Morgunblaðið - 31.01.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2008 35
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Sýnd kl. 8 og 10:30 - POWERSÝNING
SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM
STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR
Í BANDARÍKJUNUM!
eeee
- H.J. MBL
eee
- A.F.B. 24 STUNDIR
eeeee
- H.J. MBL
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS
eeee
- Ó.H.T. RÁS 2
LOSTI, VARÚÐ
eeee
- T.S.K, 24 STUNDIR
eee
- S.V, MBL
eeee
- Ó.H.T, 24 RÁS 2
HILMIR SNÆR
GUÐNASON
MARGRÉT
VILHJÁLMSDÓTTIR
LAUFEY
ELÍASDÓTTIR
JÓHANN
SIGURÐARSON
ÓLAFÍA HRÖNN
JÓNSDÓTTIR
ÞRÖSTUR LEÓ
GUNNARSSON
ÓLAFUR DARRI
ÓLAFSSON
ÓLAFUR EGILL
EGILSSON
ILMUR
KRISTJÁNSDÓTTIR
FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK!
LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI
Charlie Wilson’s war kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
The Datjeeling Limited kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Persepolis - sýnd með enskum texta kl. 8 - 10 B.i. 14 ára
Duggholufólkið kl. 6 B.i. 7 ára
Golden Globe verðlaun
Cate Blanchett
Besta leikkonan í aukahlutverki
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6, 8, og 10 Sýnd kl. 10
Nú mætast
þau aftur!
FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK!
LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF!
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- .ss , X-ið FM 9.77
eeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeeee
“Brúðguminn er skemmtileg mynd sem
lætur áhorfendur hljæja og líða vel“
- G. H., FBL
eeee
EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
Sýnd kl. 5
Stærsta kvikmyndahús landsins
EITTHVAÐ SKELFILEGT
ER Á SVEIMI!10:30
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
eeee“Brúðguminn er skemmtileg mynd sem
lætur áhorfendur hljæja og líða vel“
- G. H., FBL
eeee
eee
- S.V, MBL
eee
DÓRI DNA, DV
Kvikmyndir.is
“Flottur farsi og fínn leikur í fallegri
Flatey“
- T.S.K. , 24 Stundir
“Myndin er frábær skemmtun”
- Þ.H., MBL
„Brúðguminn er heilsteypt
og skemmtileg mynd sem kemur eins
og ferskur andvari inn í skammdegið.”
-S.P., Kvika Rás 1
BANDARÍSKA leikkonan Christina Ricci lenti í heldur
sérstakri uppákomu fyrir skömmu þegar simpansi leitaði á
hana. Atvikið átti sér stað á tökustað kvikmyndarinnar
Penelope og varð með þeim hætti að apinn, sem heitir
Chim Chim, greip allt í einu í vinstra brjóstið á leikkonunni
ungu. „Ég er mjög hrædd við apa, en ég var búin að ákveða
að vera ekki hrædd við Chim Chim vegna þess að enginn
annar á tökustað virtist vera það,“ sagði Ricci sem leikur
stúlku sem fæðist með svínsnef í myndinni.
„Þetta gerðist á fyrsta tökudegi. Ég sat bara með Chim
Chim inni í eldhúsi og allt í einu greip hann í brjóstið á mér og sleppti ekki.
Þetta er alveg ótrúlega sterkt dýr,“ sagði Ricci, en meðleikarar hennar, þau
Leikararnir Reese Witherspoon, James McAvoy og Richard E. Grant
komu henni til bjargar. Aðspurð segist Ricci hafa verið logandi hrædd við ap-
ann upp frá þessu.
Simpansi káfaði á Ricci
Í klóm apans
Christina Ricci.
ARNAR Laufdal og Fegurðarsamkeppni Íslands voru í héraðsdómi
Reykjavíkur í gær dæmd til þess að greiða Ólafi Geir Jónssyni, fyrrverandi
Herra Íslandi, hálfa milljón króna í miskabætur vegna ólögmætrar svipt-
ingar titilsins Hr. Ísland 2005. Dóminum þótti sýnt að Ólafur hefði verið
sviptur titlinum á ólögmætan hátt og sviptingin hefði auk þess verið meið-
andi fyrir Ólaf. Forsvarsmönnum keppninnar þótti á sínum tíma Ólafur
hegða sér með þeim hætti í sjónvarpsþættinum Splash að hann gæti ekki
lengur borið titilinn. Forsvarsmenn keppninnar þurfa auk þess að greiða
málskostnað, 679.675 krónur, til ríkissjóðs.
„Ég er mjög ánægður með niðurstöðuna og að þetta skuli loksins vera
búið,“ sagði Ólafur við blaðamann Morgunblaðsins í gærkvöldi. Hann ætlar
að halda upp á þetta annað kvöld á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll,
með plötusnúðinum Dave Spoon, sem hann flutti inn til landsins til að halda
upp á eins árs afmæli fyrirtækisins Agent.is. Fyrirtækið sér um skipulagn-
ingu skemmtana, innflutning á tónlistarfólki o.fl.
Hálf milljón í miskabætur
Uppreisn æru Ólafur Geir Jónsson,
Hr. Ísland 2005, vel til hafður.