Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 11
Morgunblaðið |11 Gjafakort Sinfóníuhljóm-sveitar Íslands er fögurjólagjöf sem kætt geturhjörtu tónlistarunnenda langt fram á vor. Mögulegt er að velja kort sem getur verið ávísun á eina eða fleiri tónleika – eða hvers kyns áskriftir. Kortið sjálft er einkar glæsilegt og gleður augað. Fjölbreytt vetrardagskrá Fjölmargt er á dagskrá vetrarins og er til dæmis tilvalið fyrir fjöl- skylduna að taka forskot á jólin og fara og hlýða á flutning hins hátíð- lega Hnotubrjóts eftir Pjotr Tsjaj- kovskíj hinn 15. desember. Hljóm- sveitarstjóri verksins er Gary Berkson og dansararnir eru nem- endur Listdansskóla Íslands. Mörgum þykir ómissandi að hefja nýtt ár með Vínartónleikum en nokkrir slíkir verða haldnir, meðal annars hinn 3. janúar 2008. Þá verð- ur hljómsveitarstjóri Ernst Kovacic og Auður Guðmundsdóttir syngur einsöng. Verkin eru eftir Johann Strauss; Dónárvalsinn, Sígaunab- aróninn o.fl. auk Zigeunerweisen eftir Pablo Sarasate. Rómantík á nýja árinu Upplagt er svo fyrir rómantíska að bregða sér í betri fötin og fara á Söngva ásta og trega sem verða haldnir hinn 17. janúar á nýja árinu 2008. Þá verður flutt verkið Rukert- söngvar eftir Gustav Mahler í hljóm- sveitarstjórn Rumon Gamba. Ein- söngur verður í höndum Rannveigar Fríðu Bragadóttur. Einnig verður flutt Sinfónía nr. 5 eftir Ralph Vaug- han-Williams og Ljósbogar eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Morgunblaðið/Kristinn Gleðilegt gjafakort í Sin- fóníuna Góð gjöf Gjafakort í Íslensku sinfóníuna eru töfrar í eyrum tón- listarunnenda. Þú færð ráðgjöf og tilboð hjá sölufulltrúum okkar í eftirfarandi símanúmerum; Söludeild Reykjavík s. 569 2200 og söludeild Akureyri s. 460 9610. Einnig geturðu sent fyrirspurnir á netfangið soludeild@ms.is eða með bréfsíma í númer 569 2222. Á vefsíðu okkar www.ostur.is er að finna nánari upplýsingar um sælkeraostakörfurnar okkar og ostana sem í þeim eru. Gómsæt gjöf fyrir sælkera Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum er tilvalin jólagjöf handa starfsfólki og viðskiptavinum www.ostur.is Sími 517-0110 – avaxtabillinn@avaxtabillinn.is – www.avaxtabillinn.is Sannkallaðir gleðigjafar Kæri jólagjafi! Með þessum körfum geturðu leyst málið á einfaldan og skemmtilegan hátt. Ávaxtakörfur Ilmur af jólum Þessi kemur með jólin, lyktin af mandarínunum og rauðu eplunum tryggir það. Stærð 1 2.800 Stærð 2 4.500 Stærð 3 5.900 Ávaxtakörfur með ostaívafi Á franska vísu Ostar og ávextir eiga afskaplega vel saman, það segir Frakkinn allavega. Stærð 1 3.850 Stærð 2 4.900 Stærð 3 6.350 3 stiga körfur Með morgunkaffinu? Sláum því föstu, að þú viljir koma starfsmönnum fyrirtækis skemmtilega á óvart, þá sendirðu okkur með svona Stærð 1 4.500 Stærð 2 6.750 Stærð 3 8.750 Fyrir síðustu jól fengum við jólakörfur frá Ávaxtabílnum fyrir alla starfsmenn okkar víðs vegar um landið. Viðbrögð starfsmanna og þjónusta Ávaxtabílsins var með þeim hætti að við getum hiklaust mælt með körfunum þeirra. Ágústa Óskarsdóttir – Vísir hf Grindavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.