Morgunblaðið - 25.03.2008, Síða 35

Morgunblaðið - 25.03.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 veiðarfæri, 8 mjóum, 9 seiga, 10 dvelj- ast, 11 tröllum, 13 kaðall, 15 skammt, 18 fisks, 21 ber, 22 drengi, 23 gyðja, 24 grátandi. Lóðrétt | 2 nirfill, 3 hrós- um, 4 ástundar, 5 djöf- ulgangur, 6 reiður, 7 týni, 12 ýlfur, 14 tré, 15 dreit- ill, 16 æviskeiðið, 17 flæk- ingur, 18 sýkja, 19 öf- undsýki, 20 elska. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 husla, 4 feikn, 7 pylsa, 8 önduð, 9 mær, 11 rýrt, 13 gler, 14 orkan, 15 farg, 17 ýtar, 20 ánn, 22 logið, 23 út- lát, 24 arinn, 25 akrar. Lóðrétt: 1 hópur, 2 sýlar, 3 Adam, 4 fjör, 5 indæl, 6 næðir, 10 Æskan, 12 tog, 13 gný, 15 fella, 16 regni, 18 telur, 19 rytur, 20 áðan, 21 núna. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Mannleg sambönd eru eintóm vonbrigði ef maður tekur ábyrgð á því sem maður ber enga ábyrgð á. Hlustaðu áhyggjulaus á aðra segja sögur sínar. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ekki bara viðurkenna mistökin þín. Þú getur nefnilega hagnast á þeim! Í hvert skipti sem áætlunin virkar ekki ertu skrefi nær að finna snilldarlausn. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Leystu af þér gamlan bagga og hentu honum strax. Það er enginn tími til að bjóða hann upp á netinu eða selja hann í Kolaportinu. Út með hann! (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Verðlaunin falla þeim í skaut sem gefst ekki upp og í dag ert það þú. Þú kvartar kannski eða örvæntir en hættir ekki fyrr en lausnin finnst. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Hegðun þín laðar að sér fólk með þarfir sem eru ekki skilgreindar. Vertu með augun galopin. Ef þú ferð á stefnu- mót í kvöld er málið að vera slakur. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert svo einbeittur núna að allt sem þú tekur þér fyrir hendur færir þig nær persónunni sem þú vilt vera. Íhugaðu það og lífið verður skemmtilegra. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Nokkrum skilyrðum þarf að fylgja til að þú getir unnið þitt verk. Þú nærð stjórn á stöðunni til að vera viss um að það sem þörf er fyrir verði reitt af hendi og á réttum tíma. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Heimur þinn breyttist fyrir þónokkru og þú verður meðvitaður um það nú þegar þú viðurkennir að hegðun sem þú hefur endurtekið í sífellu er merk- ingarlaus í nýja lífinu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er freistandi að segjast vera týndur – en þú ert það ekki. Þú ert akkúrat þar sem þú vilt vera og hingað hefur þú komið þér. Farðu heim ef þig langar þangað. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ef þú ætlar að einbeita þér og nota mikla orku þarftu góða ástæðu. Þú þarft verðlaun. Keppni hentar þér, líka aðstæður þar sem mikið er í húfi. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Hefur þú á tilfinningunni að þú ættir að vera að vinna við eitthvað allt annað? Alveg sama hversu þokukennd þessi hugsun virðist ekki sleppa henni. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Allar lifandi verur hafa orkusvið í kringum sig. Í dag er þitt einstaklega bjart og í miklu jafnvægi. Aðrir finna fyr- ir því og þú og verk þín fá mikla athygli. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Bb3 a6 7. Rbd2 Ba7 8. h3 O–O 9. Rf1 h6 10. g4 d5 11. De2 Be6 12. g5 hxg5 13. Bxg5 dxe4 14. dxe4 Bxb3 15. axb3 Dd6 16. Rg3 Re7 17. Hg1 Rg6 18. Rf5 Dc6 19. Bxf6 Dxf6 20. Dc4 c6 Staðan kom upp á opna Reykjavík- urmótinu sem lauk fyrir skömmu. Al- þjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunn- arsson (2429) hafði hvítt gegn Fiona Steil–Antoni (2122) frá Lúxemborg. 