Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2007 41 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Lau 3/11 9. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 4/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 9/11 10. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/11 11. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 12. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 13. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Leg (Stóra sviðið) Fös 2/11 34. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 8/11 35. sýn.kl. 20:00 U Þri 13/11 36. sýn.kl. 20:00 U Lau 17/11 kl. 20:00 síðasta sýn. Óhapp! (Kassinn) Lau 3/11 kl. 20:00 Sun 4/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Ö Lau 10/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Gott kvöld (Kúlan) Lau 3/11 kl. 13:30 Sun 4/11 kl. 13:30 U Sun 4/11 kl. 15:00 U Lau 10/11 kl. 13:30 Sun 11/11 kl. 13:30 Sun 11/11 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fim 1/11 kl. 14:00 U Fös 2/11 kl. 20:00 Ö Sun 11/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Frelsarinn (Stóra sviðið) Fim 22/11 frums. kl. 20:00 Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Ívanov (Stóra sviðið) Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Þri 6/11 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Mið 7/11 frums. kl. 20:00 U Sun 11/11 2. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 11/11 3. sýn. kl. 17:00 Sun 18/11 4. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 18/11 5. sýn. kl. 17:00 Sun 25/11 6. sýn. kl. 14:00 Sun 25/11 7. sýn. kl. 17:00 Sun 2/12 8. sýn. kl. 14:00 Lau 29/12 9. sýn. kl. 14:00 Sun 30/12 10. sýn. kl. 14:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur Lau 17/11 frums. kl. 20:00 Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00 Land og synir - 10 ára afmælistónleikar Fim 8/11 kl. 20:00 Pabbinn Fim 1/11 kl. 20:00 U Fös 2/11 kl. 20:00 U Lau 3/11 kl. 19:00 U Fös 9/11 aukas. kl. 21:30 Lau 10/11 aukas. kl. 20:00 Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fim 1/11 6. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 4/11 7. sýn. kl. 20:00 Þri 6/11 8. sýn. kl. 14:00 Fim 8/11 9. sýn. kl. 14:00 Fös 9/11 10. sýn. kl. 20:00 Lau 10/11 11. sýn. kl. 20:00 Fim 15/11 12. sýn. kl. 14:00 Fös 16/11 13. sýn. kl. 20:00 Sun 18/11 14. sýn. kl. 20:00 Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00 Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00 Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Fimm í Tangó Þri 20/11 kl. 20:00 Revíusöngvar Lau 24/11 3. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 4. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 5. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 6. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 7. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 8. sýn. kl. 20:00 Lau 8/12 9. sýn. kl. 20:00 Tónlistarskólinn í Reykjavík DIE VERSCHWORENEN Fös 2/11 kl. 20:00 Lau 3/11 kl. 15:00 Sun 4/11 kl. 15:00 Þri 6/11 kl. 20:00 Uppboð A&A Frímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 18/11 kl. 10:00 Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fös 16/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 2/11 kl. 20:00 U Lau 3/11 kl. 20:00 U Sun 4/11 kl. 20:00 Ö Fim 8/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Ö Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Lau 17/11 kl. 20:00 Ö Fim 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 23/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 U BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 U DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Sun 11/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Gosi (Stóra svið) Lau 3/11 kl. 14:00 U Sun 4/11 kl. 14:00 U Lau 10/11 kl. 14:00 Ö Sun 11/11 kl. 14:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 U Lau 24/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 14:00 Ö Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fim 1/11 kl. 20:00 Fim 8/11 kl. 20:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Fim 8/11 kl. 20:00 Ö Sun 25/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 17:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 3/11 kl. 20:00 U Mán 5/11 kl. 20:00 U Þri 6/11 kl. 20:00 U Mið 7/11 kl. 20:00 U Lau 10/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 U Sun 25/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Sun 4/11 kl. 20:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Lau 10/11 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/11 4. sýn. kl. 20:00 U Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 2/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dansflokkurinn í Bandaríkjunum Fös 2/11 kl. 20:00 F albany ny Lau 3/11 kl. 19:30 F keene nh Þri 6/11 kl. 19:30 F hampton, va Mið 7/11 kl. 19:30 hampton, va Fös 9/11 kl. 20:00 F stony brook ny Lau 10/11 kl. 20:00 F brooklyn ny Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Abbababb (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 4/11 kl. 14:00 Sun 11/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 14:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 20:00 Töfrakvöld HÍT (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 1/11 kl. 21:00 Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mán17/12 kl. 09:30 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/11 kl. 10:15 F Sun 18/11 kl. 11:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Mán 5/11 kl. 10:00 F Mán 5/11 kl. 11:10 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 2/11 kl. 10:00 F Lau 3/11 kl. 14:00 F Lau 3/11 kl. 16:00 F Fös 16/11 kl. 09:30 F Fös 23/11 kl. 09:30 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 F Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Mið 19/12 kl. 10:30 F Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Sun 4/11 kl. 14:00 U Sun 4/11 kl. 18:00 U Fim 8/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 14:00 U Sun 11/11 kl. 18:00 U aukasýn! Fim 15/11 kl. 20:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Fös 23/11 kl. 18:00 U aukasýn! Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 kl. 19:00 U ný aukas. Sun 2/12 ný aukas. kl. 15:00 Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Lau 15/12 kl. 15:00 Ö Sun 16/12 ný aukas. kl. 15:00 Fös 21/12 ný aukas. kl. 19:00 Fim 27/12 ný aukas. kl. 19:00 Fös 28/12 ný aukas. kl. 15:00 Ökutímar (LA - Rýmið) Fim 1/11 fors. kl. 20:00 U Fös 2/11 frums. kl. 20:00 U Lau 3/11 aukas. kl. 19:00 U Lau 3/11 aukas. kl. 22:00 U Mið 7/11 2. kort kl. 20:00 U Fös 9/11 3. kort kl. 19:00 U Fös 9/11 4. kort kl. 22:00 U Lau 10/11 5. kort kl. 19:00 U Lau 10/11 aukas. kl. 22:00 Ö Mið 14/11 6. kort kl. 20:00 U Fös 16/11 7. kort kl. 19:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 Ö Lau 17/11 8. kort kl. 19:00 U Fim 22/11 9. kort kl. 21:00 U Fös 23/11 10. kortkl. 22:00 U Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 Ö Fim 29/11 12. kortkl. 20:00 U Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U Fös 30/11 kl. 22:00 U aukasýn! Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 Ö Fös 14/12 ný aukas. kl. 22:00 Lau 22/12 ný aukas. kl. 19:00 Leikhúsferð LA til London (London) Fös 16/11 kl. 20:00 U Frelsarinn (LA -Samkomuhúsið) Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Ný dönsk 20 ára afmælistónleikar (LA - Samkomuhúsið) Þri 6/11 kl. 20:00 U Þri 6/11 kl. 22:00 Ö Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 23/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 16:00 U Sun 25/11 kl. 16:00 U Leikferð í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn (Pero leikhúsið Stokkholmi, Nordatlandsbrygge Kauomannahöfn) Fim 1/11 kl. 20:00 SVONA ERU MENN - KK og Einar Kárason (Söguloftið) Lau 10/11 kl. 17:00 Fimm í tangó (Veitingahúsi Landnámsseturs) Sun 18/11 kl. 16:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Fös 2/11 kl. 10:00 F Sun 4/11 kl. 11:00 F Lau 17/11 kl. 14:00 F Lau 24/11 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fös 30/11 kl. 10:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Þri 13/11 kl. 13:00 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Mán 5/11 kl. 11:00 F Ég heiti Sigga, viltu koma í afmælið mitt (farandsýning) Fim 1/11 kl. 14:00 F Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn Ísafirði) Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 17/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 10/11 kl. 14:00 Mynddiskar Spennumynd Five Fingers  Bandaríkin 2006. Myndform. 83 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Laur- ence Malkin. Aðalleikarar: Laurence Fishburne, Ryan Phillippe, Colm Meany. ÓVENJULEG og hrottaleg mynd reynir að velta upp nýrri hlið á hryðjuverkamyndinni, í öllu falli eru illmennin ekki múslimar, sem er at- hyglisverð tilbreyting, a.m.k. í bandarískri mynd. Martijn (Phillippe), hollenskur pí- anóleikari, er kominn til Marokkó í fylgd lífvarðar (Meany), þar sem hann er með milljón dollara í far- teskinu. Þeir eiga að renna til mat- argjafa fyrir vannærð börn í af- skekktu fjallahéraði. Martijn sem virðist vera á eigin vegum, er ekki fyrr lentur en lífvörðurinn er skotinn og hann tekinn til fanga af hryðju- verkamönnum undir stjórn Ahmats (Fishburne). Hann pyntar ferða- langinn bæði andlega og líkamlega á hroðalegan hátt til að komast að því hvert fjársjóðurinn á að renna. Ónotaleg en öðruvísi og eftir langa mæðu, þegar fingrum hefur fækkað á Martijn, rennur upp óvæntur loka- kafli. Frumleg hlið á tugginni sögu er helsti kosturinn og trúverðug svið- setning. Sjálfsagt þykir mörgum nóg um pyntingarnar og leikur Phillipps er léttvægur og ekki hjálpar hand- ritið með hvimleiðum, væmnum aft- urhvörfum til Hollands. Auk- inheldur eru samtölin leiksviðsleg og framvindan kauðsk flétta með of mörgum einfölduðum útskýringum. Fishburne er þéttur fyrir sem Ah- mat og fær góðan stuðning frá Ginu Torres í hlutverki aðstoðarmann hans. Hetjublandinn grátsöngur og nagg í Phillippe dregur úr áhrifum grimmdarlegs en á köflum áhuga- verðs blekkingarleiks. Sæbjörn Valdimarsson Blekkinga- leikur Mynddiskar Spennumynd Wind Chill  Bandaríkin 2007. Sena. 87 mín. Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Gregory Ja- cobs. Aðalleikarar: Emily Blunt, Ashton Holmes. HÁSKÓLASTÚLKA fær far með öðrum nemanda heim um hátíðarnar. Leiðin er löng, fimm tímar um fáfarn- ar slóðir, snjór og hálka. Þau stytta sér leið, bíllinn verður óökufær og afturgöngur sækja að þeim. Leikararnir, Blunt (The Devil Wears Prada), og Holmes (A History of Violence), standa sig þolanlega og sambandið þeirra á milli kaldranalegt eins og efnið og umhverfið. Stemningin er óhugguleg, umhverfið myrkt og áhrifin fráhrind- andi, svo langt sem þau ná. Myndin á sína spretti, verður ögn skuggaleg einkum þegar líða tekur á, en lokin valda vonbrigðum. Bærilegur með- alhrollur. Sæbjörn Valdimarsson Valin röng leið heim um jólin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.