Morgunblaðið - 20.05.2008, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 20.05.2008, Qupperneq 16
Reuters Hænsnfugl Kalkúnninn Dustin er framlag Íra að þessu sinni og mjög umdeildur í heimalandi sínu. Hneyksli sagði Johnny Logan. 16|Morgunblaðið Hæfileikamikil Söng- og leikonan georgíska Diana Gurtskaya syngur jafnan með svört gleraugu enda fæddist hún blind. Hún hefur átt ævintýralega ævi. Heimakær Ísralelski söngvarinn Boaz býr á samyrkjubúi með fjölskyldu sinni og tekur hana alla með sér til Belgrað. Hann dreyndi um að syngja í Evróvisjón og var var valinn sem þátttakandi áður en lagið varð til. Þróttmikil Maltverska söngkonan Morena syngur allt frá rokki í framsækið popp. Sagt hefur verið að hún hafi komið eins og stormsveipur inn í maltverskt tónlistarlíf. Fegurðardís Pólska söngkonan Isis Gee hefur sung- ið af kappi frá fimm ára aldri. Hún er hæfileikamikil; semur lög og texta, útsetur og stýrir upptökum. Fjölhæf Söngkonan Rebeka Dremelj syngur fyrir Slóvena. Hún hefur áður keppt fyrir land sitt en þá í alþjóðlegri fegurðarsamkeppni. Töffarar Aserar eru með í fyrsta sinn og atriði þeirra Elnur Huseynov og Samir Javadzade, sem eru annars bara kallaðir Elnur & Samir, þykir einkar magnað, eldur, englar og ýmsar uppákomur. Evróvisjón- æfingar Keppendur æfa nú sem mest þeir mega í Belgrad enda má ekkert útaf bera á úrslitastundinni - allt verður að smella saman, dans, söngur, bún- ingar og sviðsbúnaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.