Morgunblaðið - 05.06.2008, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 05.06.2008, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 37 BÆJARLÍFIÐ í öllum sínum margbreytileika getur birst eina örskotsstund í búðargluggum bæjarins sem endurspegla ólík svipbrigði og manngerðir. Morgunblaðið/Golli Speglun Þakkir til Morgunblaðsins ÞAÐ eru margir sem sakna Styrmis Gunn- arssonar ritstjóra sem nú lætur af störfum hjá Morgunblaðinu. Það hefur verið fróðlegt að lesa leiðara blaðsins, skrifaða á fallegu máli og byggða upp af ígrundun og þekkingu á því efni sem fjallað var um. Í Staksteinum hef- ur lesandinn fengið í hnotskurn yfirlit yfir pólitíska sviðið á léttum nótum, annað efni sem vakið hefur athygli eru greinar fyrr- verandi biskups Sigurbjörns Einars- sonar í sunnudagsblöðunum um leit og svör. Nýjum ritstjóra og starfs- fólki er óskað velfarnaðar á komandi árum. Eldri borgari. Tveir hringar týndust TVEIR silfurhringar gleymdust inni á kvennaklósettinu í Kringlunni, á 3. hæð hjá Ísbar-Boozt- bar, og fundust ekki við leit. Hringanna er sárt saknað því þeir hafa mikið persónulegt gildi. Ef einhver kannast við að hafa séð þá, er við- komandi vinsamlegast beðinn um að hafa sam- band við Hildi í síma 845-0902. Skoðanakúgun ÉG er sammála Sig- rúnu Reynisdóttur sem skrifaði 30. maí í Vel- vakanda. Hún segir að áður en eigi að flytja hóp af útlendingum hingað á Akranes, sé þörf á að að hjálpa fyrst þeim Íslendingum sem bíða eftir húsnæði. Nú er fólk farið að tala saman um að það vilji ekki fylla landið af útlendingum, en fyrir vikið er það kallað rasistar, Sigrún notaði gott orð yfir það: skoðanakúgun. Kona.           Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblaðalestur í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9- 16.30, baðþjónusta kl. 9-12, Grandabíó fellur niður í dag. Sumarferð út í óviss- una kl. 12.45. Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handavinna kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30, boccia kl. 9.45, leikfimi kl. 11 og helgi- stund kl. 10.30. Púttvöllur kl. 10-16. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa, böðun, almenn handavinna, morgun- kaffi/dagblöð, fótaaðgerð, hádegis- verður, kaffi, slökunarnudd. Félag eldri borgara í Garðabæ | Há- degismatur í Jónshúsi, pöntunarsími, 512-1502. gönguhópur kl. 11, handa- vinnuhorn kl. 13. Miðar í dagsferð í Borgarfjörð 12. júní seldir í Jónshúsi í dag kl. 10-16, Verð kr. 4.000 kr. Ekki er tekið við greiðslukortum. Félag eldri borgara í Garðabæ | Opið á skrifstofu í Jónshúsi kl. 13-15. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Farið verður í ferð 12. júní um: Skeið, Árborg, Þjórsárdal, Búrfells- virkjun, Háafoss, Stöng o.fl. Hálendis- miðstöð, Landsveit og Gíslholtsvatn. Matur á Hótel Hlíð. Leiðsögn hefur Pál- ína Jónsdóttir. Brottför frá Gjábakka kl. 9 og Gullsmára kl. 9.15. Heimkoma kl. 18-19. Skráningarlisti í Gullsmára. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13 í Stangarhyl 4. Félagsheimilið Gjábakki | Starfsemi Gjábakka fellur niður þessa viku vegna endurbóta á húsnæði. Heimsendingar á mat eru áfram sem fyrr og svarað er í síma 5546611 kl. 9-10 virka daga. Fóta- aðgerðarstofan er opin, sími 693-1358. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinnustofan opin kl. 9-15, ganga kl. 10, hádegisverður, jóga kl. 18.15. Félagsstarf Gerðubergs | Helgistund kl. 10.30. Frá hádegi eru vinnustofur opnar. Þriðjud. 