Morgunblaðið - 13.10.2007, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 13.10.2007, Qupperneq 64
LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 286. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» REI fær víðtækan rétt  Samkvæmt þjónustusamningi Orkuveitu Reykjavíkur og Reykja- vík Energy Investment fær síð- arnefnda fyrirtækið forgangsrétt að erlendum verkefnum sem koma á borð Orkuveitunnar til 20 ára. » Forsíða Víða fundahöld  Stjórnmálaflokkarnir funduðu víða í borginni í gær um þá nýju stöðu sem komin er upp með nýju meirihlutasamstarfi í Reykjavík. Framsóknarmenn funduðu í hádeg- inu, sjálfstæðismenn komu saman um miðjan dag í Valhöll og VG fundaði seinnipartinn. » Miðopna og 2 Friðarverðlaun  Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, og vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslags- breytingar (IPCC), undir forystu Rajendra Pachauri, hljóta frið- arverðlaun Nóbels í ár. » 22 SKOÐANIR» Staksteinar: Áhrifalítill? Forystugreinar: Hvað vakir fyrir vinstri grænum? | Umhverf- isverðlaun Nóbels UMRÆÐAN» Þrjúhundruð kúlur og málið dautt Óhefðbundnar lækningar Gjald afstæðishyggjunnar Týnda eldgosið við Vestmannaeyjar Tónlistarhúsið við höfnina Hvítur snjór Svar til Jóns Kalmansssonar Að efnisögnin sé: ÞAÐ LESBÓK»  34 3 3 3 3 34 3 3 3 5 $6)/( , ($ 7(' ( ('! "/   3 34 3 3  3 3 3 3 . 8 1 ) 3 3  3 3 3  3 34 3 9:;;<=> )?@=;>A7)BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA)88=EA< A:=)88=EA< )FA)88=EA< )2>))AG=<A8> H<B<A)8?H@A )9= @2=< 7@A7>)2,)>?<;< Heitast 12 °C | Kaldast 5 °C Sunnan og suðv. 8– 13 m/s. Rigning á Vestfjörðum en skúrir vestantil. Léttir til norðaustanlands. » 10 Vestfirska fegurð er ekki hægt að binda átthagafjötrum enda útlit fyrir að hún muni halda á flakk um veröldina. » 54 KVIKMYNDIR» Óbeisluð fegurð TÓNLIST» Buck 65 er lúsiðinn og fer yfir ferilinn. » 54 Samkynhneigðir kú- rekar, vafasamir heimilisfeður og dul- arfullir áhorfendur rekast á í myrkum bíósal. » 57 AF LISTUM» Listin að hlæja í kór KVIKMYNDIR» Ofurhetjur þykja kyn- þokkafullar. » 55 TÓNLIST» Ástarstuldur hreyfipiltanna. » 59 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Var ríkasti maður Noregs í 5 tíma 2. Vilhj. og Bj. Ingi féllust í faðma 3. Bj. Ingi. Sjálfst.m. með þreifingar 4. Foreldrar völdu fatlaða barnið MIKIÐ magn vatns hafði safnast saman á hringtorginu á mótum Suð- urgötu og Hringbrautar, við Þjóð- minjasafnið, síðdegis í gær og olli vatnselgurinn miklum töfum á um- ferð, enda veigruðu margir sér við að aka út í gríðarlegan pollinn. Öku- maður þessarar jeppabifreiðar lét sig þó hafa það – enda kannski erfitt að komast vestur í bæ annars. Tafir vegna vatnselgs Morgunblaðið/Golli Í TILEFNI 40 ára söngafmælis mun stórsöngv- arinn Björgvin Halldórsson halda jólatónleika í Laugardalshöll hinn 1. desember. Björgvin býður vitaskuld góðu fólki í boðið og Stefán Hilm- arsson, Garðar Thor Cortes, Helgi Björnsson, Eyjólfur Kristjánsson, Sigríður Beinteinsdóttir og Svala, dóttir Björgvins, eru meðal þeirra sem eru líkleg til þess að mæta í veisluna. Þá er stefnt á að barnakór, gospelkór og sinfóníuhljómsveit komi við sögu. Jóla-Björg- vin í höllinni Björgvin Halldórsson STARFSMENN frá Landsvirkjun og Impregilo