Morgunblaðið - 30.09.2007, Side 8

Morgunblaðið - 30.09.2007, Side 8
8 B SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Miðstöð í lýðheilsuvísinduM Nýdoktorar Miðstöð í lýðheilsuvísindum er ný og fram- sækin stofnun við Háskólann sem býður upp á þverfræðilegt og rannsóknarmiðað meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvís- indum. Framtíðarsýn Miðstöðvarinnar er að bjóða upp á framúrskarandi framhalds- menntun í lýðheilsuvísindum, vera þekk- ingarmiðstöð Háskólans á sviðum faralds- fræði og líftölfræði og stunda rannsóknir á heimsmælikvarða. Sjá: www.laeknadeild.hi.is/page/publichealth Miðstöð í lýðheilsuvísindum auglýsir laus til umsóknar tvö störf nýdoktora (“post- graduate research fellows”) í faraldsfræði eða líftölfræði. Nýdoktorunum er ætlað að taka þátt í uppbyggingu námsbrautarinnar og rann- sókna innan Miðstöðvarinnar. Viðkomandi starfar í teymi við kennslu og handleiðslu meistara- og doktorsnema og stundar eigin rannsóknir á sviðum lýðheilsuvísinda. Störf- in eru ætluð nýdoktorum sem stefna á aka- demískan starfsferil í lýðheilsuvísindum og vilja afla sér reynslu og birtinga í fjölbreytt- um rannsóknarverkefnum. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000                                  !      "  !        #    $%%%     &%%%   '       (    )          *                         +    *+ ,%%%       !  *+ -%%  ."      /                     +   /     )                    0            !          1            *            2      #               (       ."!  ."   .              -$!     2       *+     *       )                                            r                          )    !                           ( r     )     "       #       "        %   &      !           '   &          $   )    !     '   (   (       er    )       (   ( ' *    +        0       )     )  '     ,*   "         ' *    -$       *        .               )    !                       "     '   /      3 4  5           67$ $%$%  8   4       67& $7&& /           9   $!  :      ;     -$  . 7%%< 8          "  Upplýsingar um störfin veita: Björn Jónsson sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs, s. 825 5050 og Friðþjófur Bergmann deildarstjóri tæknideildar, s. 824 5244. Umsóknum skal skila til skrifstofu starfsmannamála, Eiríksgötu 5, netfang: bjornj@landspitali.is , merktum: „Störf á upplýsingatæknisviði“ ekki síðar en 15. október 2007. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. A ug l. Þó rh ild ar 2 2 0 0 .3 55 S E L T J A R N A R N E S B Æ R F É L A G S Þ J Ó N U S T A S E LT J A R N A R N E S S Heimaþjónusta Við viljum ráða starfsfólk í þjónustu á heimili aldraðra hér á Seltjarnarnesi. Starfsfólk í heima- þjónustu annast þrif á heimilum og veitir ýmsa aðra þjónustu svo sem félagslegan stuðning. Vinnutími er frá 9 – 16 virka daga. Einnig kemur til greina að ráða fólk í hlutastörf með sveigjanlegan vinnutíma. Áhugasamt fólk er hvatt til að kynna sér kjör og vinnuaðstæður. Nánari upplýsingar veitir Þóra Einarsdóttir eða Snorri Aðalsteinsson í símum 5959130, 8972079 og 8478180. Verkfræðistofunni AFL vantar verk- eða tæknifræðinga til starfa á raforkusviði fyrirtækisins. Raforkusviðið vinnur að fjölbreyttum verk- efnum tengdum raforkuflutningi, innalands og utan. Um er að ræða greiningu raforkukerfa, áætlanagerð um kerfisuppbyggingu, hönnun raforkumannvirkja, gerð útboðsgagna og eftir- lit. Starfssvið nýrra starfsmanna verður aðlagað að menntun, reynslu og áhuga viðkomandi eftir því sem kostur er. Verkfræðistofan AFL er aðili að Félagi ráðgjafarverkfræðinga og vinnur samkvæmt vottuðu gæðakerfi. Umsókn skal senda fyrirtækinu merkta “Starf á raforkusviði” fyrir 23. október. Frekari upplýsingar veitir Jón Bergmundsson í síma 580 7700.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.