Morgunblaðið - 24.04.2008, Page 5

Morgunblaðið - 24.04.2008, Page 5
Hlutverk Nýherja er að skapa viðskipta- vinum sínum virðisauka með þekkingu starfsmanna á upplýsingatækni, rekstri fyrirtækja og þörfum viðskiptavina. Nýherji býður fyrsta flokks ráðgjöf og fagþjónustu á sviði upplýsingatækni og vandaðan hugbúnað, tölvu- og skrif- stofubúnað ásamt traustri tækni- og rekstrarþjónustu. Hjá Nýherjasam stæð- unni eru 740 starfsmenn sem starfa hjá yfir 20 fyrirtækjum samtæðunnar í fjórum löndum. Fjarfundalausnir Nýherja veita þér aukinn tíma Með fjarfundalausnum Nýherja spara fyrirtæki drjúgan tíma og geta dregið verulega úr ferðakostnaði jafnframt því sem skilvirkni eykst og minni tími fer í ákvarðanatöku. Fjarfundalausnir greiða auk þess fyrir nánum samskiptum og árangursríkri samvinnu. Með fjarfunda lausnum Nýherja verða samskipti við samstarfsaðila, birgja og viðskiptavini mark- vissari og hagkvæmari en nokkru sinni fyrr. „LSH og Nýherji hafa starfað náið saman að uppbyggingu fjarfundalausna spítalans í fjölda ára. Núverandi fjarfundalausn hefur tryggt starfsmönnum LSH og heilsugæslustöðva á landsbyggðinni auðveldan og hagkvæman aðgang að fyrirlestrum og námskeiðum í heil- brigðis fræðum með rauntímaaðgangi.“ Þorgeir Pálsson, sviðsstjóri Heilbrigðis tæknisviðs Landspítala – háskólasjúkrahúss. Hafðu samband við ráðgjafa Nýherja í síma 569 7700 eða með því að senda tölvupóst á netfangið lausnir@nyherji.is. NÝHERJI hf. sími 569 7700 www.nyherji.is Meiri tími ...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.