Morgunblaðið - 25.03.2008, Síða 34
ÓNEITANLEGA hefur borgarlandslagið breyst mikið með tilkomu þessa
himinháa turns í Kópavogi. Turninn setur svip á umhverfi sitt og verður
nýtt og mjög áberandi kennileiti Kópavogs.
Morgunblaðið/Ómar
Kópavogsturninn
34 ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
GRETTIR ER AÐ
LÁTA SIG DREYMA HROT
EINS OG
STEINN
„KÆRI JÓLASVEINN,
ÉG ER EKKI VISS UM AÐ
ÉG HEFÐI ÁTT AÐ SENDA
ÞETTA BRÉF TIL ÞÍN...
...ÉG ER SVO GALLAÐUR
AÐ MÉR ÞYKIR ÓLÍKLEGT
AÐ ÞÚ VILJIR GEFA MÉR
NEINAR GJAFIR“
ÉG ER AÐ REYNA
AÐ VERA HÓGVÆRHVAÐFINNST ÞÉR UM
ÞETTA, KALLI?
HVERNIG
GENGUR?
HÆGT.
MOLDIN ER
EKKERT SMÁ
HÖRÐ
ÞETTA ER
SAMT GÓÐ
BYRJUN
EN ÉG ER
BÚINN AÐ
GRAFA Í
ALLAN
MORGUN.
ÞETTA TEKUR
HEILA EILÍFÐ
KANNSKI
VERÐUR ÞÚ AÐ
SÆTTA ÞIG
VIÐ MINNI
SUNDLAUG
EN ÉG
GÆTI EKKI
HAFT
STÖKK-
BRETTI Í
ÞESSARI
LAUG
MAMMA
HEFÐI VERIÐ
HISSA EF HÚN
KÆMI HEIM OG
ÞAÐ VÆRI
ÓLYMPÍSK SUND-
LAUG ÞAR SEM
GARÐURINN VAR
KANNSKI
KEMUR ÞÚ
HENNI
SAMT Á
ÓVART
LÆKNIRINN
SETTI HRÓLF
Í MEGRUN
HVERNIG
MEGRUNAR-
KÚR SETTI
LÆKNIRINN
HANN Á?
HANN MÁ EKKI
BORÐA NEITT
NEMA VÍNBER
ÞAÐ GÓÐA ER SAMT AÐ
HANN MÁ BORÐA EINS MIKIÐ
AF ÞEIM OG HANN VILL
GÓÐAN
DAGINN,
FRÚ FJÓLA
MIKIÐ ER
ÞETTA
FALLEG
SVUNTA SEM
ÞÚ ERT Í
MAÐUR VERÐUR AÐ
SLEIKJA KOKKINN UPP
SVO MAÐUR FÁI MEIRA
Á DISKINN SINN
ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ
ÞVÍ... NÚNA SKULUM
VIÐ FÁ UNGA FÓLKIÐ
ÚT Á DANSGÓLFIÐ
HVENÆR
VARÐ DISKÓ
TÓNLIST GAMLA
FÓLKSINS?
ÖRUGGLEGA
UM ÞAÐ LEYTI
SEM MÉR FÓR
AÐ FINNAST HÚN
SKEMMTILEG
ÞETTA
VERÐUR
FRÁBÆR
MYND
ÞÚ ERT
BÚINN AÐ
VERA!
VITLEYSA!
EINN ARMURINN
ER ENNÞÁ LAUS!
SEM ÞÝÐIR AÐ ÉG
GET GERT ÞETTA!
HEYRÐU! ÞETTA
ERU NÝ JAKKAFÖT!
dagbók|velvakandi
Gamlar ljósmyndir
ÞEKKIR einhver fólkið sem er á
þessari ljósmynd? Fleiri gamlar
ljósmyndir er að finna á www.fell-
sendi.bloggar.is
Einnig þætti mér gaman að
heyra frá fólki sem þekkti Finn
Ólafsson (1880-1957) heildsala í
Reykjavík.
Sigríður H. Jörundsdóttir, sagn-
fræðingur. S: 5577596/8990489 sig-
ridur.hjordis@internet.is
Léleg þjónusta hjá
Hagkaupum í Holtagörðum
UM daginn fór ég að versla í Hag-
kaupum í Holtagörðum. Keypti ég
m.a. búning af íþróttaálfinum sem
var auglýstur með 40% afslætti.
Þegar ég hafði greitt fyrir vörurn-
ar, var mér litið á kvittunina og sá
að ekki hefði verið tekið tillit til af-
sláttar á búningnum eins og aug-
lýst hafði verið. Benti ég af-
greiðslustúlkunni á þetta og svarið
hún að ég ætti bara að tala við
þjónustuborðið til að fá afsláttinn
endurgreiddan!
Mér finnst það léleg þjónusta hjá
verslun að maður þurfi að sækja af-
sláttinn sem auglýstur hefur verið
til sérstaks þjónustuborðs í stað
þess að taka afsláttinn strax við
kaup á vörunni. Ef ég hefði ekki lit-
ið á kvittunina, stæði ég í þeirri trú
að hafa fengið afsláttinn.
Svona vinnubrögð eiga ekki að
þekkjast og auglýstur afsláttur á
koma strax fram í verði vörunnar í
stað þess að viðskiptavinurinn þurfi
að sækja afsláttinn á sérstakan
stað.
Ljóst er að ég mun ekki versla
lengur við svona fyrirtæki sem
kemur fram við viðskiptavini sína
með þessum hætti.
Með kveðju,
Gunnar Alexander Ólafsson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Útimálning
Viðarvörn
Lakkmálning
Þakmálning
Gólfmálning
Gluggamálning
Innimálning Gljástig 3, 7, 20
Verð frá kr. 298 pr.ltr.
Gæða málning á frábæru verði
Allar Teknos vörur eru framleiddar skv. ISO 9001 gæðastaðli.
Afsláttur af málningarvörum
20%
Sætúni 4 Sími 517 1500
Sérhönnuð málning fyrir íslenskar aðstæður.
Skútuvogi 13, S. 517 1500 www.teknos.com
mbl.is
ókeypis
smáauglýsingar