Morgunblaðið - 25.05.2008, Page 10

Morgunblaðið - 25.05.2008, Page 10
10 B SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Umsóknarfrestur er til og með 1.júlí. Nánari upplýsingar veitir Baldur Gíslason, skólameistari. Sími: 895 5877, netfang: bg@ir.is Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, er nýr framsækinn framhaldsskóli, sem byggir á traustum grunni Fjöltækni- skóla Íslands og Iðnskólans í Reykjavík. Tækniskólinn býður upp á öflugt og ölbreytt úrval tækni- og iðnmenntunar ásamt námi til stúdentsprófs. Innan skólans eru ellefu skólar, hver með sitt sérsvið, sem mynda saman einn öflugasta framhaldsskóla landsins. Tækniskólinn leggur ríka áherslu á alþjóleg samskipti í námi og starfi sem veitir nemendum og kennurum tækifæri til að taka þátt í því. Öflugir liðsmenn óskast Í boði eru tvær kennarastöður í tækniteiknun. Menntunarkröfur: Iðn- eða tæknifræðingur eða tækniteiknari með framhaldsmenntun og kennsluréttindi. Í boði eru tvær kennarastöður í hársnyrtingu. Menntunarkröfur: Meistari í hársnyrtingu. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig reynslu í herraklippingum. Í boði eru tvær kennarastöður í rafeindavirkjun. Menntunarkröfur: Iðn- eða tæknifræðingur með meistararéttindi sem rafeindavirki. Í boði eru tvær kennarastöður í ensku. Menntunarkröfur: MA eða BA í ensku ásamt kennsluréttindum. Í boði er einnig 50% kennarastaða í spænsku. Menntunarkröfu: MA eða BA í spænsku ásamt kennsluréttindum. www.tækni.is          V I L T U S T U Ð L A A Ð F R A M F Ö R U M Á Í S L A N D I ? Samtök atvinnulífsins (SA) leita að ungu fólki í námi sem vill leggja sitt af mörkum við að auka samkeppnishæfni lands og þjóðar. Ef þú býrð yfir hugmynd sem getur bætt hag Íslendinga eða vilt greina sóknarfæri á sviði atvinnumála, efnahagsmála, vinnumarkaðsmála eða velferðarmála, þá viljum við heyra í þér. Fyrir réttu verkefnin eru í boði styrkir og hugsanlega vinnu- aðstaða í Húsi atvinnulífsins ásamt samstarfi við starfsmenn SA. Framsýnir og áhugasamir skili inn hugmynd ásamt nánari upplýsingum á einu A4 blaði til SA fyrir 7. júní næstkomandi. Samtök atvinnulífsins - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík – www.sa.is Nánari upplýsingar veitir Hörður Vilberg hjá SA í síma 591-0005. NTNU – Det skapende universitet Ved NTNU i Trondheim er den teknologiske kunnskapen i Norge samlet. I tillegg til teknologi og naturvitenskap har vi et rikt fagtilbud i samfunnsvitenskap, humanistiske fag, realfag, medisin, arkitektur og kunstfag. Samarbeid på tvers av faggrensene gjør oss i stand til å tenke tanker ingen har tenkt før, og skape løsninger som forandrer hverdagen. C IC E R O ev Det historisk-filosofiske fakultet Institutt for kunst- og medievitenskap Professor/ førsteamanuensis i kunsthistorie Nærm. oppl. ved instituttleder Bjørn Rasmussen, tlf. + 47 73 59 18 23, e-post: bjorn.rasmussen@hf.ntnu.no eller kontorsjef Trond Einar Garmo, tlf. + 47 73 59 65 69, e-post: trond.einar.garmo@hf.ntnu.no Søknad merkes med journalnr. HF-326 og sendes til NTNU, Det historisk-filosofiske fakultet, NO-7491 Trondheim, Norge. Søknadsfrist 01.08.08. Se fullstendig utlysingstekst på www.nav.no, www.jobbnorge.no og på NTNUs hjemmesider http://nettopp.ntnu.no/ Lögfræðingur Fasteignamál Lögmannsstofa óskar eftir lögfræðingi til starfa. Allar nánari upplýsingar veitir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl. í síma 552 2420. Umsóknir sendist til Fasteigna- mál Lögmannsstofa, Laugavegi 59, 101 Reykja- vík eða á netfangið gjg@fasteignamal.is Umsóknarfrestur er til 28. maí nk. Sundþjálfari og framkvæmdastjóri Sundfélag Akraness óskar eftir að ráða þjálfara í fullt starf fyrir tvo elstu hópa félagsins. Einnig óskar félagið eftir að ráða framkvæmdastjóra í 25% starf. Mögulegt er að sami aðili sinni báðum störfunum. Nánari upplýsingar fást hjá www.ia.is/sund eða sa.stjorn@gmail.com fyrir 9. júní. Fréttir á SMS Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.