Morgunblaðið - 11.09.2007, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2007 39
SÖNGKONAN Britney Spears kom fram á
MTV-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Palm
Springs í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Atrið-
ið var kynnt sem hin langþráða endurkoma
söngkonunnar en fjölmiðlar segja það hafa
verið heldur dauflegt og að rödd Spears hafi
augljóslega verið leikin af segulbandi.
Á fréttavef BBC segir að söngkonan, sem
fáklædd flutti lagið „Gimme More“, hafi
„hreyft sig hægt um sviðið meðan hún þótt-
ist syngja.“ Þetta var í fyrsta sinn í ein þrjú
ár sem hún kom fram á stórum viðburði, en
hún lagði hljóðnemann tímabundið á hilluna
þegar hún giftist dansaranum Kevin Federl-
ine.
Britney var ekki tilnefnd til verðlauna en
fyrrverandi unnusti hennar, Justin Timber-
lake, var verðlaunaður sem besti karltónlist-
armaðurinn. Söngkonan Fergie fékk verð-
laun sem besti kventónlistarmaðurinn og
söngkonan Rihanna fyrir besta lagið, smell-
inn „Umbrella“. Dívurnar Beyonce og Shak-
ira fengu svo verðlaun fyrir besta sam-
starfið.
Hljómsveitin Gym Class Heroes fékk
verðlaun sem besta nýja atriðið en Fall Out
Boy var valin besta hljómsveitin.
Britney
þótti dauf
Flopp Framistaða Britney Spears þótti með
eindæmum léleg og ósannfærandi.
Söngkonan Alicia Keyes söng af mikilli inn-
lifun og þurfti ekkert segulband til.
AP
Í bleiku Rihanna átti bestu smáskífu ársins.
ÞÓ SVO að kvikmyndirnar hafi verið í aðal-
hlutverki á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í
Feneyjum þykir mörgum ekki leiðinlegra
að spá og spekúlera í klæðnaði við-
staddra kvikmyndastjarna.
Meðfylgjandi myndir gefa smá inn-
sýn í hvað blasti við ljósmyndurum á
rauða dreglinum í Feneyjum í síðustu viku.
Drottningin
Eftirlæti ljós-
myndara um
heim allan,
Angelina
Jolie.
AP
Hvítklædd Diana Kru-
ger veifar til áhorfenda.
Á gægjum Rithöfundurinn og leikarinn Sam Shep-
hard fylgdist með því sem fram fór.
Sæt Helena Bonham
Carter á frumsýn-
ingu Sweeney Todd.
Flott í Feneyjum
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Miðasala á
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
www.haskolabio.is Sími - 530 1919
Veðramót kl. 5:40 - 8 - 10:20
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 6
Surf’s Up m/ensku tali kl. 8 - 10
Astrópía kl. 6 - 8 - 10:10
The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE
eeee
- JIS, FILM.IS
eee
- FBL
eee
- DV
- BLAÐIÐ
ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST
Þrjár vikur
á toppnum í USA
BÝR RAÐMORÐINGI
Í ÞÍNU HVERFI?
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 14 ára
www.laugarasbio.is
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
MATT DAMON
ER JASON BOURNE
Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar...
þá þekkir þú ekki Cody!
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 14 ára
eeee
JIS, FILM.IS
Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 14 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sagan sem
mátti ekki
segja.
eeee
„VONANDI EIGA SEM FLESTIR EFTIR
AÐ NJÓTA FRÁBÆRRAR MYNDAR OG
ÚRVALS AFÞREYINGAR.“
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
„EDDAN HEFUR FUNDIÐ
ARINHILLURNAR SÍNAR Í ÁR.“
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
MISSIÐ
EKKI AF
ÞESSARI!
eee
- FILM.IS
eeee
- B.B., PANAMA.IS