fögn- uðu saman í aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar við Axará í gær, þegar risavöxnum stálhlera milli hinna 40 km löngu aðrennslisganga og aðkomuganga 2 að þeim var lokað. Aðeins er eftir að loka einni stálhurð í aðgöngum 4 í Desjarárdal næst Ytri-Kárahnjúk og verður það gert í næstu viku. Aðrennslisgöngin eru nú þegar vatnsfyllt frá Fljótsdalsstöð upp að aðgöngum 1 á Teigsbjargi, um 16 km leið. Núna verður skrúfað fyr- ir lekavatnið út úr göngunum við aðgöng 2. Við það fyllast göngin af sjálfu sér næstu 10 km eða svo. Í lok næstu viku, þegar búið er að loka síðustu hurðinni, fyll- ast göngin áfram og lokumannvirki við Hálslón verða opnuð smám saman til að hleypa þrýstingi á göngin. Fagna vel unnu verki Aðgöngum að hinum mikla neðanjarðarvatnsvegi lokað Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir ÍSLENDINGAR bera engu minni ábyrgð í loftlagsmálum en aðrar þjóðir. Þetta sagði Þórunn Svein- bjarnardóttir umhverfisráðherra við setningu Umhverfisþings 2007 sem hófst í gær, sama dag og norska Nóbelsnefndin tilkynnti þá ákvörðun sína að Al Gore, fyrrverandi varafor- seti Bandaríkjanna, skuli ásamt loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár fyr- ir þátt þeirra í baráttunni fyrir að- gerðum til að stemma stigu við lofts- lagsbreytingum af manna völdum. „Við njótum þess að eiga og nýta endurnýjanlega orku,“ sagði Þórunn í erindi sínu á Umhverfisþingi. „Þrátt fyrir þann fjársjóð losum við Íslendingar jafn mikið eða jafnvel meira af gróðurhúsalofttegundum í andrúmsloftið og meðalþjóð í Evr- ópu. Þessu þurfum við að breyta. Við þurfum að finna leiðir til að minnka losun frá fiskiskipaflotanum og bíla- flotanum. Og við þurfum að velja vistvænni bíla, keyra minna, taka oftar strætó, ganga meira. Við eigum ekki að biðja um undanþágur, heldur leggja okkar af mörkum, vera í far- arbroddi í baráttunni gegn loftslags- breytingum og til fyrirmyndar í þeim efnum.“  | Miðopna og 22 Við eigum ekki að biðja um undanþágur Þórunn Svein- bjarnardóttir Al Gore ♦♦♦ AÐEINS hefur tekist að klára frið- lýsingu eins þeirra fjórtán svæða sem Alþingi hefur samþykkt að skuli friðlýst á tímabilinu 2004- 2008. Þetta eru Guðlaugstungur, Svörtutungur og Álfgeirstungur. Ellý Katrín Guðmundsdóttir, for- stjóri Umhverfisstofnunar, segir að við undirbúning núgildandi nátt- úruverndaráætlunar hafi verið unnar 119 tillögur um friðlýsingar. Umhverfisstofnun valdi 77 þeirra til birtingar í skýrslu stofnunar- innar „Náttúruverndaráætlun 2004-2008“ en af þessum 77 til- lögum samþykkti Alþingi með þingsályktunartillögu að unnið skyldi að friðlýsingu fjórtán svæða. Einni friðlýs- ingu lokið HÓPUR Litháa, sem grunaður er um stórfelldan og skipulagðan þjófnað úr verslunum á höfuðborgarsvæðinu, stal m.a. rakvélarblöðum og öðrum snyrtivörum fyrir a.m.k. 900 þúsund krónur. Rakvélarblöðunum var að- allega stolið úr ýmsum verslunum Bónuss en einnig úr verslunum Hag- kaupa og Krónunnar. Þetta kemur fram í úrskurðum, sem Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp í vikunni um framlengingu gæsluvarðhalds yfir 9 Litháum og Hæstiréttur staðfesti í gær, þ.e. til 19. október. Rændu rak- vélarblöðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.