Morgunblaðið - 25.05.2008, Side 21

Morgunblaðið - 25.05.2008, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2008 B 21 Styrkur Styrktar- og minningarsjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir í ár styrki í samræmi við tilgang sjóðsins sem er: A) Að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. B) Að styrkja lækna og aðra sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra með fram- haldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknir um styrki, ásamt gögnum, skulu hafa borist til sjóðstjórnar í pósthólf 936, 121 Reykjavík fyrir 1. júlí 2008. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Astma- og ofnæmisfélagsins í síma 560 4814 á mánudögum kl. 9-15. Sjóðstjórnin. Stjórn Minningarsjóðs Karls J. Sighvatssonar auglýsir styrk til framhaldsnáms í orgel- eða hljómborðsleik fyrir skólaárið 2008-2009. Umsækjendur skulu tilgreina fullt nafn, kennitölu, fyrra nám, fyrirhugað nám og hvar og hvenær nám hefst. Umsóknum skal skilað til formanns sjóðsstjórnar, Hauks Guðlaugs- sonar, Laufásvegi 47, 101 Reykjavík, fyrir 15. júní nk. Sjóðsstjórn. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur og Noregs veita á námsárinu 2008-2009 nokkra styrki handa Íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfs- menntunar sem ekki er unnt að afla á Íslandi. Fjárhæð styrks í Danmörku er 21.000 d.kr., Noregi 20.000 n.kr. Einnig er gert ráð fyrir að sams konar styrkir verði í boði til náms í Svíþjóð á árinu 2009. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 16. júní 2008. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu og á vef ráðuneytisins,menntamalaraduneyti.is Menntamálaráðuneyti, 23. maí 2008. menntamalaraduneyti.is Tilboð/Útboð Lóðir & lagnir Einn verktaki í allt verkið Tökum að okkur verk fyrir fyrirtæki, stofnanir, húsfélög og einstaklinga. Grunnar, hellu- lagnir, snjóbræðslulagnir, dren, skolplagnir, lóðafrágangur, jarðvegsskipti, smágröfuleiga o.fl. Gerum föst verðtilboð. Guðjón, sími 897 2288. ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/udtbod Óskað er eftir tilboðum í verkið: Hellisheiðarvirkjun 4. áfangi Dreifispennar Verkið felst í hönnun, framleiðslu og afhendingu FOB á eftirfarandi þurrspennum: • 2 stk. 1600 kVA, 11/0,4 kV • 6 stk. 1250 kVA, 11/0,69 kV • 3 stk. 1250 kVA, 11/6,6 kV • 2 stk. 250 kVA, 11/0,4 kV Gögnin " Distribution transformers " eru á ensku. Afhending á fyrstu spennunum er 15. janúar 2009. Aðrir skiladagar eru tilgreindir í útboðsgögnum. Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð útboðsgagna er kr. 5.000. Tilboð verða opnuð í fundarsal á 3. hæð í vesturhúsi á Bæjarhálsi 1, miðvikudaginn 25. júní 2008, kl. 11:00. OR/08/015 Útboð RAN-03 Tengivirki Rangárvöllum Akureyri Jarðvinna og lagnir Landsnet óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagnir vegna stækkunar á tengivirki við Rangárvelli á Akureyri. Helstu verkliðir verksins eru:  Jarðvegskipti 7.900 m³  Lagning ídráttarröra og uppsetning ídráttarbrunna  Lagning á jarðskauti Verkið á að hefjast í júní 2008 og áætluð verk- lok eru 1. september 2008. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- nets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 28. maí 2008. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsnets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, miðvikudaginn 11. júní 2008 kl. 14:00 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum fulltrúum þeirra bjóðenda sem þess óska. Útboð - Hella Viðbygging leikskóla Rangárþing Ytra óskar eftir tilboðum í viðbyggingu leikskóla við Útskála, Hellu. Um er að ræða fullfrágengna byggingu með steyptum kjallara og hæð með burðarvirki úr tré, alls 230 m². Verki skal að fullu lokið: 15. des. 2008. Útboðsgögn fást á VGS- Verkfræðistofu Guðjóns Þ. Sigfússonar ehf., Austurvegi 42, Selfossi, gegn kr. 10.000 kr. skilatryggingu. Einnig er hægt að fá útboðsgögn á rafrænu formi. Tilboð skulu berast á skrifstofu Rangárþings Ytra, Suðurlandsvegi 1, Hellu, í síðasta lagi fimmtudaginn 12. júní 2008 fyrir kl. 11:00. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Tilboð sem berast eftir kl. 11.00 á opnunar- stað verða ekki opnuð. Rangárþing Ytra Sala 14531 hús nr. 3, 14532 hús nr. 4, 14533 hús nr. 6 Um er að ræða þrjú timburhús, 25,0 m² að grunnfleti. Húsin eru á mismunandi byggingarstigum, tvö eru að mestu fullkláruð og eitt er grind klædd greni- krossvið að utan, einangrað að mestu að innan og gólfið frágengið með 22 mm spónarplötum. Gluggarammar og hurðarammi kominn og þak bárujárnsklætt að mestu. Húsin seljast í því ástandi sem þau eru í á tilboðsdegi. Húsin verða til sýnis þriðjudaginn 27. maí, milli kl. 17:00 og 19:00 og í samráði við Sigurð Þórar- insson s: 692 7668 og Ríkiskaup í síma 530 1400. Húsin eru tilbúin til flutnings og þarf kaupandi að fjarlægja þau eigi síðar en 15. júlí 2008. Tilboðseyðublöð og byggingarlýsingar liggja frammi á sama stað og í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 þann 10. júní 2008 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. Styrkir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.