Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 17
Morgunblaðið |17
Fátt er yndislegra en að leggjast
undir hlýja sæng, ilmandi, eins og
nýútsprungið jólablóm, af góðu
kremi sem hefur leynst í ein-
hverjum jólapakkanum.
Litla franska búðin
Í versluninni L’Occitane, sem
oft er kölluð litla franska búðin á
Laugaveginum, er mikið úrval af
bað- og snyrtivörum sem unnar
eru úr náttúrulegum efnum og
eru tilvaldar til jólagjafa.
,,Jólagjöf frá okkur mun örugg-
lega ekki lenda inni í skáp og
safna ryki,“ fullyrðir Lára Pét-
ursdóttir verslunarstjóri.
,,Hér fást snyrtivörur fyrir
konur og karla og einnig fyrir
börn, allt niður í þriggja ára. Við
seljum sjö andlitslínur fyrir mis-
munandi húðtegundir og það nýj-
asta hjá okkur er ný húðlína,
hrukkulína, fyrir herra. Einnig
seljum við ilmkerti, alls kyns
handklæði og aðra skemmtilega
gjafavöru. Hér geta allir fundið
eitthvað við sitt hæfi á viðráð-
anlegu verði.“
Verslanir um allan heim
L’Occitane-vörurnar koma frá
Frakklandi.
Fyrirtækið rekur 800 verslanir
í 70 löndum um víða veröld og
vörur þess eru einnig á boðstólum
á betri hótelum og í heilsulindum.
„Fyrirtækið er þekkt fyrir fal-
legar umbúðir og þess skal sér-
staklega getið að þær eru allar
með blindraletri auk venjulegs
leturs. Hluti af gróðanum rennur
til góðgerðarmála, sérstaklega til
styrktar blindum. Eins og við vit-
um hafa sjónskertir gjarnan mjög
næmt lyktarskyn og það er því
mikill heiður að fá að selja góða
vöru sem þeir kunna að meta.“
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Franskt Lára Pétursdóttir, verslunarstjóri L’Occitane, selur mikið úrval af
frönskum bað- og snyrtivörum.
Frönsk
fegurð og
vellíðan
Morgunblaðið/G.Rúnar
Froðubað Þessi ilmandi baðsápa
frá L’Occitane er með Lavender.
L’Occitane, Laugavegi
76 og Kringlunni
– gefðu gjafakort í NordicaSpa
Opið
Mánud.–fimmtd. 6:00–21:00
Föstudaga 6:00–20:00
Laugardaga 9:00–18:00
Sunnudaga 10:00–16:00
Hilton Reykjavik Nordica
Su›urlandsbraut 2
Sími 444 5090
nordicaspa@nordicaspa.is
www.nordicaspa.is
Gjafakort í heilsulind NordicaSpa er tilvalin gjöf. Vi› bjó›um upp
á fyrsta flokks snyrtime›fer›ir fyrir andlit og líkama og ‡msar tegundir
af nuddi.
Hægt er a› kaupa gjafakort fyrir ákve›na upphæ›, í tiltekna me›fer›
og ‡msa spa pakka. Einnig er hægt a› kaupa gjafakort í heilsuræktina
– me›limakort, einkafljálfun e›a námskei›. Vi› a›sto›um flig vi› a›
finna réttu gjöfina handa fleim sem flú vilt gle›ja.
Vi› leggjum áherslu á andlega og líkamlega vellí›an og er Nordica Spa
heimur út af fyrir sig.
vellíðan
Veittu