Morgunblaðið - 25.05.2008, Page 16

Morgunblaðið - 25.05.2008, Page 16
16 B SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Keflavíkurflugvelli Sími 578 40 00 www.keilir.net Leitað er að áhugasömu og hugmyndaríku fólki til starfa í skemmtilegu og krefjandi starfsumhverfi. Hæfniskröfur: Meistarapróf og kennsluréttindi. Stundakennarar Íslensku Félagsfræði Líffræði Upplýsingar veitir Hjálmar Árnason (hjalmar@keilir.net) Umsóknir berist fyrir 3. júní nk. Háskólabrú Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, óskar eftir að ráða stundakennara til kennslu á haustönn í eftirtöldum greinum: Staða á bókasafni Sjúkrahússins á Akureyri Staða við bókasafn Sjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Um er að ræða 50-75% starf. Staðan er laus frá 1. september 2008 eða eftir samkomulagi. Verkefni:  Þátttaka í daglegum rekstri safnsins  Fræðsla og upplýsingaþjónusta við starfsmenn FSA og aðra notendur safnsins  Þátttaka í uppbyggingu, umsjón og rekstri rafræns efnis og þróun upplýsingamiðlunar innan FSA Menntunar- og hæfniskröfur:  Bókasafns- og upplýsingafræðingur eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi  Mjög góð tölvuþekking  Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli  Áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi  Rík þjónustulund og ánægja af mannlegum samskiptum Næsti yfirmaður er forstöðumaður bókasafns. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Kjærnested forstöðumaður bókasafns rak@fsa.is í síma 463 0829. Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2008. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjúkrahússins eða http://www.fsa.is/, og skal umsóknum með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt afritum prófskírteina skilað til starfs- mannaþjónustu Sjúkrahússins á Akureyri, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri eða á netfangið bjarnij@fsa.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf við FSA er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins. FSA er reyklaus vinnustaður. Lagnir Umbúðir Leikföng Mosfellsbær Akureyri Kópavogur Garðabær Reykjalundur leikföng er deifingar- og þjónustu- fyrirtæki með leikföng sem kappkostar að veita smásöluaðilum víðtækt vöruval og þjónustu á leikfangamarkaði. Félagið varð til við sam- einingu leikfangahluta Reykjalundar og heild- verslunarinnar Leikco. Helstu vörumerki eru m.a. LEGO, Hasbro, Tomy, Majorette. Í dag starfa 11 manns hjá félaginu og er söluskrifstofa þess að Smiðjuvegi 74 í Kópavogi, lager að Reykjalundi í Mosfellsbæ og lager að Miðhrauni 2 í Garðabæ. Leikur og starf www.reykjalundur.com Óskum eftir starfsmönnum í eftirfarandi störf: Sölustarf Sala og þjónusta ásamt uppsetningu á vörum í verslanir. Sölusvæði aðallega á landsbyggðinni. Lagerstarf Tiltekt pantana og afgreiðsla. Áhugasamir hafið samband við Gylfa Bergmann Heimisson hjá Reykjalund leikföngum í síma 533 3300 eða að Smiðjuvegi 74 Kópavogi. Deildarstjóri Leikskólinn Barnaborg í Aðaldælahreppi Suður- Þingeyjarsýslu auglýsir eftir deildarstjóra í 1 ár. Um fulla stöðu er að ræða. Barnaborg er einn- ar deildar leikskóli með breytilegan barna- fjölda. Í göngufæri frá skólanum er grunn- skólinn, Hafralækjarskóli. Í Barnaborg er tónlistarkennsla, skólinn vinnur eftir umhverfis- stefnu og fékk Grænfánann öðru sinni í vor. Sjá heimasíðu skólans: www.leikskolinn.is/barnaborg Barnaborg er staðsett um 20 km frá Húsavík og 70 km frá Akureyri. Möguleiki er á ódýru húsnæði í næsta nágrenni við skólann. Upplýsingar gefur Bergljót skólastjóri í síma 464 3590, 464 3526 eða 899 3527. Umsóknarfrestur er til 20. júní 2008. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist á netfangið skrifstofa@adal- daelahreppur.is eða Aðaldælahreppur, Iðjugerði 1, 641 Húsavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.