Morgunblaðið - 28.03.2008, Síða 26

Morgunblaðið - 28.03.2008, Síða 26
26|Morgunblaðið Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Fatnaður fyrir þá sem vinna á vinnuvélum þarf að vera öruggur og vernda menn fyrir hugsanlegum óhöppum á athafnasvæðum. Mikilvægt er að fatnaðurinn endist vel og sé hlýr og þægilegur. Með tækninýjungum koma létt og mjúk efni í stað þyngri og stífari og á mörgum vinnu- svæðum er jafnframt skylt að klæðast sýnileikafatnaði af öryggisástæðum. Í neonlitum. Netfóðraður jakki, 14. 664 kr., og smekkbuxur í stíl, 11.168 kr. Vind-og vatnsþétt og anda vel. Dynjandi. Þurrir fætur Létt og þægileg ör- yggisstígvél með stáltá og nagla- vörn, 7.929 kr. Hexa. Morgunblaðið/Valdís Thor Heitur Vattfóðraður kulda- galli, 7.345 kr. Þjarkur. Flottir Skór með öryggistá úr áli og kevlar naglavörn í sóla, 10.565 kr. Dynjandi. Áberandi Þú sést í vestum sem þess- um, 741 kr. Dynjandi. Hlustaðu Heyrnahífar með fm- útvapir og tengi fyrir mp3 spilara eða I-pod, 12.166 kr. Hlífðargler- augu með speglaglereri og UV- vörn, 1816 kr. Dynjandi. Höfuðöryggi Öryggishjálmar í mörgum litum, 1.795 kr. Hexa. Léttir Öryggisskór með fíbertá og kevl- ar-naglavörn í sóla. 7.221 kr. Þjarkur. Vel búin/n í vinnufatnaði Loðfóðraður Vinnujakki sem er vindþéttur og hrindir frá sér vatni, 9.151 kr. og slitsterkar buxur. 3.523 kr. Hebron. Klassískir Öryggisskór úr leðri með áltá og hitaþolnum sóla með stálplötu, 9619 kr. XXX Smart Ullarpeysa með flíkskraga og vasa fyrir farsíma, 8030 kr. Hexa. Mjúkir Hanskar úr svínsleðri með frönskum rennilási. Þunn- ir með svörtu prjónbaki, 491 kr., og fóðraðir með gulu prjón- baki, 632 kr. Góðar Vinnuskyrtur í mörgum litum, 3.897 kr. Hebron. Upplýsingar í síma 616 6900, Svanur Þór Tek að mér efnisvinnslu fyrir verktaka, útvegum for-brjóta (Jaw Crusher), eftir-Brjóta (Cone Crusher) og Hörpur í öllum stærðum. Einnig hjólaskóflur fyrir ámokstur og gröfur með fleyg. Tökum einnig alla grunnavinnu að okkur og endurvinnum jarðefni á staðnum. Fljót og örugg þjónusta. Tökum að okkur alla uppsetningu, viðhald og stjórnun á for-brjótum, eftir-brjótum og Hörpum Efnisvinnsla og Ámokstur ehf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.