Morgunblaðið - 05.06.2008, Side 34
34 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Gler og brautir
óska eftir Tækniteiknara eða manni
vönum Byggingariðnaði
Starfssvið:
Sala og samningsgerð
Pantanir á vörum erlendis
Kynning á vörum fyrirtækisins
Öflun viðskiptatengsla
Mælingar
Hæfniskröfur:
Reynsla af lestri teikninga nauðsynleg
Þekking og reynsla á sviði byggingariðnarins
kostur
Góð tölvukunnátta skilyrði
Reynsla af AutoCat kostur
Ensku kunnátta skilyrði
Sjálfstæði í starfi
Metnaður til að ná árangri
Vinnutími er frá 8.00-17.00. Um framtíðarstarf
er að ræða. Umsóknarfrestur er til 20 júní.
Upplýsingar um starfið veitir Einar Ingasoní
síma 517 1417. Vinsamlegast sendið umsóknir
og ferilsskrá á einar@cover.is.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Austurbrún 37, 201-7839, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra
Jónmundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn
9. júní 2008 kl. 10:00.
Álakvísl 26, 204-3551, Reykjavík, þingl. eig. Erla Harðardóttir,
gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Sjóvá-Almenn-
ar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. júní 2008 kl.
10:00.
Álakvísl 76-80, 204-3659, Reykjavík, þingl. eig. Hrönn Ægisdóttir,
gerðarbeiðandi BYR sparisjóður, mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Álftahólar 4, 204-9070, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Margrét
Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkur-
borg, mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Barðastaðir 39, 225-9993, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Guðlaug Hall-
varðsdóttir og Ragnar Heiðar Júlíusson, gerðarbeiðendur Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9. júní
2008 kl. 10:00.
Bjarkarholt 5, 208-3046, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Linnet,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Dalatangi 4, 208-3294, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðjón Sveinn Val-
geirsson og Margrét Þóra Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Dvergaborgir 10, 222-5716, Reykjavík, þingl. eig. Helga Guðrún
Henrysdóttir, gerðarbeiðendur Leifur Árnason og Sýslumaðurinn á
Blönduósi, mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Dvergholt 14, 208-3359, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristján Héðinn
Gíslason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudag-
inn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Einarsnes 42-42a, 202-9426, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jóna
Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg,
mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Flétturimi 36, 224-1682, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Fýlshólar 4, 204-8465, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Sigurður Sverr-
isson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn
9. júní 2008 kl. 10:00.
Fýlshólar 6, 204-8470, Reykjavík, þingl. eig. Áshólar ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Reykjavíkur-
borg, mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Hraunbær 62, 204-4717, Reykjavík, þingl. eig. NEF ehf.,
gerðarbeiðandi Stafir lífeyrissjóður, mánudaginn 9. júní 2008 kl.
10:00.
Hraunbær 182-186, 204-5320, Reykjavík, þingl. eig. Sævar
Pétursson, gerðarbeiðandi Eignarhaldsfél. Kirkjuhvoll ehf.,
mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Hraunbær 198, 204-5369, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Bergvin
Kárason, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 9.
júní 2008 kl. 10:00.
Iðufell 8, 205-2548, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Hjörtur Karlsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 9. júní
2008 kl. 10:00.
Jörfabakki 18, 204-8292, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Björgvin
Hilmarsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Jötnaborgir 12, 223-9400, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig.
Sveinbjörn Jónsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn
9. júní 2008 kl. 10:00.
Kirkjustétt 36, 226-1491, Reykjavík, þingl. eig. Jörgen Þór
Þráinsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna,
mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Kötlufell 9, 205-2663, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Ölver Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9. júní 2008 kl.
10:00.
Laufengi 1, 203-9405, Reykjavík, þingl. eig. Fjóla Jónasdóttir,
gerðarbeiðandi BYR-sparisjóður, útibú Kópavogi, mánudaginn 9.
júní 2008 kl. 10:00.
Spóahólar 14, 204-9881, Reykjavík, þingl. eig. Páll Vignir
Magnússon, gerðarbeiðandi Lýsing hf., mánudaginn 9. júní 2008
kl. 10:00.
