Morgunblaðið - 31.01.2008, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2008 31
Krossgáta
Lárétt | 1 sníkja, 4 sér eft-
ir, 7 hitt, 8 snákum,
9 hagnað, 11 grugg,
13 óska, 14 rándýr,
15 smábátur, 17 líkams-
hluta, 20 lík, 22 gufa,
23 viðfelldin, 24 kylfu,
25 örlæti.
Lóðrétt | 1 kjaftæði,
2 fugls, 3 ójafna, 4 stuðn-
ingur, 5 fær af sér, 6 píl-
ára, 10 skott, 12 gúlp,
13 fjandi, 15 ís, 16 manns-
nafn, 18 forar, 19 skyn-
færin, 20 lof, 21 guð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 handfærið, 8 suddi, 9 telja, 10 lúi, 11 renna,
13 rimma, 15 gamma, 18 snáfa, 21 fim, 22 lítil, 23 ámóta,
24 fiðringur.
Lóðrétt: 2 aldin, 3 deila, 4 æptir, 5 illum, 6 ósar, 7 haka,
12 næm, 14 iðn, 15 gull, 16 metri, 17 aflar, 18 smáan,
19 Áróru, 20 afar.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Einmitt þegar þú ert að verða
ánægður með stöðu þína í sambandinu
breytist allt. Haltu áfram að gefa og
hugsa fram í tímann.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þegar móðirin á heimilinu er
ánægð eru allir ánægðir. Hvort sem þú
er móðirin eða ekki, þá skal nú dekrað við
hana á óviðjafnanlegan hátt.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert vanalega hógvær og
finnst það niðurlægjandi að verða að
selja þig. Málið er að þú einn veist hvað
er rétt í stöðunni. Láttu aðra vita hvað þú
getur.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Stundum er betra að breiða út
faðminn og stundum að krossleggja
handleggina og huga að eigin innri
manni. Gerðu það,og kafaðu djúpt.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Alvara á sér stund og stað en það
ekki hér og nú. Pláneturnar vilja að þú
njótir lífsins. Ef fólk veldur þér vonbrigð-
um er gott að grípa í bók.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú veltir fyrir þér hvort þú getir
treyst vissri manneskju. Reynslan segir
þér eitt en Pollýannan innra með þér seg-
ir annað. Sannleikurinn er í miðjunni.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Það er jafnvægi á mikill fram-
kvæmdasemi og leti og þú nærð því þessa
dagana. Þú ert glæsilegur sem dansari í
öllu sem þú tekur þér fyrir hendur.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú býrð yfir skyggnigáfu og
nú getur þú nýtt hana til að breyta lífi
þínu og spara tíma. Jafnvel með því að
forðast fólk sem hefur slæm áhrif á þig.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú ert vitni þótt þú ætlaðir
ekki að vera það. Þú veist ekki hvað þú
átt að gera við þessar upplýsingar. Hugs-
aðu um þær sem leyndarmál.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það leiðir margt gott af sér að
gera ekki neitt. Gerðu því ekkert af mik-
illi ástríðu og krafti. Enn betra er að gera
ekkert með vini.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þín tegund bjartsýni er blind,
það er betra en fullkomin sjón. Þannig
sérðu meira en aðrir í aðstæðum. Gerðu
ráð fyrir að allt munu ganga upp.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þig langar til að eyða deginum í
draumalandi en hagsýna hlutanum af þér
finnst það tímaeyðsla. En það er ekki
satt. Fantasíur halda manni gangandi.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4
Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. O–O
Rgf6 8. Rg3 Be7 9. De2 Bxf3 10. Dxf3
c6 11. He1 O–O 12. c3 He8 13. Bf4
Da5 14. a3 Bf8 15. Had1 e5 16. Be3
Had8 17. Bb1 Dd5 18. Re4 exd4 19.
Bxd4 Rxe4 20. Bxe4 Dg5
Staðan kom upp á öflugu atskák-
móti sem lauk fyrir skömmu í Odessa
í Úkraínu. Heimamaðurinn Sergey
Karjakin (2732) hafði hvítt gegn
Boris Gelfand (2737) frá Ísrael. 21.
