Morgunblaðið - 31.01.2008, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 31.01.2008, Qupperneq 36
36 FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 -10:10 I AM LEGEND kl. 8 B.i.14 ára ENCHANTED m/ensk u tali kl. 5:50 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 10:20 Síðustu sýningar B.i.16.ára VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI eee - S.V. FRÉTTABLAÐIÐSÝND Í ÁLFABAKKA VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! eee - S.V, MBL eee - DÓRI DNA, DV „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR CLOVERFIELD kl. 6 - 8 - 10 B.i.14 ára CHARLIE WILSON'S WAR kl. 8 - 10:20 B.i.12 ára DIGITAL MICHAEL CLAYTON kl. 5:40 B.i.7 ára THE GAME PLAN kl. 5:50 LEYFÐ SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI -S.M.E., Mannlíf eeeee - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee - G. H., FBL eeee - T.S.K. , 24 Stundir CHARLIE WILSON'S WAR kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.12 ára DIGITAL CHARLIE WILSON'S WAR kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.12 ára LÚXUS VIP THE GAME PLAN kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára ÞAÐ er ljóst að ástarboðskapur teknóboltans Páls Óskars fer vel í landann. Hljómplata hans Allt fyrir ástina var ein af söluhæstu plötum ársins 2007 og nú heilan mánuð inn í árið 2008 virðist platan enn renna mótstöðulaust úr plötuverslunum. Platan heldur toppsætinu frá því í síðustu viku. Vilhjálmur Vilhjálms- son er án efa einn ástsælasti söngv- ari íslenskrar tónlistarsögu og ljóst er að Íslendingar eru vel heima í þeirri merku sögu. Platan Myndin af þér, þar sem allar helstu perlur Vil- hjálms er að finna stendur í stað í öðru sætinu á milli vikna. Í þriðja sæti er að finna hljómplöt- una Sleepdrunk Seasons með krútt- sveitinni Hjaltalín. Hljóðfæraskipan sveitarinnar er með því fjölbreytt- asta sem finna má í samtímarokkt- ónlist og það er ekki síst blanda þessara ólíku hljóðfæra sem heillar íslenska plötukaupendur. Eina nýja íslenska platan á listan- um er tónlist Lay Low úr Ökutímum, leikriti sem LA setti upp í haust. Á plötunni er að finna ný lög eftir Lay Low og leikhópinn sem að verkinu stendur, en þar er einnig að finna nokkur Dolly Parton-lög sem Lay Low gerir að sínum. Fjórar erlendar plötur er að finna á listanum að þessu sinni og allt eru það plötur stórstirna; Rods Stewarts, Bobs Dyl- ans, Johns Fogertys og Eagles.                                   !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()              !"  #$ "% & ' (& ) *)+ ,%-    ./ , "% !%" 0 %  0 %  ,12   ./ 3 % 4 & 5 6 % ," $  78"% * 9'3*  :.;%+            !" # $$ % " &  '( ) *+ !( &##(  ,-% !( . "  #( (/ 0"! %1 . 2  " 3 4-  *  4-  %1  ! 5#( 6# #! # 3 7#   1#  8  % 7 "+( $$ 9 1#11!&:  7!1 ;4 <&  # # # ;#  71 '( 5#( 6# 7#1 8  =  1 #(& > ? 4 # & #!              010  2%34   ,* 5   *6 71,  "  8    ( 9  -./)  74  (,8  (,8            $%3.'(  ',:;<'=>    !  3  <. % 12 , #"= >;%$   ?*!@3 . 3  ,1 6 .*>- %!%   :@ . +%* 9 @%;A " %% !=" %$ )%*- 1B ;A %"2 ; 9 %% : " -    9 @%;A " %% , #"=  :"; :''%C  @#A =# 7#1 @ 4#! B#!  -   C  % 7  # & 7  7-*  * #"!1 ,4   4 5  9  D! @4  @# ! @#  5 *  #""   E   =   ,4 !11 ; # 4 9   +* ?A & @ ( 9 !1  F  5#- #( 7: ! *  "" 5 - A  4 )! !  3     -( 5 - ##  5#                   " 74 010 #5 & 5+ "    % 4  ,   (,8 ,+ "   (,8   (,8 & 5+ " &,?   