Morgunblaðið - 25.03.2008, Síða 36

Morgunblaðið - 25.03.2008, Síða 36
Stundum bregður hann meira að segja fyrir sig dýrslegu urri …41 » reykjavíkreykjavík ■ Lau. 29. mars kl. 14.00 Maxímús Músíkús - Tónsprotatónleikar Músin Maxímús Músíkus villist inn á æfingu og tónleika hljómsveitar- innar. Tónleikar í tilefni af útkomu samnefndrar barnabókar Hallfríðar Ólafsdóttur flautuleikara með myndum eftir Þórarin Má Baldursson víóluleikara. Valur Freyr Einarsson leikari segir söguna af Maxímúsi, trúðurinn Barbara lítur við og Maxímús sjálfur kemur í heimsókn. Á efnisskránni eru m.a. Bolero eftir Ravel og fyrsti kaflinn úr fimmtu sinfóníu Beethovens. Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson ■ Fim. 3. apríl kl. 19.30 Einstakur gestur Robert Levin er einhver merkasti tónlistarhugsuður okkar tíma. Hann leikur píanókonsert nr. 3 eftir Beethoven og spinnur sína eigin kadensur. ■ Fös. 4. apríl kl. 21.00 Heyrðu mig nú! Öðruvísi upplifun af sinfóníutónleikum. Stuttir tónleikar þar sem lista- mennirnir kynna verkin og partí í anddyri Háskólabíós á eftir. Róbert Levin leikur píanókonsert eftir Beethoven og spinnur út frá lögum sem tónleikagestir leggja til. Heppnir tónleikagestir vinna iPod í boði FL Group. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Jason og Ívar Oddgeirsson. Gestur Stefánsson, Alma Lóa Lúthersdóttir og Rósant Rósantsson. Sara Magnúsdóttir og Margrét Ögmundsdóttir. »Kveðjuhátíð Gauks á Stöng varhaldin 21.-23. mars. Tónleika- kránni verður breytt í dansstaðinn Tunglið á næstu vikum. Jón Einarsson og Þórunn Elva. Morgunblaðið/Árni Sæberg Anna Einarsdóttir, Unnur María og Margrét Guðmundsdóttir. Jóna Kristín og Ingveldur Einarsdóttir. Gerður Steinþórsdóttir og Gunnar Stefánsson. » Listflétta í Lang-holtskirkju á föstu- daginn langa var fjöl- sótt. Kór Langholts- kirkju söng föstutónlist, flutt voru ljóð og mál- verk sýnd. Þá var inntak orgelverka og kórtón- listar tjáð með dansi. Kolbrún Högnadóttir, Helga Stefánsdóttir og Júlíus Arinbjarnarson. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ósk Sigurjónsdóttir, Birgir Hólm, Garðar Hólm og Kittý Johansen.Auður Lind og Þórunn Erna Clausen. Páll Eyjólfsson og Einar Ágúst. »Meistaraverk Bítlanna, hljómplatan Sgt. Pepper’s Lonely Hearts ClubBand, var flutt í heild á tvennum tónleikum í Háskólabíói á laugardaginn. Gunnar Hilmarsson og Hjörtur Steinarsson. Gunnar Jón og Hildur Sölvadóttir. Morgunblaðið/Árni Sæberg Svava María og Guðni Már Henningsson. Hrafnhildur Borgþórsdóttir og Helga Jónsdóttir. » Blústónlistarmenn og -unnendur komu saman á stórtónleikumBlúshátíðar á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík að kvöldi skírdags. Morgunblaðið/Jón Svavarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.