Morgunblaðið - 18.02.2008, Page 28

Morgunblaðið - 18.02.2008, Page 28
28 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Heilsa Mikið úrval fæðubótarefna Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer Ármúla 32. Sími 544 8000 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. Lr- kúrinn hefur gjörbreytt mínu lífi: Léttist um 45 kg á aðeins einu ári sem var í raun mjög auðvelt með vörunum frá LR. Hafði barist við yfirþyngd allt mitt líf. Poul sími 0045-40745252 www.dietkur.is Lr- kúrinn er tær snilld Viltu vita hvernig ég léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum? Aukin orka, vellíðan og betri svefn. www.dietkur.is - Dóra, 869 2024. Lr-kúrinn er fyrir allar konur og karla. Langar þig að vita hvernig ég léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuð- um? www.dietkur.is - Dóra 869 2024. Húsnæði í boði Atvinnuhúsnæði á Akranesi Til leigu 241 fermetra húsnæði með stórum innkeyrsludyrum og góðum gluggum í tvær áttir. Húsnæðið er að hluta til á tveimur hæðum, 50 fm, þar sem er skrifstofa, salerni, kaffi- stofa og lager. Húsnæðið er einnig til sölu. Upplýsingar í símum 893 4800 og 891 7565 Sumarhús Heilsárshús Tökum að okkur að smíða sumarhús í öllum stærðum og gerðum. Eigum til nokkrar teikningar, gott verð. Upplýsingar í s. 893 4180 og 893 1712. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið PHOTOSHOP NÁMSKEIÐ Grunnnámskeið helgina 1. og 2. mars frá kl. 13-17. Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að stíga sín fyr- stu skref í ljósmyndavinnslu og vilja geta breytt sínum myndum á ýmsa vegu. Nemendur þurfa að koma með fartölvu með uppsettu Photo-shop forriti. Námskeiðið er bæði verklegt og bóklegt. Nemendur fá ýmis verk- efni að glíma við Verð kr. 16.900,- www.ljosmyndari.is Sími 898 3911. HANDVERKSNÁMSKEIÐ prjón – leðursaumur – sauðskinnsskór – víravirki tóvinna – þjóðbúningasaumur – tálgun - o.m.fl. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Nethyl 2E - 110 Reykjavík. s. 551-7800, 895-0780. www.heimilisidnadur.is skoli@heimilisidnadur.is Enska! Einstætt enskunámskeið fyrir þá sem vilja þjálfa talmál og styrkja enskugrunninn. Námskeið á 19 cd diskum, vinnubók með enska og íslenska textanum. Námsleiðbein. Aðstoð frá kennara á námstímanum. Nánari upplýsingar á tungumal.is. Skráning í síma 540 8400 og 8203799 Til sölu Vandaðar gjafavörur í miklu úrvali. Slóvak kristall, Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4331. Opið sunnud. kl. 13-18. Tékkneskar og slóvenskar handslípaðar kristal- ljósakrónur. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Vönduð og þægileg dömustígvél úr mjúku leðri. Litir: brúnt og svart Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.500.- Litur: brúnt Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.500.- Hægt er að víkka þau að ofan. Litur: svart stærðir: 36 - 42 Verð: 16.750.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, og laugardaga 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Volare húðvörur Er að selja frábærar húðvörur frá Volare. Hringið í síma 662 6560 Vefhýsing og heimasíðugerð Svissnesk gæði á ótrúlegu verði. 50GB á 115 evrur. Við erum að tala um ársverð .... lestu meira hér á netsíðu: www.icedesign.ch Bílar Mercedes Benz Vito 120 CDi, nýr, til sölu. Sjálfskiptur, V-6 dísel, 204 hestöfl. Samlæsingar, rafmagn í rúðum og speglum o.fl. