Morgunblaðið - 21.01.2008, Side 27

Morgunblaðið - 21.01.2008, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2008 27 Krossgáta Lárétt | 1 flatt, 4 í vondu skapi, 7 holduga, 8 fim, 9 illmenni, 11 ósaði, 13 góð- gæti, 14 aðgangsfrekur, 15 í fjósi, 17 áflog, 20 bók- stafur, 22 öflug, 23 alkó- hólistar, 24 koma í veg fyrir, 25 týni. Lóðrétt | 1 róar, 2 snjó- komunni, 3 sárabindi, 4 datt, 5 hljóðfæri, 6 úr- komu, 10 guð, 12 húsdýr, 13 rösk, 15 streyma, 16 daunn, 18 refsa, 19 lag- vopn, 20 skortur, 21 nöld- ur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 geldingur, 8 ofnar, 9 tunga, 10 kút, 11 fiðla, 13 aurar, 15 svaðs, 18 Samar, 21 kát, 22 Engey, 23 akrar, 24 hildingur. Lóðrétt: 2 ennið, 3 dýrka, 4 nátta, 5 unnur, 6 golf, 7 saur, 12 lið, 14 una, 15 slen, 16 angri, 17 skyld, 18 stafn, 19 myrtu, 20 rýrt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það sem þér fannst eitt sinn ómögulegt er nú eitt af hversdagsverk- unum. Þú ert stórstjarna í þeim hluta lífs þíns. Færðu þá velgengni yfir í annan hluta lífs þíns. (20. apríl - 20. maí)  Naut Að söðla um og fara að vinna með alveg nýju fólki getur verið mikið átak. Ef þú ert að sækja í enn betri vinnu- félaga getur þetta verið stórkostleg hug- mynd. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Vertu svellkaldur og tjáðu þig óaðfinnanlega eða láttu ekkert uppi um plön þín. Hvort sem þú gerir þarftu ekki að svara heimskulegum spurningum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert félagslegur töframaður þegar þú breytir kunningsskap í verð- mæta vináttu. Það sem var í leynum kemur upp á yfirborðið nú. Samþykktu það eða breyttu því. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Í kvöld öðlast örlög þín meiri dýpt og ný persóna kemur inn í myndina. Hún er eins og gáta vafin inn í leyndardóm sem er á dulmáli. Og þú vilt meira! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú gerir átak í því að styrkja stuðningsnetið. Byrjaðu á því að taka eft- ir sætu hlutunum sem ástvinur gerir. Laðaðu að þér meira af álíka fallegri um- hyggju. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ókunnugir brosa. Bílastæði losna á réttum augnablikum. Þú finnur týndan hlut á furðulegan hátt. Lífið gengur upp í litlum og stórum atriðum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Flest tækifæri í lífinu koma ekki í gegnum ókunnuga. Í dag verður undantekning á því. Reyndu að nálgast einhvern sem þú þekkir ekkert og ekki gefast upp. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú átt eftir að læra mikið áð- ur en þú getur haldið áfram með mark- miðin þín. Þú finnur allt sem þú þarfnast með því að bera fram góðar spurningar og þegja þegar við á. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Aðrir geta ætlast til þess að þú sért ofuráreiðanlegur og útskýrir hvert skref sem þú tekur. Þú ert enn að byggja upp traust gagnvart einhverjum, en það er allt að koma. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert sérfræðingur í að selja, þú getur jafnvel selt bjartsýni eða trú á mannkynið. Þú lítur ekki framhjá stað- reyndum en endurspeglar þær þannig að þær fá betri mynd á sig. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú hefðir gott af því að breyta um umhverfi, en að umgangast nýtt fólk væri enn betra. Nýtt blóð breytir gömlum að- stæðum, sérstaklega bogmannablóð. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. O–O Bg7 5. c3 e5 6. d3 Rge7 7. Be3 b6 8. d4 cxd4 9. cxd4 exd4 10. Rxd4 O–O 11. Rc3 a6 12. Be2 Bb7 13. Rb3 d5 14. Rxd5 Rxd5 15. Dxd5 De7 16. Bg5 De8 17. Bf3 h6 18. Be3 Hd8 19. Dc4 b5 20. Dc2 Rb4 21. Db1 f5 22. Rc5 Ba8 23. a3 Rd3 24. Da2+ Kh8 25. Re6 fxe4 26. Rxg7 Kxg7 27. Be2 De5 28. b3 Kh7 29. Had1 Dc3 30. Db1 Hf7 31. f4 Bb7 32. Da1 Dxa1 33. Hxa1 Hc8 34. Bg4 Hcf8 35. g3 Bc8 36. Bxc8 Hxc8 37. Ha2 a5 38. He2 He7 39. f5 g5 40. f6 He6 41. Hf5 Kg6 42. Hxb5 Hxf6 43. Hxa5 Hcf8 44. Kg2 Hf1 45. Kh3 H8f3 46. Bd2 Hg1 47. Be3 Staðan kom upp á minningarmóti Torres sem lauk fyrir skömmu í Merida í Mexíkó. Alþjóðlegi meistarinn Emilio Cordova (2493) hafði svart gegn stór- meistaranum Alonso Zapata (2495) frá Kólumbíu. 47… Hxe3! og hvítur gafst upp enda mát eftir 48. Hxe3 Rf2#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Frumlegt afkast. Norður ♠95 ♥72 ♦ÁK1096 ♣G1094 Vestur Austur ♠1064 ♠DG73 ♥ÁKG954 ♥103 ♦42 ♦DG83 ♣D7 ♣652 Suður ♠ÁK82 ♥D86 ♦75 ♣ÁK83 Suður spilar 5♣. Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ♥ÁK og spilar þriðja hjartanu. Vestur hafði vakið á veikum tveimur í hjarta, þannig að sagnhafi trompar í borði með gosa. Og austur á leikinn. Satt að segja er austur illa settur. Tígli tímir hann ekki, svo líklega hend- ir hann spaða. En það er ekki gott heldur, því nú er nóg fyrir sagnhafa að trompa einn spaða. Það mun svo ekki vefjast fyrir sagnhafa að taka ♣AK og fella ♣D aðra fyrir aftan – sú stað- reynd að austur gat ekki yfirtrompað blindan afhjúpar drottninguna í vestur. Austur á vissulega bágt, en hann bjargar sér með því að „henda“ trompi undir laufgosann. Sagnhafi getur þá ekki gert hvort tveggja: aftrompað vestur og stungið spaða tvisvar í borði. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver fékk aðalviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstrifyrir helgi? 2 Hvað sóttu margir um stöðu leikhússtjóra í Borgarleikhús-inu? 3 Hver leikur aðalhlutverkið í Hamskiptum Vesturports í Lond-on sem Gísli Örn Garðarson lék áður? 4 Hver semur handritið á móti Baltasar að kvikmyndinni Brúð-guminn sem verið var að frumsýna? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað hefur sókn- arbörnum kaþólska safnaðarins hér á landi fjölgað mikið frá 1990? Svar: Þrefalt. 2. Tekið hefur verið upp nýtt meistaranám í háskól- anum á Bifröst. Í hverju? Svar: Stjórnun heilbrigðisþjónustu.3. Fyrsta vélmennaapótekið hefur verið tekið í gagnið í nýrri verslunarmiðstöð hér á landi. Hvar? Svar: Í Holtagörðum í Reykjavík.4. Einstaklingur birtir op- nuauglýsingu í öllum dagblöðunum á föstudag með áskorun til Jó- hönnu Sigurðardóttur um heimild til lífeyrissjóða til að byggja og reka húsnæði fyrir eldri borgara. Hver er hann? Svar: Helgi Vil- hjálmsson í Góu. Spurter… ritstjorn@mbl.is Árvakur/Þorkell dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig NÝ og glæsileg skylmingamiðstöð var opnuð með viðhöfn í gamla Baldurshaga á Laugardalsvelli á laugardaginn. Þar verður aðsetur Skylmingafélags Reykjavíkur og þjóðarleikvangur Íslands í skylm- ingum. Við þetta tækifæri var skrifað undir samstarfssamning Skylmingasambands Íslands og Landsbankans sem verður bak- hjarl sambandsins til næstu tveggja ára, að því er fram kemur í tilkynningu frá Skylminga- sambandinu. Þar segir ennfremur: „Reykja- víkurborg hefur í samvinnu við skylmingafólk byggt upp glæsilega skylmingaaðstöðu undir stúkunni á Laugardalsvelli, sem er með því besta sem gerist í Evrópu. Kostn- aður við framkvæmdina var um 45 milljónir króna. Hin glæsilega að- staða er sannkölluð lyftistöng fyrir íslenskar skylmingar og verður Skylmingamiðstöðin vettvangur fyrir Skylmingamiðstöð Norð- urlanda í höggsverði.“ Opnunarhátíð Björn Ingi Hrafnsson, formaður ÍTR, og Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Lands- bankans, munda sverðin á opnunarhátíðinni. Nikolay Mateev, framkvæmdastjóri Skylmingasambands Íslands, gefur góð ráð og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fylgist vel með. Skylminga- miðstöð opnuð FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.