Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR Einn áhrifamesti borgarfulltrúiReykjavíkurlistans á sinni tíð var Alfreð Þorsteinsson, fulltrúi Fram- sóknarflokksins. Ástæðan fyrir mikl- um áhrifum hans var ekki sízt sú, að hann gaf til kynna, að hann ætti auð- velt með að skipta um hest í miðri á og taka upp samstarf við Sjálfstæð- isflokkinn. Þess vegna fékk hann meiru framgengt en ella.     Almennt er tal-ið, að Björn Ingi Hrafnsson hafi tryggt sér mikil áhrif með samkomulagi við borgarstjórn- arflokk Sjálfstæð- ismanna fyrir rúmu ári um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur.     Þótt hann væri einn en fulltrúarsamstarfsflokksins sjö þurftu Sjálfstæðismenn á honum að halda.     Þeir vissu líka að Björn Ingi gat ásvipstundu tekið upp samstarf við aðra vinstri flokka í borgarstjórn.     Nú gegnir öðru máli.     Björn Ingi hefur ekkert slíkt vog-arafl í samstarfi við vinstri flokk- ana í borgarstjórn.     Hann getur ekki hótað þeim meðþví, að hann taki upp samstarf við Sjálfstæðisflokk láti þeir ekki að vilja hans, vegna þess að hann veit og þeir vita, að borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mundu ekki taka við borgarfulltrúanum.     Þess vegna er ein helzta nið-urstaðan af þeim valdaskiptum, sem eru að verða í ráðhúsinu, að hinn áhrifamikli Björn Ingi er horfinn á braut en hinn áhrifalitli Björn Ingi kominn í staðinn. STAKSTEINAR Björn Ingi Hrafnsson Áhrifalítill? FRÉTTIR                      ! " #$    %&'  (  )                          *(!  + ,- .  & / 0    + -            ! "         #$$ 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (  %    & '( ('     '( ('  '( ('      :  *$;<            !  "# $  "# %  &&  &'  &  & ( ) &*  &+  & *! $$ ; *! ) *     "  + =2 =! =2 =! =2 )" * (' , ($ -.! ' (/  >!-         6 2  ," &-  '&    &  .     % & /& !  ;   ! &- 0"  '&  &  &'   & %  & ( 1 &2  &     !    *  $ %    -   && !    & "&   & /0&  0#''  11 ('  2 ! , ($ 3'45 ?4 ?*=5@ AB *C./B=5@ AB ,5D0C ).B   3 3 3 4 4    4     4   4 4 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3           Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Salvör | 12. október Óefnislegar eignir Mér finnst þetta mjög loðið og óskýrt hvað felst í þessum óefnis- legu eignum og hvort fyrirtæki í eigu sveitar- félaga geti afsalað sér réttindum í hendur einkafyrirtækja sem engin trygging er fyrir því að þau geti ráðið yfir. Það var áhugaverð grein í 24 stund- um í dag þar sem prófessor í jarð- efnafræði heldur því fram að útrás- arumræðan byggist á áróðri og að nánast allar framfarir í… Meira: salvor.blog.is Svanur Sigurbjörnsson | 12. október Langsótt Al Gore hefur flutt heiminum mjög mikil- væg skilaboð með fyr- irlestrum sínum og heimildarmyndinni „Óþægilegur sann- leikur“ (An inconveni- ent truth), þar sem hann varar við þætti okkar mannanna í hlýnun jarð- ar og þeim gífurlegu afleiðingum sem það getur haft að pólarísinn bráðni. Þetta eru hins vegar frið- arverðlaun, ekki umhverfisvernd- arverðlaun eða vísindaverðalaun … Meira: svanurmd.blog.is Eiríkur Bergmann Einarsson | 12. okt. Móðurlaus Brooklyn Á leiðinni til útlanda um daginn kom ég við í bókabúðinni í Leifstöð og greip ég með mér bók Jonathan Lethem, Móðurlaus Brooklyn, en bókin hafði fengið frábæra dóma í íslenskum fjöl- miðlum. Ég las bókina í samgöngu- tækjum þriggja landa og reyndist það ágætis vettvangur fyrir þessa sögu. Bókin segir frá Lionel Essrog og félögum hans sem starfa við vafa- sama iðju í Brooklyn... Meira: eirikurbergmann.blog.is Hanna Birna Jóhannsdóttir | 12. okt. Sparisjóður Vest- mannaeyja … Á fundi stofnfjáreig- enda í Sparisjóði Vest- mannaeyja á þriðju- dagskvöldið var samþykkt tillaga stjórnar um