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070. Mercedes Benz E 220 CDI Dísel. Avandgarde. Sjálfskiptur, topplúga. o.fl. Ekinn aðeins 25 þús. km. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070. INSA TURBO VETRARDEKK 185/65 R 14, kr. 5900 185/65 R 15, kr. 5900 195/65 R 15, kr. 6400 205/55 R 16, kr. 8500 225/45 R 17, kr. 12900 Kaldasel ehf, hjólbarðaverkstæði Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. 20 og 40 feta notaðir gámar til sölu. Kaldasel, Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Bílaskóli.is Bókleg námskeið - ökukennsl - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Húsbílar Vantar þig nýjan húsbíl eða hjól- hýsi? Innflutningur beint frá Þýska- landi. Allar tegundir og árgerðir. Góð þjónusta og áralöng reynsla. Uppl. í síma 517 9350 eða netfangið: tom@husbilagalleri.is Bílar aukahlutir Rocket rafgeymar rýmingarsala 60 AH. kr. 3900 88 AH kr. 6900 170 AH kr. 13.900 Kaldasel ehf, Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur, s. 544 4333. Fréttir í tölvupósti Glæsilegri Bridshátíð lauk í gær en þá voru fjórar síðustu umferðirnar spilaðar í sveitakeppninni. Þegar þetta er skrifað er tveimur umferðum ólokið og er sveit Máln- ingar efst með 158 stig. Í öðru sæti er þýsk sveit með 155 stig, þá Norð- menn og Austurríkismenn með 149 stig. Sjálfsagt er að nefna hinn góða ár- angur Málningar sem nú trónir á toppnum og vann stjörnukeppnina á miðvikudag. Í tvímenninginn sem lauk sl. föstu- dag var hörkukeppni. Íslendingar gáfu þar ekkert eftir og urðu í 2., 3., 4., 6. og tíunda sæti. Um miðbik móts leiddu íslensku pörin en Tor Helness og Rune Hauge skutust á toppinn þegar nokkrum umferðum var ólokið. Þar leið þeim mjög vel og létu forystuna aldrei af hendi. Guðmundur Sv. Hermannsson og Björn Eysteinsson urðu í öðru sæti eftir jafna og góða spilamennsku og frændurnir Helgi Sigurðsson og Helgi Jónsson voru komnir á mikla siglingu í lokin og hirtu þriðja sætið. Lokastaðan: Rune Hauge - Tor Helness 55,9% Guðm. Hermannss - Björn Eysteinss. 55,5% Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson 55,4% Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson 55,3% Arno Linderrmann - Tino Terraneo 55,2 Eiríkur Jónsson - Morgan Svensson 55,2% Jan P. Svendsen - Erik Sælensminde 55,2% Arve Farstad - Svindahl Frank 55,2% Atle B. Sæterdal - Svein A. N. Olsen 54,9% Guðni Hallgrímss. - Gísli Ólafsson 54,7% Eins og áður sagði sigraði sveit Málningar í stjörnukeppninni á mið- vikudag. Í „sveitinni“ spiluðu Rune Hauge og Tor Helness ásamt Hjálmtý Baldurssyni og Baldvin Valdimarssyni. Það var reyndar ekki skor Hauge og Helness sem fleytti þeim í efsta sætið heldur skor Hjálm- týs og Baldvins. Í öðru sæti varð Toyotasalurinn en þar spiluðu Erik Sælensminde og Jan Petter Svendsen ásamt Randver Ragnarssyni og Eyþóri Jónssyni. Í þriðja sæti varð Sparisjóður Skagafjarðar og fjórðu Sölufélag garðyrkjumanna. Helness og Hauge unnu tvímenninginn Morgunblaðið/Arnór Á ögurstund Frá einni af síðustu umferðunum í tvímenningnum þegar tvö efstu pörin spiluðu saman. Frá vinstri: Rune Hauge, Björn Eysteinsson og Tor Helness. Guðmundur Hermannsson snýr baki í myndasmiðinn. BRIDS Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.