Morgunblaðið - 31.01.2008, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2008 33
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Ívanov (Stóra sviðið)
Fim 31/1 kl. 20:00 U
Fös 1/2 kl. 20:00 Ö
Lau 2/2 kl. 20:00 Ö
Fim 7/2 aukas.kl. 20:00 Ö
Fös 8/2 kl. 20:00 Ö
Lau 9/2 kl. 20:00 Ö
Sýningum lýkur í febrúar
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 3/2 kl. 13:30 U
Lau 9/2 boðssýn. kl. 13:30
Lau 9/2 kl. 15:00
Sýningum fer fækkandi
Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 U
Lau 2/2 kl. 16:00 Ö
Mið 6/2 kl. 20:00 Ö
Fös 8/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00 Ö
Lau 23/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00
Ath. siðdegissýn.
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Sun 3/2 kl. 14:00 Ö
Sun 3/2 kl. 17:00 Ö
Sun 10/2 kl. 14:00 U
Sun 17/2 kl. 14:00 Ö
Sun 17/2 kl. 17:00
Sun 24/2 kl. 14:00 Ö
Sun 2/3 kl. 14:00 Ö
Sun 9/3 kl. 14:00 Ö
Sun 16/3 kl. 14:00
Baðstofan (Kassinn)
Þri 5/2 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 6/2 fors. kl. 20:00 Ö
Lau 9/2 frums. kl. 20:00 U
Sun 10/2 kl. 20:00
Fim 14/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 21/2 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00
síðasta sýn.
Sýningum að ljúka
norway.today (Kúlan)
Fim 31/1 kl. 10:30 F
selfoss fsu
Fim 31/1 kl. 14:00 F
selfoss fsu
Þri 5/2 kl. 20:00 F
grundarfj. fsn
Fim 7/2 kl. 20:00 U
Fös 8/2 boðssýn. kl. 20:00
Farandsýning
Sólarferð (Stóra sviðið)
Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U
Fim 21/2 3. sýn. kl.
20:00
U
Fös 22/2 4. sýn. kl.
20:00
U
Lau 23/2 aukas.kl. 16:00 Ö
Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U
Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 14/3 kl. 20:00
Lau 15/3 kl. 20:00 Ö
Ath. siðdegissýn.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir
sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U
Sun 10/2 kl. 20:00 Ö
Fös 15/2 kl. 20:00 U
Sun 17/2 kl. 20:00 Ö
Mið 20/2 kl. 20:00 Ö
Fös 22/2 kl. 20:00 Ö
Sun 24/2 kl. 20:00 Ö
Lau 1/3 kl. 20:00 Ö
Fös 7/3 kl. 20:00 Ö
Sun 9/3 lokasýn. kl.
20:00
Ö
Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15
Pabbinn
Fim 14/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 21/2 kl. 20:00 Ö
Lau 23/2 kl. 20:00 Ö
Fim 28/2 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur
(Iðnó)
Fös 1/2 kl. 20:00 Ö
Sun 10/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Lau 1/3 kl. 20:00
Þri 11/3 kl. 14:00
Lau 15/3 kl. 20:00
Fim 27/3 kl. 14:00 Ö
Fim 27/3 kl. 20:00
Revíusöngvar
Þri 5/2 kl. 14:00 U
Þri 12/2 kl. 14:00
Þri 19/2 kl. 14:00
Vetrarhátíð
Fim 7/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 08:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og
listaverkauppboð
Sun 17/2 kl. 10:00
Flutningurinn
Sun 24/2 kl. 14:00
Mið 27/2 kl. 14:00
Sun 2/3 kl. 14:00
Fim 6/3 kl. 14:00
Sun 9/3 kl. 14:00
Fim 13/3 kl. 14:00
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Pam Ann á Íslandi
Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00
Borgarleikhúsið
568 8000 |
midasala@borgarleikhus.is
Alsæla (Litla sviðið)
Lau 9/2 frums. kl. 20:00
Mán 11/2 kl. 20:00
Þri 12/2 kl. 20:00
Mið 13/2 kl. 20:00
Mán 18/2 kl. 20:00
Þri 19/2 kl. 20:00
Mið 20/2 kl. 20:00
Mán 25/2 kl. 20:00
Þri 26/2 kl. 20:00
Mið 27/2 kl. 20:00
BORGARBÖRN
ÁST (Nýja Sviðið)
Mið 27/2 kl. 20:00
Fim 28/2 kl. 20:00 Ö
Sun 2/3 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
Beinagrindin (Nýja Sviðið)
Mið 6/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00
Aðeins tvær sýningar
Gosi (Stóra sviðið)
Lau 2/2 kl. 14:00 Ö
Sun 3/2 kl. 14:00 Ö