Stórstirnin eiga ekkert í Pál Óskar Morgunblaðið/Ómar Reynið bara Páll Óskar er langtum vinsælli en Ringo og Dylan. SYKURPÚÐARNIR í Maroon 5 eiga topplag Lagalistans þessa vik- una. Lagið „Won’t go home without you“ stekkur upp um tvö sæti milli vikna en víst má telja að fleiri lög af nýjustu plötu sveitarinnar „It won’t be soon before long“ rati inn á Lagalistann áður en langt um líður. Tónlistarkonan Dísa heldur öðru sætinu á milli vikna en lag hennar „Anniversary“ er fyrsta smáskífa væntanlegrar breiðskífu. Lagið er býsna gott og ljóst að hér er á ferð- inni listamaður sem kemur næsta fullskapaður fram. Lag Védísar Hervarar „Happy to be there“ stendur í stað á milli vikna en þeir Einar Ágúst og Stefán Hilmarsson bæta aðeins í og færa sig upp um þrjú sæti með lagið „Hvað er að lok- um“. Sömu sögu er að segja um Amy McDonald sem stekkur upp um heil tíu sæti en þá erum við komin að rokkstjörnunni Dilönu. Þrátt fyrir að Dilana fari hér, að margra mati, heldur illa með Queen-slagarann „Killer Queen“ virðast íslenskir útvarpshlustendur vera á öndverðum meiði. Ef til vill er nóg að vera Íslandsvinur til að á mann sé hlustað. Hver veit? Að lokum má svo benda á lagið Liverpool 8 sem situr í 19. sæti og er að finna á samnefndri plötu eins frægasta trommara heims, Ringo Starr. Áfram Ringo! Sykurpúðar og Íslandsvinir ÞESSI hljómsveit er í flestra augum svo- kallað undur með einn smell en lag hennar „Popular“ sló þvílíkt í gegn sumarið 1996. Lagið, sem var af fyrstu breiðskífu sveit- arinnar, gaf ekki sérstaklega góða mynd af sveitinni en brennimerkti hana engu að síður sem fremur hola indísveit með kerskna texta. Eftir að hafa verið droppað af stóru útgáfunni komu Nada Surf til baka á óháðu merki með tvær frábærar plötur ár- in 2002 og 2005 og sýndi þar sitt rétta andlit. Þessi heggur í sama knérunn en um er að ræða áferðarfallegt indírokk sem lætur lítið fyrir sér fara en er einhvern veginn pottþétt út í gegn. Alvöru indí Nada Surf – Lucky  Arnar Eggert Thoroddsen SÆMDARHEITIÐ Íslandsvinur er að verða jafn útjaskað og fálkaorðan en Hot Chip eru „bona fide“ okkar menn. Þeir léku hér á Airwaves 2004 áður en þeir höfðu nokkuð umleikis og hafa komið hingað tvisv- ar eftir það. Made in the Dark er þriðja plata sveit- arinnar og inniheldur eins og áður grallaralegt sálarskotið raf- popp að hætti „hvítra stráka“ eins og sagt er. Styrkur Hot Chip er að meðlimir taka sig ekki of alvarlega og ekki spillir stuð- vænt gleðipoppið fyrir. Made in the Dark er þó á endanum bara meira af því sama. Kannski nægir það líka alveg? Eða hvað? Heitt á könnunni? Hot Chip – Made in the Dark  Arnar Eggert Thoroddsen ADELE er nýjasti fulltrúi nýjasta æðisins í Bretlandi en frumburður hennar trónir nú á sölulista bresku Amazon-búðarinnar. Þar- lendir virðast ekki fá nóg af kornungum kraftsöngkonum (vanalega undir eða í kring- um tvítugt) eins og gott gengi Lily Allen og Kate Nash ber með sér. Taktar Adele minna um margt á lágstemmdari Josh Stone og sumir hafa gengið svo langt að líkja henni við Amy Winehouse. Adele getur klifrað upp og niður tónstigann og stungið rakvéla- blaði á milli raddbandanna þegar hentar en oft virðist grunnt á hinu góða, sum lögin plastsálartónlist að hætti James Morrison. Ungsál Adele – 19  Arnar Eggert Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.