Morgunblaðið - 13.10.2007, Side 64

Morgunblaðið - 13.10.2007, Side 64
LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 286. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» REI fær víðtækan rétt  Samkvæmt þjónustusamningi Orkuveitu Reykjavíkur og Reykja- vík Energy Investment fær síð- arnefnda fyrirtækið forgangsrétt að erlendum verkefnum sem koma á borð Orkuveitunnar til 20 ára. » Forsíða Víða fundahöld  Stjórnmálaflokkarnir funduðu víða í borginni í gær um þá nýju stöðu sem komin er upp með nýju meirihlutasamstarfi í Reykjavík. Framsóknarmenn funduðu í hádeg- inu, sjálfstæðismenn komu saman um miðjan dag í Valhöll og VG fundaði seinnipartinn. » Miðopna og 2 Friðarverðlaun  Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, og vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslags- breytingar (IPCC), undir forystu Rajendra Pachauri, hljóta frið- arverðlaun Nóbels í ár. » 22 SKOÐANIR» Staksteinar: Áhrifalítill? Forystugreinar: Hvað vakir fyrir vinstri grænum? | Umhverf- isverðlaun Nóbels UMRÆÐAN» Þrjúhundruð kúlur og málið dautt Óhefðbundnar lækningar Gjald afstæðishyggjunnar Týnda eldgosið við Vestmannaeyjar Tónlistarhúsið við höfnina Hvítur snjór Svar til Jóns Kalmansssonar Að efnisögnin sé: ÞAÐ LESBÓK»  34 3 3 3 3 34 3 3 3 5 $6)/( , ($ 7(' ( ('! "/   3 34 3 3  3 3 3 3 . 8 1 ) 3 3  3 3 3  3 34 3 9:;;<=> )?@=;>A7)BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA)88=EA< A:=)88=EA< )FA)88=EA< )2>))AG=<A8> H<B<A)8?H@A )9= @2=< 7@A7>)2,)>?<;< Heitast 12 °C | Kaldast 5 °C Sunnan og suðv. 8– 13 m/s. Rigning á Vestfjörðum en skúrir vestantil. Léttir til norðaustanlands. » 10 Vestfirska fegurð er ekki hægt að binda átthagafjötrum enda útlit fyrir að hún muni halda á flakk um veröldina. » 54 KVIKMYNDIR» Óbeisluð fegurð TÓNLIST» Buck 65 er lúsiðinn og fer yfir ferilinn. » 54 Samkynhneigðir kú- rekar, vafasamir heimilisfeður og dul- arfullir áhorfendur rekast á í myrkum bíósal. » 57 AF LISTUM» Listin að hlæja í kór KVIKMYNDIR» Ofurhetjur þykja kyn- þokkafullar. » 55 TÓNLIST» Ástarstuldur hreyfipiltanna. » 59 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Var ríkasti maður Noregs í 5 tíma 2. Vilhj. og Bj. Ingi féllust í faðma 3. Bj. Ingi. Sjálfst.m. með þreifingar 4. Foreldrar völdu fatlaða barnið MIKIÐ magn vatns hafði safnast saman á hringtorginu á mótum Suð- urgötu og Hringbrautar, við Þjóð- minjasafnið, síðdegis í gær og olli vatnselgurinn miklum töfum á um- ferð, enda veigruðu margir sér við að aka út í gríðarlegan pollinn. Öku- maður þessarar jeppabifreiðar lét sig þó hafa það – enda kannski erfitt að komast vestur í bæ annars. Tafir vegna vatnselgs Morgunblaðið/Golli Í TILEFNI 40 ára söngafmælis mun stórsöngv- arinn Björgvin Halldórsson halda jólatónleika í Laugardalshöll hinn 1. desember. Björgvin býður vitaskuld góðu fólki í boðið og Stefán Hilm- arsson, Garðar Thor Cortes, Helgi Björnsson, Eyjólfur Kristjánsson, Sigríður Beinteinsdóttir og Svala, dóttir Björgvins, eru meðal þeirra sem eru líkleg til þess að mæta í veisluna. Þá er stefnt á að barnakór, gospelkór og sinfóníuhljómsveit komi við sögu. Jóla-Björg- vin í höllinni Björgvin Halldórsson STARFSMENN frá Landsvirkjun og Impregilo fögn- uðu saman í aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar við Axará í gær, þegar risavöxnum stálhlera milli hinna 40 km löngu aðrennslisganga og aðkomuganga 2 að þeim var lokað. Aðeins er eftir að loka einni stálhurð í aðgöngum 4 í Desjarárdal næst Ytri-Kárahnjúk og verður það gert í næstu viku. Aðrennslisgöngin eru nú þegar vatnsfyllt frá Fljótsdalsstöð upp að aðgöngum 1 á Teigsbjargi, um 16 km leið. Núna verður skrúfað fyr- ir lekavatnið út úr göngunum við aðgöng 2. Við það fyllast göngin af sjálfu sér næstu 10 km eða svo. Í lok næstu viku, þegar búið er að loka síðustu hurðinni, fyll- ast göngin áfram og lokumannvirki við Hálslón verða opnuð smám saman til að hleypa þrýstingi á göngin. Fagna vel unnu verki Aðgöngum að hinum mikla neðanjarðarvatnsvegi lokað Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir ÍSLENDINGAR bera engu minni ábyrgð í loftlagsmálum en aðrar þjóðir. Þetta sagði Þórunn Svein- bjarnardóttir umhverfisráðherra við setningu Umhverfisþings 2007 sem hófst í gær, sama dag og norska Nóbelsnefndin tilkynnti þá ákvörðun sína að Al Gore, fyrrverandi varafor- seti Bandaríkjanna, skuli ásamt loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár fyr- ir þátt þeirra í baráttunni fyrir að- gerðum til að stemma stigu við lofts- lagsbreytingum af manna völdum. „Við njótum þess að eiga og nýta endurnýjanlega orku,“ sagði Þórunn í erindi sínu á Umhverfisþingi. „Þrátt fyrir þann fjársjóð losum við Íslendingar jafn mikið eða jafnvel meira af gróðurhúsalofttegundum í andrúmsloftið og meðalþjóð í Evr- ópu. Þessu þurfum við að breyta. Við þurfum að finna leiðir til að minnka losun frá fiskiskipaflotanum og bíla- flotanum. Og við þurfum að velja vistvænni bíla, keyra minna, taka oftar strætó, ganga meira. Við eigum ekki að biðja um undanþágur, heldur leggja okkar af mörkum, vera í far- arbroddi í baráttunni gegn loftslags- breytingum og til fyrirmyndar í þeim efnum.“  | Miðopna og 22 Við eigum ekki að biðja um undanþágur Þórunn Svein- bjarnardóttir Al Gore ♦♦♦ AÐEINS hefur tekist að klára frið- lýsingu eins þeirra fjórtán svæða sem Alþingi hefur samþykkt að skuli friðlýst á tímabilinu 2004- 2008. Þetta eru Guðlaugstungur, Svörtutungur og Álfgeirstungur. Ellý Katrín Guðmundsdóttir, for- stjóri Umhverfisstofnunar, segir að við undirbúning núgildandi nátt- úruverndaráætlunar hafi verið unnar 119 tillögur um friðlýsingar. Umhverfisstofnun valdi 77 þeirra til birtingar í skýrslu stofnunar- innar „Náttúruverndaráætlun 2004-2008“ en af þessum 77 til- lögum samþykkti Alþingi með þingsályktunartillögu að unnið skyldi að friðlýsingu fjórtán svæða. Einni friðlýs- ingu lokið HÓPUR Litháa, sem grunaður er um stórfelldan og skipulagðan þjófnað úr verslunum á höfuðborgarsvæðinu, stal m.a. rakvélarblöðum og öðrum snyrtivörum fyrir a.m.k. 900 þúsund krónur. Rakvélarblöðunum var að- allega stolið úr ýmsum verslunum Bónuss en einnig úr verslunum Hag- kaupa og Krónunnar. Þetta kemur fram í úrskurðum, sem Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp í vikunni um framlengingu gæsluvarðhalds yfir 9 Litháum og Hæstiréttur staðfesti í gær, þ.e. til 19. október. Rændu rak- vélarblöðum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.