Morgunblaðið - 25.05.2008, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 25.05.2008, Qupperneq 20
20 B SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Hverfisráð Breiðholts Íbúafundur í Breiðholti vegna nýrrar slökkvistöðvar við Stekkjarbakka Íbúafundur verður haldinn í Breiðholtsskóla mánudaginn 26. maí kl. 20:00. Fundarefnið er ný slökkvistöð við Stekkjarbakka. Fulltrúar frá Slökkviliði höfuðborgar- svæðisins og Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur- borgar sjá um kynninguna og svara fyrirspurnum. Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður haldinn í Árbæjarkirkju mánudaginn 26. maí og hefst kl. 18. Venjuleg héraðsfundarstörf. Prófastur. Fyrirtæki Fyrirtæki til Sölu Verslunin Gallerí Lind er til sölu. Gallerí Lind er eitt af þekktari galleríum landsins með muni eftir rúm- lega 60 listamenn. Sjá nánar - www.gallerilind.is Fyrirtækið er í stöðugri uppbyggingu með mörg ónýtt tækifæri. Áhugasamir hafi samband við Jón, jonsig@gallerilind.is / Sími 615 4500 Húsnæði í boði Hæð í Hlíðunum til leigu Til leigu gullfalleg 130 m² hæð í Hlíðarhverfi í Reykjavík. Um er að ræða nýuppgerða íbúð á besta stað, laus frá 1. ágúst. Leigutími er 2 ár með möguleika á fram- lenginu. Leiga 180 þúsund á mánuði. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Arndísi í síma 894 3100 en einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar og skoða myndir af hæðinni á http://reykjahlid.blog.is Til leigu Skrifstofuhúsnæði til leigu Að Súðarvogi 7 er til leigu herbergi sem er um 50m², einn salur með þremur gluggum, tölvu- og símatengingum. Í sameign er aðgangur að fundarsal, eldhúsi og snyrtingu. Upplýsingar í síma 824 3040 og 862 6679. Til sölu Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteigna- og skipasali www.hibyliogskip.is hibyliogskip@hibyliogskip.is Sími 551 7270, 551 7282 og 893 3985 Til sölu eitt hagstæðasta farþegaskip landsins Skipið tekur 90 farþega auk áhafnar. Skipið hentar mjög vel í hvers kyns ferðamannaþjónustu, í hvalaskoðun, sjóstangaveiði og m.fl. Fjármögnunarmöguleikar til staðar. Nánari upplýsingar og myndir á hibyliogskip.is, á skrifstofu og í s. 8926113 & 8933985 Minnum á heimasíðu okkar www.hibyliogskip.is Til sölu Til sölu gámagrind með kælikassa árg. ‘06, kælivél talsvert tjónuð fylgir með. Hún verður til sýnis hjá Krók Bílastöð ehf., Suðurhrauni 3, Garðabæ. Tilboð skulu berast á uppboðsvef hjá Krók bílastöð ehf. (bilauppboð.is) í síðasta lagi 26. maí fyrir kl. 20.00. Tilboð óskast í sumarhús til flutnings, staðsett á lóð Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem byggt var af nemendum og kennurum Fss síðastliðið skólaár Sala14523. Um er að ræða timburhús, 55 m² að grunnfleti með millilofti sem reiknast 4,1 m² en er um 25 m². Húsið er fullklárað að utan og fullklætt að innan án gólfefna, innréttinga og inni- hurða. Rafmagn er fullklárað með tilbúinni raf- magnstöflu. Húsið er klætt að utan með 32 mm bjálkaklæðn- ingu, það er einangrað með 20 cm steinull í gólfi og þaki og 125 mm ull í útveggjum. Veggir eru allir klæddir með gipsplötum og síðan panilklæddir yfir það. Gluggar eru allir með tvöföldu k-gleri. Húsið verður til sýnis í samráði við Gunnar Valdi- marsson í síma 899 5163 og Ríkiskaup í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð og byggingarlýsing liggja frammi á sama stað og í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann 5. júní 2008 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Tilboð óskast í sumarhús, staðsett á lóð Verkmenntaskólans á Akureyri sem byggt var af nemendum og kenn- urum VMA síðastliðið skólaár Sala 14529. Um er að ræða timburhús, 54 m² að grunnfleti með um 25 m² svefnlofti undir súð. Húsið er fullbyggt, en gólfefni vantar og baðherbergi er ófrágengið, en þó málað. Loft og baðherbergi eru gipsklædd, en veggir eru plötu- og panelklæddir. Rafmagn er fullfrágengið. Húsið er tilbúið til flutnings. Húsið verður til sýnis í samráði við Halldór Torfa í síma 863 1316 og Ríkiskaup í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð og byggingarlýsing liggja frammi á sama stað og í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 þann 10. júní 2008 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.