Morgunblaðið - 13.10.2007, Side 30

Morgunblaðið - 13.10.2007, Side 30
lifun 30 LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ V ið fluttum hingað árið 1988,“ segir Edda þegar tekið er á henni hús í þeim tilgangi að fá að líta í kringum sig og bragða á frábærri grænmetisböku sem á rætur að rekja í uppskriftasafn móður hennar. „Húsið, sem var byggt árið 1939, var hriplekt og við þurftum strax að hefjast handa við að lagfæra það og höfum eiginlega verið að síð- an,“ bætir hún við, „og nú síðast var verið að ljúka við viðbyggingu.“ Kennaraháskólanum. „Ég fór í náms- leyfi fyrir rúmum tveimur árum,“ segir Edda og hlær þegar hún er spurð hvort hún sé enni í leyfi. „Reyndar ekki.“ Í eitt og hálft ár hef- ur hún verið verkefnastjóri hjá SRR, Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf Kennaraháskóla Íslands. Flest verið endurnýjað „Hér í húsinu hefur maðurinn minn, sem er smiður, gert allt með eigin hendi. Hann vinnur og ég sit og horfi á! Húsið var forskalað og lekt í byrjun og við þurftum að taka klæðn- inguna utan af, setja nýja, skipta um Morgunblaðið/RAX Skandínavíst yfirbragð Segja má að svolítið skandinavískur svipur sé yfir heimilinu, bæði eldhúsinu og öðrum vistarverum. Hann vinnur og ég sit og horfi á Bjart og rúmt Í nýju viðbyggingunni er stofa sem ætlunin er að hafa fyrir vinnustofu. Á veggnum er hilla sem húsbóndinn smíðaði, en hann hefur sinnt flestum endurbótum á húsinu. Húsin í nánd við heimili Eddu Kjartansdóttur og Sigurjóns Gunnars- sonar á Seltjarnarnesi bera nöfn á borð við Höfn, Helgafell, Sæfell, Lambastaðir og Dvergasteinn. Þeirra hús heitir Þrúðvangur. Nöfnin gáfu Fríðu Björnsdóttur til kynna að byggðin væri trú- lega frá fyrri dögum þegar Seltjarnarnesið var enn ekki orðið jafn- þéttbýlt og nú er. Kirkjuglugginn Út úr nýju stofunni er gengið út á veröndina. Í glugganum er gamli kirkjuglugginn úr kirkjunni sem Sigurjón vann við að endurnýja. E N N E M M / S ÍA / N M 3 0 13 6 Ingvar Helgason, Sævarhöfða 2, sími 525 8000, www.ih.is MÖGNUÐ STEMMNIN Við bökum vöfflur, kleinur og flatkökur að íslenskum sið um helgina, tökum vel á móti þér og kynnum glænýjan bíl sem gæti svo sannarlega hentað þér. Áður en lengra er haldið er rétt að kynnast Eddu svolítið nánar. Hún fór í bókmenntafræði og síðan textíldeild KHÍ og varð grunnskólakennari en það nægði henni ekki svo hún lærði á tölvur og byrjaði að kenna á þær. Eft- ir að hafa unnið sem deildarstjóri í Vesturbæjarskóla fór hún í stjórnun í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.