21. Hxg6! Dxg6 22. Re7+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik (250308) Mismunandi íferð. Norður ♠KG9 ♥ÁKG ♦ÁD2 ♣Á954 Vestur Austur ♠876 ♠5432 ♥D73 ♥10965 ♦973 ♦10654 ♣D1087 ♣3 Suður ♠ÁD10 ♥842 ♦KG8 ♣KG62 Suður spilar 6G. Íferðin í laufið er þungamiðjan í þessu spili. Þurfi sagnhafi fjóra lauf- slagi er best að taka á ásinn og svína gosanum – þannig fást allir slagirnir ef austur á Dx eða Dxx. Þetta er hins veg- ar röng íferð ef þrír slagir duga, því ní- an í borði gerir það að verkum að til er örugg leið til að tryggja þrjá slagi á lit- inn. Fyrst er kóngurinn tekinn, síðan litlu spilað að blindum með því hug- arfari að láta níuna ef vestur fylgir með smáu. Sagnhafi er þá tilbúinn til að gefa austri ódýran slag á tíu eða drottningu til að verja sig gagnvart fjórlit í vestur. Þetta er hættulaust, því ef vestur reynist eiga einspil er farið upp með ás og spilað að gosanum. En hvort þarf þrjá eða fjóra slagi á laufið? Það mál þarf að kanna í upphafi með því að svína hjartagosa. Hér heppnast svíningin og þá má spila lauf- inu af öryggi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Umboðsmaður barna segist fylgjast með máli stúlku semslasaði kennara í Mýrarhúsaskóla og móðir hennar hlaut dóm fyrir. Hver er umboðsmaður barna? 2 Listaháskólinn hefur opnað námsbraut í kirkjutónlist meðsamningi við Tónskóla þjóðkirkjunnar. Hver er skólastjóri tónskólans? 3 Þorbjörn Jónsson tók þátt í Evrópumeistaramóti og varð í55. sæti af 59 keppendum. Í hvaða grein? 4 Kveðjuhátíð var á Gauki á Stöng fyrir páskana og til stend-ur að opna staðinn aftur en undir nýju nafni. Hvað á hann að heita? Svör við spurningum á páskadag: 1. Formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur deilir þeirri skoðun með varaformanninum, Ástu Þorleifsdóttur, að há- spennulínur eigi að fara meira í jörðu. Hvað heitir formaðurinn? Svar: Kjartan Magnússon. 2. Landgræðslan ætlar að leita allra leiða til orkusparnaðar og hagræðingar. Hver er landgræðslu- stjóri? Svar: Sveinn Runólfsson. 3. Hvert verður meginþema næstu Vetrarhátíðar Reykjavíkurborgar? Svar: Vindurinn. 4. Margrét Auðunsdóttir er látin í hárri elli. Formaður hvaða verkalýðsfélags var hún á árum áður? Svar: Starfsstúlkna- félagsins Sóknar. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/RAX dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR KAMMERKÓRINN Ópus 12 heldur tón- leika í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 29. mars og hefjast þeir klukkan 17. Efnisskrá kórsins er nokkuð blönduð, en hann syngur klassísk lög, þjóðlög og létt meðlæti eftir marga lagahöfunda. Þar á meðal eru Jón Nordal, Gunnar Þórð- arson, Atli Heimir Sveinsson, Stephen Foster, Þorkell Sigurbjörnsson, Evert Taube, Sigvaldi Kaldalóns, George Gers- hwin og Jón Ásgeirsson. Söngstjóri er Signý Sæmundsdóttir óperusöngvari. Kórinn á rætur að rekja til Oddfellow- stúkunnar nr. 11, Þorgeirs, þar sem karl- arnir eru stúkubræður, en söngkonurnar eru eiginkonur bræðra innan stúkunnar. Kórinn skipa tólf söngvarar, sex konur og sex karlar, sem hafa sungið undir nafninu Kammerkórinn Ópus 12 frá því í apríl 2007, en rekja má samsöng félaganna aft- ur til 2004 undir nafninu Kammerkór Þorgeirs og kom kórinn meðal annars fram á kóramóti á aðventu í Vínarborg í Austurríki, á aðventu árið 2006. Verð aðgöngumiða er 1.500 kr. en 1.000 kr. fyrir eldri borgara. Kammerkórinn Ópus 12 með tónleika

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.