Lau 9/2 kl. 14:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Lau 16/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Lau 23/2 kl. 14:00
Sun 24/2 kl. 14:00
Lau 1/3 kl. 14:00
Sun 2/3 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Fim 31/1 fors. kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 2/2 2. sýn.kl. 20:00 U
Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U
Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U
Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Sun 10/2 kl. 20:00
Lau 8/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fim 27/3 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 20:00
Hér og Nú! (Litla sviðið)
Fim 31/1 kl. 20:00
Allra síðasta sýning
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Fös 1/2 kl. 20:00 U
Lau 2/2 kl. 20:00 U
Fim 7/2 kl. 20:00 U
Fös 8/2 kl. 20:00 U
Fös 15/2 kl. 20:00 U
Sun 17/2 kl. 20:00 U
Lau 23/2 kl. 20:00 U
Fös 29/2 kl. 20:00 U
Lau 1/3 kl. 20:00 Ö
Fim 6/3 kl. 20:00
Lau 8/3 kl. 20:00
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fim 31/1 kl. 20:00 U
Sun 3/2 kl. 20:00 U
Lau 9/2 kl. 20:00 U
Sun 10/2 kl. 20:00 Ö
Fim 14/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00 U
Lík í óskilum (Litla svið)
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00 U
Fös 8/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00 Ö
Sun 17/2 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið)
Sun 3/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 17:00
Samst. Draumasmiðju og ÍD
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 1/2 3. sýn. kl. 20:00
Sun 3/2 4. sýn. kl. 20:00
Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00
Sun 10/2 6. sýn. kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Gísli Súrsson (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Þri 26/2 kl. 08:30 F
öldutúnsskóli
Mán 3/3 kl. 10:00 F
myllubakkaskóli
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 6/2 kl. 14:00 F
barnaspítali hringsins
Fim 6/3 kl. 09:15 F
barnaskóli hjallastefnunnar
Fim 6/3 kl. 10:15 F
barnaskóli hjallastefnunnar
Mið 26/3 kl. 09:30 F
laugaland
Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 27/2 kl. 12:00
í möguleikhúsinu við hlemm
ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið
við Hlemm)
Fim 31/1 3. sýn. kl. 20:00
Sun 3/2 4. sýn. kl. 17:00
Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00
Sun 17/2 6. sýn. kl. 17:00
Lau 23/2 7. sýn. kl. 20:00
Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00
Miðapantanir í s. 5512525
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið
Borgarleikhússins)
Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00
Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið)
Sun 3/2 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn
Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar
FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar )
Fim 7/2 fors. kl. 20:00 Ö
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 9/2 kl. 19:00 U
Lau 9/2 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Sun 10/2 kl. 20:00 U
Fim 14/2 kl. 20:00 U
Fös 15/2 kl. 19:00 U
Fös 15/2 ný aukas kl. 22:30
Lau 16/2 kl. 19:00 U
Lau 16/2 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Sun 17/2 kl. 20:00 U
Fim 21/2 kl. 20:00 U
Fös 22/2 kl. 19:00 U
Lau 23/2 kl. 19:00 U
Lau 23/2 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Sun 24/2 kl. 20:00 U
Fim 28/2 kl. 20:00 Ö
Fös 29/2 kl. 19:00 U
Lau 1/3 kl. 19:00 U
Lau 1/3 ný aukas kl. 22:30
Sun 2/3 kl. 20:00 Ö
Fim 6/3 kl. 20:00 Ö
Fös 7/3 kl. 19:00 U
Lau 8/3 kl. 19:00 U
Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 19:00 U
Lau 15/3 kl. 19:00 Ö
ný aukas
Forsala í fullum gangi!
