í þekkingu. Þú ert kennurum þínum yfir- máta þakklátur fyrir framlag þeirra. Þakkaðu líka sjálfum þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Sjónarhorn þitt hefur breyst – kannski vegna ferðalags – og nú sérðu hjarta þitt líkt og ef það tilheyrði öðrum. Þú veist nú hvað þú metur mest. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þér finnst alltaf frábært að láta fólki líða sem best hvar sem er. Það er kannski ekki mögulegt núna, en þú gæt- ir reynt – og aðrir verða þakklátir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Í stað þess að ýta þér áfram til að eignast það sem þú alítur þig þurfa, farðu í öfuga átt. Gerðu ósköp lít- ið og íhugaði hvers virði hlutirnir eru. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú hefur óljósa mynd af framtíð þinni í huganum. Ef þér líst vel á hana, ekki gefast upp og trúa því að sumu hafi maður enga stjórn á. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er ómögulegt fyrir þig að hafa stjórn á skapi þínu þessa dagana. Gott skap og vont skap skiptast á. Ást þín er þó stöðug – og aðrir treysta á það. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert að velta fyrir þér stöðu þinni í nokkrum samböndum. Þér finnst þú stundum passa í það og stund- um ekki. Slakaðu á, fólki finnst þú æði á hvorn veginn sem er. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Gerðu góðverk fyrir einhvern án þess að hann viti það – svona eins og öfug stríðni. Fylgstu svo með þegar gleðin nær hámarki. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 b5 6. b3 Bg4 7. h3 Bxf3 8. gxf3 Rbd7 9. f4 e6 10. c5 h6 11. h4 h5 12. Bd3 Be7 13. Df3 g6 14. Dh3 Rg4 15. Re2 Rh6 16. Rg1 Staðan kom upp á minningarmóti Stauntons sem lauk fyrir skömmu í London á Englandi. Ivan Sokolov (2.666) hafði svart gegn hollenskum landa sínum Erwin L’Ami (2.598). 16. … Bxc5! 17. Rf3 hvítur gat ekki þegið biskupsfórnina: 17. dxc5 Df6! 18. Hb1 Dc3+ 19. Ke2 Rxc5 og hvítur getur ekki bjargað biskupnum á d3. Í framhaldinu hafði svartur peði yfir og unnið tafl. 17. … Bb4+ 18. Ke2 Bc3 19. Hb1 Rf5 20. Bxf5 exf5 21. Bd2 Bxd2 22. Rxd2 c5 23. Rf3 Hc8 24. Hhd1 c4 25. Re5 Rf6 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Ungur hertogi. Norður ♠ÁK98 ♥Á976 ♦Á10 ♣KD10 Vestur Austur ♠105 ♠D642 ♥KG108432 ♥D ♦743 ♦KG986 ♣9 ♣763 Suður ♠G73 ♥5 ♦D52 ♣ÁG8542 Suður spilar 6♣. Ungur belgískur piltur, Dirk De Hertog að nafni, spilaði laufslemmuna hér að ofan af mikilli kunnáttu á Evr- ópumóti ungmenna fyrr í sumar. De Hertog vakti á Precision tveimur lauf- um, vestur hindraði með þremur hjört- um og norður göslaðist beint í sex lauf. Útspilið var spaðatía. Eftir sagnir og útspil hafði De Her- tog nokkuð glögga mynd af spilum austurs – þóttist sjá þar spaðadrottn- ingu vel valdaða, tígulkóng og einspil í hjarta. Hann tók fyrsta slaginn með spaðaás, lagði niður hjartaás (lykil- atriði) og spilaði svo laufunum til enda. Í reynd fór austur niður á tvo spaða og þrjá tígla og þá spilaði De Hertog spaðakóng og spaða og fékk íferð í tígulinn. Austur varðist ekki illa – ef hann fer niður á tvo tígla verður hann sendur þar inn og látinn spila frá spaðadrottningu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Verið er að sýna mynd Baltasars Kormáks á virtrikvikmyndahátíð í Bandaríkjunum. 2 Fyrsti nýbúinn tekur væntanlega sæti á Alþingi í vet-ur. Hver er það? 3 Nýr ráðuneytisstjóri er tekinn við í heilbrigðis- ogtryggingaráðuneytinu. Hver? 4 Ísfélagið í Eyjum hefur fengið nýtt skip. Hvar heitirþað? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir floga- veikilyfið sem allir síbrotamenn eru sagðir meira og minna misnota? Svar: Rivotril. 2. Ung kona hreppti brons í heimsmeist- arakeppni í þríþraut á dögunum. Hver er hún? Svar: Karen Axelsdóttir. 3. Félag ísl. bifreiðaeigenda er ekki sátt við eldsneytishækkanir undan- farið. Hver er framkvæmdastjóri FBÍ? Svar: Runólfur Ólafsson. 4. Sveinn Elías Elíasson varð Norðurlandameistari á frjálsíþrótta- móti á dögunum. Í hvaða grein? Svar: 400 metra hlaupi. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Júlíus dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Heimili og hönnun Glæsilegur blaðauki um heimili og hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 14. september Meðal efnis er: • Straumar og stefnur í innanhússhönnun • Nýjungar í eldhúsinnréttingum og tækjum • Flottar lausnir fyrir baðherbergið • Innlit á fallegt heimili • Ný hljómtæki og sjónvörp • Fjallað um hönnuði • Réttu litirnir fyrir heimilið • Hvernig á að velja réttu dýnuna? og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 10. september

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.