Morgunblaðið - 21.01.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2008 31
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
EITT STÓRFENGLEGASTA
ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
SÝND Í SMÁRABÍÓI
í Háskólabíói
11. - 24. Janúar
EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 6 m/ísl. tali
NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST!
Dagskrá og miðasala
á midi.is
Allt um myndirnar á
graenaljosid.is og af.is
MOLIÈRE
Sýnd kl. 8 og 10
HILMIR SNÆR
GUÐNASON
MARGRÉT
VILHJÁLMSDÓTTIR
LAUFEY
ELÍASDÓTTIR
JÓHANN
SIGURÐARSON
ÓLAFÍA HRÖNN
JÓNSDÓTTIR
ÞRÖSTUR LEÓ
GUNNARSSON
ÓLAFUR DARRI
ÓLAFSSON
ÓLAFUR EGILL
EGILSSON
ILMUR
KRISTJÁNSDÓTTIR
Nú mætast
þau aftur!
Tvö hættulegustu skrímsli
kvikmyndasögunnar
í tvöfalt betri mynd!
Missið ekki af einum flottasta
spennutrylli ársins!!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
LÖGMAÐUR
HRYÐJUVERKANNA
2 DAGAR Í PARÍS
-bara lúxus
Sími 553 2075
MÖGNUÐ SPENNUMYND EFTIR
FRÁBÆRRI SÖGU STEPHEN KING
ÓTTINN BREYTIR ÖLLU!
“... trúlega besta Stephen King
mynd í tæpan áratug.”
T.V. - Kvikmyndir.is
MISTRIÐ
FRÁ FRANK DARABONT, HANDRITSHÖFUNDI
OG LEIKSTJÓRA „THE GREEN MILE“ OG
„THE SHAWSHANK REDEMPTION“
MÖGNUÐ SPENNUMYND EFTIR
FRÁBÆRRI SÖGU STEPHEN KING
ÓTTINN BREYTIR ÖLLU!
“... trúlega besta Stephen King
mynd í tæpan áratug.”
T.V. - Kvikmyndir.is
MISTRIÐ FRÁ FRANK DARABONT, HANDRITSHÖFUNDI
OG LEIKSTJÓRA „THE GREEN MILE“ OG
„THE SHAWSHANK REDEMPTION“
Sýnd kl. 5
PERSEPOLIS
eeeee
- H.J. MBL
LOFAÐU MÉR
Allar myndir eru með enskum texta
Persepolis kl. 8
Moliére kl. 5:40
Lögmaður hryðjuverkanna kl. 8
FRÁBÆR NÝ GAMANMYND
EFTIR BALTASAR KORMÁK!
LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM
Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF!
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- .ss , X-ið FM 9.77
eeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeeee
Viðskiptavinir, sem greiða
með korti frá SPRON, fá
20% afslátt
af miðaverði á myndina
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Brúðguminn kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
The Nanny diaries kl. 8 - 10:20
Duggholufólkið kl. 6 B.i. 7 ára
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10:30
Stærsta kvikmyndahús landsins
Lofaðu mér kl. 10
2 dagar í París kl. 6 -10:30
TÓNLEIKAR til minningar um bandarísku
tónlistarkonuna Janis Joplin voru haldnir á
Organ á laugardagskvöldið, 19. janúar, en
þann dag hefði hún orðið 65 ára gömul. Jopl-
in lést langt fyrir aldur fram, hinn 4. október
1970, aðeins 27 ára gömul.
Fjöldi söngvara kom fram og söng helstu
lög Joplin við undirleik hljómsveitar B.Sig.
sem þetta kvöld kom fram undir nafninu
Litlu bræður og leynigestirnir. Söngvararnir
voru þau Andrea Gylfadóttir, Daníel Ágúst,
Didda, Diva de la Rosa úr Sometime, Elíza,
Jenni í Brainpolice, Kenya, Lay Low, Lísa
Páls og Ragnheiður Gröndal. Kynnir kvölds-
ins var Andrea Jónsdóttir.
Janis Joplin Andi söngkonunnar sveif yfir
vötnum á Organ á laugardagskvöldið.
Janis Joplin
á Organ
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Me and Bobby McGee? Andrea Gylfadóttir söngkona og Guðmundur Pétursson gítarleikari.
Kraftmikill Jenni í Brain Police þenur radd-
böndin til hins ýtrasta.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Kynnir Útvarpskonan Andrea Jónsdóttir.
Aðdáendur Sigurður Eiríksson, Lára Þórarinsdóttir, Hanna Halldórsdóttir og Kristín Þor-
steinsdóttir voru greinilega ánægð með það sem fyrir augu og eyru bar.