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson (Söguloftið)
Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00
Lau 22/3 kl. 20:00
Lau 29/3 kl. 15:00
Lau 29/3 kl. 20:00
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 1/2 kl. 20:00 Ö
Lau 2/2 aukas. kl. 15:00
Lau 2/2 kl. 20:00 U
Sun 3/2 kl. 16:00 U
Sun 17/2 aukas.kl. 16:00 U
Sun 17/2 aukas.kl. 20:00 U
Lau 23/2 kl. 15:00 U
Lau 23/2 kl. 20:00 U
Sun 24/2 kl. 16:00 U
Fös 29/2 kl. 20:00 U
Sun 2/3 kl. 16:00
Sun 9/3 kl. 16:00 U
Fim 13/3 kl. 20:00
Mið 19/3 kl. 20:00
Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00
Fös 21/3 kl. 20:00
föstudagurinn langi
Mán 24/3 kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Eldfærin (Ferðasýning)
Mið 6/2 kl. 12:00 F
Mið 6/2 kl. 13:00 F
Mán 11/2 kl. 10:00 F
Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning)
Fim 14/2 kl. 11:00 F
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Fös 1/2 kl. 10:00 F Fös 8/2 kl. 10:00
Kómedíuleikhúsið
8917025 | komedia@komedia.is
Gísli Súrsson (Ferðasýning)
Þri 26/2 kl. 08:30 F Mán 3/3 kl. 10:00 F
Skrímsli (Farandsýning)
Mið 27/2 kl. 12:00
Silfurtunglið
Sími: 551 4700 | director@director.is
Fool for Love (Austurbær/ salur 2)
Fös 1/2 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 22:00
Fim 7/2 kl. 20:00 Ö
Lau 9/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
bannað innan 16 ára
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
EINS og fram hefur komið hefur
eftirlifandi meðlimum Bítlanna,
þeim Paul McCartney og Ringo
Starr, verið boðið að spila á hátíð-
arhöldum í tilefni af 60 ára afmæli
Ísraelsríkis hinn 14. maí næstkom-
andi. Þetta staðfesta yfirvöld í Ísr-
ael en þau neita hins vegar að biðja
þá afsökunar á að hafa bannað
þeim að koma fram á tónleikum í
ríkinu fyrir 40 árum.
Bítlarnir voru bókaðir á tón-
leikum í Ísrael árið 1965, en yf-
irvöld bönnuðu þeim að spila á síð-
ustu stundu á þeim forsendum að
tónlist þeirra gæti spillt siðferð-
islegum gildum í samfélaginu. Í
bréfi sem Ron Prosor, sendiherra
Ísraels, skrifaði McCartney segir
meðal annars: „Ísraelar misstu af
því tækifæri að læra af áhrifamestu
tónlistarmönnum áratugarins og
Bítlarnir misstu af því tækifæri að
ná til ástríðufyllstu áheyrenda
heims. Í tilefni af 60 ára afmæli
okkar viljum við því bjóða ykkur
annað tækifæri til að spila í Ísrael.“
Nú er bara að bíða og sjá hvernig
boðinu verður tekið.
Paul McCartney Ringo Starr
Spila
Bítlarnir
í afmæli
Ísraels?
BANDARÍSKA leikkonan Scarlett
Johansson forðast líkamsrækt eins
og heitan eldinn, og mun ástæðan
einfaldlega vera sú að henni finnst
hundleiðinlegt að hreyfa sig.
Johansson, sem er þekkt fyrir
sínar fallegu útlínur, segist ekki
nenna að stunda líkamsrækt
klukkutímum saman. Þá noti hún
líkamsræktina sem afsökun fyrir
því að borða meira.
„Mér finnst svo leiðinlegt í lík-
amsrækt. Ef ég fer í ræktina í
klukkutíma að morgni líður mér
virkilega vel næstu þrjá dagana á
eftir. Þá finnst mér ég geta borðað
allt sem mig langar í, af því að ég
fór í ræktina þremur dögum áður,“
sagði leikkonan unga í viðtali við
breska tímaritið OK!
Þá sagði Joh-
ansson, sem er 23
ára gömul að
kynþokkinn
kæmi ekki af
sjálfu sér. „Ég
lít ekkert á
sjálfa mig
sem eitt-
hvert
kyn-
tákn.
Hár-
greiðslu- og
förðunar-
meistarar
mínir vinna
klukkutím-
um saman að
því að gera
mig kyn-
þokkafyllri
en ég er.“ Þá
vitið þið það,
stelpur.
Leiðist lík-
amsræktin
Reuters
Hugguleg
Scarlett
Johansson
í fagur-
rauðum
kjól.