Sundlaugavegur 22, 201-8885, Reykjavík, þingl. eig. Nanna Katrín
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 9.
júní 2008 kl. 10:00.
Vesturhús 9, 226-0173, Reykjavík, þingl. eig. Inga Margrét
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9.
júní 2008 kl. 10:00.
Vitastígur 12, 200-5167, Reykjavík, þingl. eig. Ásthildur J L Kolbeins,
gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv., mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Þingholtsstræti 14, 200-5633, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Ingi
Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og
Sparisjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Þverholt 3, 208-4983, Mosfellsbæ, þingl. eig. Tannlæknast. Guðj. S.
Valgeirs ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Þverholt 3, 229-3231, Mosfellsbæ, þingl. eig. Tannlæknast. Guðj. S.
Valgeirs ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Þverholt 3, 229-3232, Mosfellsbæ, þingl. eig. Tannlæknast. Guðj. S.
Valgeirs ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Þverholt 3, 229-3233, Mosfellsbæ, þingl. eig. Tannlæknast. Guðj. S.
Valgeirs ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
mánudaginn 9. júní 2008 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
4. júní 2008.
Uppboð
Tollkvótar vegna innflutnings
á unnum kjötvörum
Með vísan til 65. gr. og 65 gr. A, laga nr.
99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu
á búvörum, með síðari breytingum og með
vísan til reglugerðar, dags. 3. júní 2008, er hér
með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta
vegna innflutnings á unnum kjötvörum, fyrir
tímabilið 1. júlí 2008 til 30. júní 2009.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins:
www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins,
Skúlagötu 4, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00
fimmtudaginn 12. júní nk.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu,
4. júní 2008.
Tollkvótar vegna innflutnings á
smjöri og ostum
Með vísan til 65. gr. og 65. gr A laga nr.
99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu
á búvörum, með síðari breytingum og með
vísan til reglugerðar, dags. 3. júní 2008, er hér
með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir
innflutning á smjöri og ostum, fyrir tímabilið
1. júlí 2008 til 30. júní 2009.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins:
www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins,
Skúlagötu 4, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00
fimmtudaginn 12. júní nk.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu,
4. júní 2008.
Tollkvótar vegna innflutnings á
nautgripa-, svína- og alifuglakjöti
Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A laga nr.
99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu
á búvörum, með síðari breytingum og með
vísan til reglugerðar dags. 3. júní 2008, er hér
með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir
nautgripa-, svína- og alifuglakjöt, fyrir tíma-
bilið 1. júlí 2008 til 30. júní 2009.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins:
www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins,
Skúlagötu 4, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00
fimmtudaginn 12. júní nk.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu,
4. júní 2008.
Félagslíf
TilkynningarAtvinnuauglýsingar
Atvinnuauglýsingar
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Við bjóðum velkomna
aftur til starfa Önnu
Cörlu Ingvadóttur.
SRFR
Kvöldvaka í dag kl. 20
með happdrætti og veitingum.
Fjölbreytt dagskrá.
Opið hús kl. 16-17.30
þriðjudaga til laugardaga.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opið alla virka daga kl. 13-18.
Fimmtudagur 5. júní 2008
Samkoma í Háborg,
félagsmiðstöð Samhjálpar,
Stangarhyl 3 kl. 20.00.
Vitnisburður og söngur.
Predikun Theodór Birgisson.
Allir eru velkomnir.
www.samhjalp.is
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Reykjaflöt 123741, 208-2264, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hörður Bjartmar
Níelsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 9. júní 2008
kl. 11:00.
Öldugrandi 5, 202-3618, Reykjavík, þingl. eig. Hans Sigurbjörnsson og
Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9. júní
2008 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
4. júní 2008.
Málmiðnaðarmenn
Við leitum að starfskröftum
í málmsmíði.
Teknís ehf er framsækið málmiðnaðarfyrirtæki
sem starfar við nýsmíði og viðhald mannvirkja
og vélbúnaðar. Ef þú ert tilbúinn að ganga til
liðs við samhentan hóp og takast á við spen-
nandi verkefni, kíktu þá á heimasíðu okkar
www.tekn.is og sendu inn starfsumsókn.