Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 30
lifun 30 LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ V ið fluttum hingað árið 1988,“ segir Edda þegar tekið er á henni hús í þeim tilgangi að fá að líta í kringum sig og bragða á frábærri grænmetisböku sem á rætur að rekja í uppskriftasafn móður hennar. „Húsið, sem var byggt árið 1939, var hriplekt og við þurftum strax að hefjast handa við að lagfæra það og höfum eiginlega verið að síð- an,“ bætir hún við, „og nú síðast var verið að ljúka við viðbyggingu.“ Kennaraháskólanum. „Ég fór í náms- leyfi fyrir rúmum tveimur árum,“ segir Edda og hlær þegar hún er spurð hvort hún sé enni í leyfi. „Reyndar ekki.“ Í eitt og hálft ár hef- ur hún verið verkefnastjóri hjá SRR, Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf Kennaraháskóla Íslands. Flest verið endurnýjað „Hér í húsinu hefur maðurinn minn, sem er smiður, gert allt með eigin hendi. Hann vinnur og ég sit og horfi á! Húsið var forskalað og lekt í byrjun og við þurftum að taka klæðn- inguna utan af, setja nýja, skipta um Morgunblaðið/RAX Skandínavíst yfirbragð Segja má að svolítið skandinavískur svipur sé yfir heimilinu, bæði eldhúsinu og öðrum vistarverum. Hann vinnur og ég sit og horfi á Bjart og rúmt Í nýju viðbyggingunni er stofa sem ætlunin er að hafa fyrir vinnustofu. Á veggnum er hilla sem húsbóndinn smíðaði, en hann hefur sinnt flestum endurbótum á húsinu. Húsin í nánd við heimili Eddu Kjartansdóttur og Sigurjóns Gunnars- sonar á Seltjarnarnesi bera nöfn á borð við Höfn, Helgafell, Sæfell, Lambastaðir og Dvergasteinn. Þeirra hús heitir Þrúðvangur. Nöfnin gáfu Fríðu Björnsdóttur til kynna að byggðin væri trú- lega frá fyrri dögum þegar Seltjarnarnesið var enn ekki orðið jafn- þéttbýlt og nú er. Kirkjuglugginn Út úr nýju stofunni er gengið út á veröndina. Í glugganum er gamli kirkjuglugginn úr kirkjunni sem Sigurjón vann við að endurnýja. E N N E M M / S ÍA / N M 3 0 13 6 Ingvar Helgason, Sævarhöfða 2, sími 525 8000, www.ih.is MÖGNUÐ STEMMNIN Við bökum vöfflur, kleinur og flatkökur að íslenskum sið um helgina, tökum vel á móti þér og kynnum glænýjan bíl sem gæti svo sannarlega hentað þér. Áður en lengra er haldið er rétt að kynnast Eddu svolítið nánar. Hún fór í bókmenntafræði og síðan textíldeild KHÍ og varð grunnskólakennari en það nægði henni ekki svo hún lærði á tölvur og byrjaði að kenna á þær. Eft- ir að hafa unnið sem deildarstjóri í Vesturbæjarskóla fór hún í stjórnun í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.