að auka stofnfé sjóðsins. Einnig var lögð fram tillaga um breytingar á samþykktum Sparisjóðsins um skip- an aðal- og varamanna í stjórn. Á fundinum var líka kynnt árshluta- uppgjör Sparisjóðsins fyrir mánuðina janúar til júní en stóra málið var til- lagan um aukningu stofnfjár um einn milljarð. Tillaga meirihluta stjórnar hljóðaði upp á heimild stjórnar til að auka stofnfé um allt að einn milljarð og á hún að gilda til ársloka 2009. Í tillög- unni var lagt til að bjóða út 350 millj- ónir króna fyrir lok þessa árs. Um leið voru samþykktar breyt- ingar á samþykktum sjóðsins í fimm liðum. Sá fyrsti kveður á um afnám jafnrar eignar að stofnfjárhlutum og að hér eftir verði hver hlutur ein króna. Um leið var samþykkt að há- marks hlutur hvers stofnfjáreiganda verði fimm prósent af útgefnu stofnfé. Líka verður heimilt að skrá stofnfjárbréfin rafrænt. Heimilt verður að veðsetja stofn- fjárhluti með samþykki sparisjóðs- stjórnar. Loks var samþykkt að lág- markshlutfall þeirra sem geta krafist stofnfjárfundar verði hækkað úr ein- um tíunda í fjórðung. Þessi tillaga var samþykkt en til þess þurfti tvo þriðju atkvæða. Stofnfjáreigendur í Sparisjóði Vestmannaeyja eru 70 og voru um fimmtíu mættir á fundinn. Nokkrir höfðu veitt öðrum umboð til að fara með atkvæði sitt og eftir því sem Fréttir komust næst voru liðlega 60 atkvæði virk á fundinum. Tillaga um breytingar á kjöri til stjórnar kom frá Gísla Geir Guð- laugssyni, sem situr í stjórn Spari- sjóðsins. Hún hljóðaði upp á að gerð yrði sú breyting á samþykktum sjóðsins að stofnfjáreigendur kjósi alla stjórnina og bæjarstjórn hætti að tilnefna í stjórnina. Þessi tillaga var felld. Tillaga stjórnar, sem samþykkt var á þriðjudaginn, markar tímamót í sögu Sparisjóðs Vestmannaeyja því nú má veðsetja bréfin og þau orðin söluvara. Stofnfjáreigendur… Meira: hbj.blog.is BLOG.IS FLUGNEMAR sem ljúka bóklegu atvinnuflugnámi við Flugskóla Íslands í vetur klæðast nú einkennisfötum í skólanum. „Þetta er í fyrsta sinn sem við setjum flug- nema, sem eru að verða atvinnuflugmenn, í einkenn- isföt,“ sagði Baldvin Birgisson (lengst t.v. á mynd), skólastjóri Flugskólans og þjálfunarflugstjóri hjá Ice- landair. Hann sagði Flugskóla Íslands, sem heyrir und- ir Fjöltækniskóla Íslands, vera eina skólann hér á landi sem kennir verðandi atvinnuflugmönnum bæði bóklega og verklega hluta námsins. Baldvin sagði einkenn- isfötin vera lið í því að móta betur væntanlega atvinnu- flugmenn, því starfið krefðist einkennisfata og agaðra vinnubragða. Hann sagði stærri og virtari flugskóla er- lendis einnig krefjast þess að nemendur í atvinnu- flugnámi klæddust einkennisfötum. Það var Avion Aircraft Trading sem styrkti kaupin á einkennisfötunum sem eru framleidd af fyrirtæki sem sérhæfir sig í einkennisfötum flugmanna. Jón B. Stef- ánsson skólastjóri Fjöltækniskólans sést hér ræða við einkennisklædda nemendur Flugskóla Íslands. Morgunblaðið/Sverrir Einkennisklæddir atvinnuflugnemar Mjög óvenjuleg og skemmtileg ferð til Kína þar sem okkur gefst tækifæri á að upplifa persónulega kínversk áramót. Gist er eina nótt á völdum kínverskum heimilum og tökum við þátt í hátíðarhöldunum með þeim. Skoðunarferðir um helstu borgir Kína, Shanghai og Peking og margt skoðað sem Kína er þekktast fyrir, t.d. Kínamúrinn og Terrakottaherinn, sem er einn merkasti fornleifafundur 20. aldar. Saga Kínverja er heillandi, menning þeirra ólík því sem við þekkjum, margar áhugaverðar minjar og því er þessi ferð sérstök og spennandi. Fararstjóri: Magnús Björnsson Verð: 224.800 kr. 17. – 29. febrúar Sp ör - R ag nh ei ðu r In gu nn Á gú st sd ót tir áramót Kínversk s: 570 2790 www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.