Morgunblaðið - 18.02.2008, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 18.02.2008, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2008 31 Krossgáta Lárétt | 1 fars, 4 ritverk- ið, 7 dáin, 8 slarks, 9 reið, 11 framkvæmt, 13 bera sökum, 14 trúarbrögð, 15 þegnar ríkis, 17 spils, 20 bók, 22 óhreinkaði, 23 stallurinn, 24 sjúga, 25 líkamshlutar. Lóðrétt | 1 hungruð, 2 broddur, 3 drabbari, 4 eymd, 5 matreiða, 6 nirf- ilsháttur, 10 gangi, 12 tímabil, 13 lítil, 15 rakt, 16 logið, 18 veslingur, 19 kvennafn, 20 skrifa, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 greinileg, 8 fögur, 9 lútur, 10 una, 11 stafn, 13 námum, 15 hross, 18 Óttar, 21 kul, 22 lítri, 23 æskan, 24 mannvitið. Lóðrétt: 2 rigsa, 3 iðrun, 4 illan, 5 eltum, 6 ofns, 7 hrum, 12 fis, 14 ást, 15 héla, 16 ostra, 17 skinn, 18 ólæti, 19 takki, 20 renn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þvílíkur vandræðavefur sem spinnst við það að reyna að þóknast öðr- um! Þar sem þú þolir það ekki skaltu bara vera heiðarlegur. (20. apríl - 20. maí)  Naut Sagt er að heppni sé þegar eljusemi og tækifæri mætast. En hvað er þegar svo er ekki? Það góða kemur upp í hend- urnar á þér án nokkurrar ástæðu. Algjört kraftaverk! (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú bregst hetjulega við. Þú bjargar kannski ekki fólki úr húsbruna en bjargar því samt. Kannski frá eigin tak- mörkuðu hugmyndum um hver þau séu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einhver er þess virði að elst sé við hann sem er frábært fyrir þig sem ert í veiðiskapi. Taktu eftir persónunni sem glóir í návist þinni – og taktu eitt skref í áttina til hennar. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Stundum finnst þér að ef þú ferð út fyrir þinn nánasta vinahóp til að biðja um ráð sértu að svíkja vinina. Alvöru vinum er sama hvar þú færð ráð, svo lengi sem þau duga þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Fólk sem hefur áhrif á líf þitt með ákvörðunum þínum á í vandræðum hvað með annað. Reyndu að skipta þér ekki af, þetta líður hjá. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er alltaf undantekning frá regl- unni og í dag ert þú hún. Þú ert einstakur, hæfileiki þinn er einstakur og heimurinn tekur vel á þér. Njóttu þess í botn. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ef þig kitlar í magann þegar viss aðili er í augsýn er líklega góð ástæða fyrir því. Kannski að þetta krútt sé á eftir stöðunni þinni? Eða yfirmanns þíns? Vertu kurteis og vel á verði. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú veist fullt en það er samt gott að vita meira. Námskeið og bækur eru greið leið að öðrum heimum. Hrifning þín á efninu vex við nánari kynni. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Lífið býr yfir skemmtilegum uppgötvunum. Þú ert ný manneskja – alla vega klárari. Í kvöld hefurðu ótrúlegt vald yfir huga þínum. Það er mögulegt að hugsa bara jákvætt um fólk. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Redding er bara tímabundin. Þar sem þú ert að reyna að leysa vanda- mál geturðu bara gert þetta almennilega í eitt skipti fyrir öll. Finndu varanlega lausn. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Allir vilja eitthvað. Þú hlustar á hjal fólks til að komast að hvað það er. Í kvöld er upplagt að auka fjárhagslega möguleika þína. Spjallaðu við steingeit. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rf3 Bc5 5. c3 O–O 6. O–O a6 7. Bb3 Ba7 8. He1 h6 9. h3 He8 10. Rbd2 d5 11. exd5 Rxd5 12. d4 Bf5 13. Rxe5 Rxe5 14. Hxe5 Hxe5 15. dxe5 Dh4 16. Df3 Be6 17. Re4 Hd8 18. Bc2 b5 19. Bd2 a5 20. a3 Bb6 21. He1 Re7 22. Bf4 Rg6 23. Bg3 De7 Staðan kom upp í B-flokki Corus– skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk Aan Zee í Hollandi. Stórmeistarinn Sergei Movsesjan (2677) frá Slóvakíu hafði hvítt gegn heimamanninum Erwin L’Ami (2581). 24. Rf6+! gxf6 25. exf6 De8 svartur hefði tapað eftir 25… Df8 26. Bxg6. 26. Dh5 c6 27. Bf4! Bxf2+ 28. Kxf2 Rxf4 29. Dxh6 Hd2+ 30. Ke3 og svartur gafst upp, enda fátt til varnar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Tímabundið bræðralag. Norður ♠KG9 ♥K543 ♦K653 ♣Á10 Vestur Austur ♠5 ♠862 ♥ÁG76 ♥1082 ♦G1098 ♦D72 ♣9654 ♣KG87 Suður ♠ÁD10743 ♥D9 ♦Á4 ♣D32 Suður spilar 6♠. Zia Mahmood og Norðmaðurinn Bo- ye Brogeland mynduðu með sér tíma- bundið bræðralag á bridshátíðinni 2003. Og unnu tvímenninginn, þrátt fyrir að vera ekki alltaf samstiga í sögnum. Þeir keyrðu til dæmis í afleita slemmu í spilinu að ofan, en vestur gaf Borgeland líf með því að leggja niður hjartaás í upphafi. Vestur skipti yfir í lauf í öðrum slag. Boye taldi ósennilegt að vestur ætti ♣K, svo hann drap á ás og hóf und- irbúning að tvöfaldri þvingun. Hann tók tvisvar tromp og hjartadrottningu, svo þriðja trompið í borði og hjarta- kóng. Fór síðan heim á tígulás og klár- aði trompin. Vestur átti hæsta hjarta og austur hæsta lauf, þannig að hvor- ugur gat valdað tígulinn. Tólfti slag- urinn fékkst því á tígulhund í borði. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir eignarhaldsfélagið sem lætur reisa tón-listar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn? 2 Haldnir voru minningartónleikar um söngkonu ogsöngvaskáld fyrir helgi. Hver var hún? 3Mynd íslensks kvikmyndaleikstjóra hlaut Teddy-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Hver er leikstjórinn? 4 Seðlabanki Bandaríkjanna hefur varað við versnandihorfum og e.t.v. verri stöðu banka. Hver er seðla- bankastjóri Bandaríkjanna? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Tveir nýir hluthafar hafa gengið til liðs við Capacent-ráðgjafarfyr- irtækið. Hverjir eru þeir? Svar: Róbert Wessman og Jón Dið- rik Jónsson. 2. Hvert er einkenni nýrra tæk- isfærisfrímerkja Ís- landspósts? Svar: Kossar. 3. Hver leik- stýrir nýrri uppfærslu á Sólarferð Guðmundar Steinssonar í Þjóð- leikhúsinu? Svar: Stefán Jónsson. 4. Hvað hefur aðsókn aukist mikið að Listasafni Reykjavíkur eftir að aðgangseyrir að safninu var felldur niður? Svar: 240%. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Ímark - íslenski markaðsdagurinn Glæsilegt sérblað tileinkað Ímark fylgir Morgunblaðinu 29. febrúar. • Íslenskur auglýsingaiðnaður í alþjóðlegum samanburði. • Viðtöl við fyrirlesara. • Niðurstöður úr könnun Capacent. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 15, föstudaginn 22. febrúar. Meðal efnis er: • Tilnefningar til verðlauna, hverjir keppa um lúðurinn? • Hvað virkar í markaðssetningu og hvers vegna. • Viðtöl við fólkið á bak við tjöldin í bransanum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.