Bxh7+! Kxh7 22. Hxe8 Hxe8 23.
Dh3+ Kg8 24. Dxd7 hvítur hefur nú
peði meira og unnið tafl.
Framhaldið varð: 24…Dd2 25. Be3
De2 26. h3 He6 27. Dd2 Dxd2 28.
Hxd2 a6 29. Hd7 He7 30. Hd8 He5
31. b4 Hd5 32. Hc8 og svartur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Tæknileg svíning.
Norður
♠ÁK3
♥G42
♦KG87
♣753
Vestur Austur
♠DG872 ♠104
♥975 ♥63
♦103 ♦D9542
♣ÁK9 ♣D1064
Suður
♠965
♥ÁKD108
♦Á6
♣G82
Suður spilar 4♥.
Þótt venjuleg svíning teljist varla til
mestu tækniundra spilamennskunnar
eru til afbrigði af svíningum sem virki-
lega þarf að velta fyrir sér. Tígullinn í
spili dagsins er til dæmis efniviður í
heilabrot. Hvernig er hægt að fá þrjá
slagi á litinn?
Vestur tekur á ♣ÁK og spilar laufi
áfram á drottningu austurs, sem kem-
ur með ♠10 til baka. Sagnhafi drepur
og þarf nú að búa til slag á tígul til að
henda niður spaða. Án vísbendinga frá
sögum væri rétt að taka á ♦Á og svína
svo gosa, en nú er þess að geta að vest-
ur passaði í upphafi og kom svo inn á
spaðasögn í næsta hring. Þar með veit
sagnhafi af ♦D í austur. Þegar trompin
eru tekin kemur í ljós að vestur á þrjú
og þess vegna bara tvílit í tígli.
Íferðin í tígulinn markast af þessum
sérstöku aðstæðum: Sagnhafi spilar út
♦G og drepur drottningu austurs með
ás. Tía vesturs fellur svo undir kónginn
og þá er hægt að trompsvína fyrir
níuna!
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hver hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hydro-Kraft, fjárfestingarfélags á vegum Landsbankans
Vatnsafls og Landsvirkjunar Power?
2 Örtröð var í Bónus-verslun sem bauð mikinn afsláttþar sem til stendur að rífa húsið sem hýsir verslun-
ina. Hvar er þessi verslun?
3 Iðnfyrirtæki í Reykjavík ætlar að framleiða Manchest-er United peysur til minningar um flugslysið í Münc-
hen fyrir 50 árum. Hvert er fyrirtækið?
4 Hver er ný stjórnarformaður sjúkratryggingastofn-unar?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Sjónvarpsstjarnan
bandaríska, Hayden
Panettiere, gekk á fund
sendiherra Íslands í
Washington til að ræða
við hann um hval-
veiðar. Hver er sendi-
herrann? Svar: Albert
Jónsson. 2. Hvað heitir
rafræna sjúkraskrár-
kerfið sem efasemdir
hafa vaknað um hvort nothæft sé? Svar: Saga. 3. Hvað heitir nýja
húsið í Reykjanesbæ sem á að hýsa m.a. tónlistarskóla og
Poppminjasafnið? Svar: Hljómahöllin. 4. Hvaðan var myntin forna
sem fannst í Faktorshúsinu á Djúpavogi? Svar: Noregi.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Reuters
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Food & fun
Glæsilegt sérblað tileinkað Food & fun matarhátíðinni
fylgir Morgunblaðinu 16. febrúar.
• Hvernig njóta Íslendingar
hátíðarinnar?
• Rætt við keppendur.
• Vinningsréttir frá fyrra ári.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 11. febrúar.
Meðal efnis er:
• Food & fun sem markaðstæki.
• Umfjöllun um veitingastaði.
• Sælkerauppskriftir.
• Kynning á kokka-keppni í
Listasafni Rvk. 23. febrúar.
• Matarmenning Íslendinga.