10. maí og miðvikud. 11. maí kl. 13.30 er ,,Mannrækt trjárækt“, gróðursetning í Gæðareit með leik- skólabörnum frá Hraunborg. Á eftir bjóða börnin upp á kaffihúsastemmingu í Hraunborg. Uppl. á staðnum og í sima 575-7720. Hraunbær 105 | Kaffi, spjall og dag- blöðin kl. 9, baðþjónusta kl. 9-14, pútt kl. 10, hárgreiðslustofa opin kl. 10, boccia kl. 11, leikfimi kl. 12, hádegis- verður, opin handavinnustofa kl. 14, fé- lagsvis kl. 14, kaffi. Hvassaleiti 56-58 | Félagsvist kl. 13.30, 1. og 2. verðlaun, kaffiveitingar. Böðun fyrir hádegi, hádegisverður. Fótaaðgerð- ir, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Opið kl. 9-16 virka daga. Fastir liðir eins og venjulega. Mogginn og morgunkaffið, hádegis- verður og síðdegiskaffi. Félagsvist alla mánudaga í sumar kl. kl. 13.30. Uppl. í síma 568-3132, asdis.skuladottir- @reykjavik.is Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og spjall kl. 9.45, boccia karla- klúbbur kl. 10.30, handverksstofa og bókastofa opin postulínsmálun nám- skeið kl. 13, boccia kvennaklúbbur kl. 13, bingó 15, kaffiveitingar. Hárgreiðslustofa sími 552-2488, fótaaðgerðastofa sími 552-7522. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla kl. 9-16, fótaaðgerðir kl. 9-10, boccia kl. 9-16, handavinna kl. 10-12, spænska kl. 11.30, hádegisverður, kóræfing kl. 13, leikfimi kl. 14.30, kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9, morgunstund, handavinnustofa opin all- an daginn, hárgreiðslu og fótaaðgerðar- stofa opinn, spilað kl. 13, stóladans kl. 13.15. Kirkjustarf Áskirkja | Opið hús kl. 14, gengið í Laugardalinn með kaffi. Samkirkjuleg bænastund á ensku kl. 16, stuðst er við ritið „True life in God“. Háteigskirkja | Samvera í anda sam- félagsins í Taizé kl. 20. Bæna- og íhug- unartónlist. Handayfirlagning, fyrirbæn og smurning. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Bæna- stund í kaffisal kl. 20, einnig er á sama tíma grunnfræðsla kristinnar trúar. Laugarneskirkja | Morgunbæn í kl. 8.10, kyrrðarstund kl. 12. Gunnar Gunn- arsson leikur á orgelið frá kl. 12, að lok- inni þjónustu sóknarprests og meðhjálp- ara er léttur málsverður í safnaðarheimilinu. Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 22. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG ER AÐ LEITA AÐ GJÖF HANDA KÆRUSTUNNI MINNI HVAÐ MEÐ ILMVATN? HÚN VERÐUR ÁNÆGÐ MEÐ ÞETTA... ÞAÐ LYKTAR EINS OG BLAUTUR HUNDUR ÉG NOTA ÞETTA ILMVATN! BLAUTIR HUNDAR ERU ÆÐISLEGIR ÞÚ NÆRÐ ALDREI AÐ BJARGA ÞÉR KVÖLD- MATUR! HVAÐ Í...? MIG VANTAR ATHYGLI HVER ER SÚPA DAGSINS? REYNDAR ER KLUKKAN FARIN AÐ GANGA ÁTTA, ÞANNIG AÐ OKKUR FINNST MEIRA VIÐ HÆFI AÐ KALLA HANA „SÚPU KVÖLDSINS“ MÉR LÍKAR EKKI MJÖG VEL VIÐ ÞENNAN ÞJÓN HVAÐ GERÐIR ÞÚ AF ÞÉR? VIÐ HÉLDUM PARTÍ NÁNAST HVERJA HELGI JÁ, ÉG ER ÁNÆGÐ MEÐ AÐ ÞAÐ VORU ENGIR MYNDAVÉLA- SÍMAR Í ÞÁ DAGA ÞAÐ VAR ANSI GAMAN HJÁ OKKUR JÁ, ÞAÐ ER GAMAN AÐ HITTAST OG RIFJA UPP GAMLA TÍMA MEGUM VIÐ HORFA Á SJÓNVARPIÐ? JÁ, JÁ LEYFIR ÞÚ BÖRNUNUMÞÍNUM AÐ HORFA Á SJÓNVARPIÐ?!? LÍTUR ÚT FYRIR AÐ GAMANIÐ SÉ BÚIÐ NÁÐIR ÞÚ MYNDUM AF KÓNGULÓARMANNINUM OG DR. OCTOPUS AÐ LEGGJA Á RÁÐIN? AÐ LEGGJA Á RÁÐIN? NEI, AÐ SLÁST ÉG ER SAMT VISS UM AÐ ÞEIR VINNA SAMAN ÞÁ ÞARFTU EKKI ÞESSAR MYNDIR VERTU EKKI MEÐ NEINA STÆLA VIÐ MIG, DRENGUR! Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.