Morgunblaðið - 05.06.2008, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
SÝND Í REGNBOGANUM
BREIKIÐ ER EKKI DAUTT...
ÞAÐ HEFUR BARA LEGIÐ Í DVALA!
CAMERON DIAZ OG ASHTON KUTCHER
Í FRÁBÆRRI GAMANMYND!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI
eee
„Þrælskemmtileg mynd
um baráttu kynjanna.
Húmorinn missir sjaldan marks.”
T.V. - Kvikmyndir.is
eee
“Bragðgóður skyndibiti sem
hæfir árstíðinni fullkomlega”
- S.V., MBL
eee
„...Stendur fyllilega undir
væntingum...”
- K.H. G., DV
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM
HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR
Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMAYND
SÝND Í REGNBOGANUM
Forbidden Kingdom er einhver
skemmtilegasta og óvæntasta
ævintýramynd sumarsins og ætti
að gleðja alla enda
húmorinn skammt undan
þar sem Jackie Chan er.
Prom Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára
Superhero Movie kl. 4 B.i. 7 ára
Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 3:50
Horton m/ísl. tali kl. 3:50
Forbidden Kingdom kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Kickin it old school kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára
Harold og Kumar kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Made of Honour kl. 8 - 10:10
Brúðguminn enskur texti kl. 6 B.i. 7 ára
Sex and the City kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 14 ára
Sex and the City LÚXUS kl. 8 - 10:50 B.i. 14 ára
Indiana Jones 4 kl. 5:20D - 8D - 10:40D Digital
Indiana Jones 4 LÚXUS kl. 5:20D Digital
What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15
STELPURNAR ERU
MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ
eeeee
K.H. - DV
eeee
24 stundir
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Sex & the City kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára
Indiana Jones 4 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Eftir Ásgeir Ingvarsson
asgeiri@mbl.is
BÚAST má við að margir fermetr-
ar af öxlum, bökum og þjóhnöpp-
um verði húðflúraðir í Reykjavík
um helgina, en þá fer fram húð-
flúrhátíðin Icelandic Tattoo Festi-
val. Linda Mjöll Þorsteinsdóttir
skipuleggur hátíðina ásamt eig-
inmanni sínum Össuri Hafþórssyni
en saman reka þau húðflúrstofuna
Reykjavik Ink.
“Við breytum salnum á efri hæð
Tryggvagötu 22 í eina stóra tatt-
ústofu á meðan á hátíðinni stend-
ur,“ segir Linda Mjöll. „Þar verða
um 20 listamenn með aðstöðu og
getur fólk komið inn af götunni,
kynnt sér verk og stíl húðflúr-
aranna og síðan fengið tattú.“
Erlendir meistarar
Þátt taka bæði íslenskir húðflúr-
arar og rómaðir erlendir húðflúr-
listamenn. „Má þar nefna húðflúr-
arann Sofíu (Miss Deborah) sem
hefur verið í þessum bransa í 27 ár
og lært hjá öllum gömlu meist-
urunum. Einnig fáum við til okkar
Chris Robertson og GP sem báðir
eru þekktir fyrir hæfni sína,“ segir
Lilja Mjöll. Hátíðin er nú haldin í
þriðja skipti og virðist heldur bet-
ur komin á kortið því von er á
blaðamönnum til landsins frá Prick
Magazine og Skin and Ink sem eru
víðlesin tímarit um húðflúr.
Lilja segir húðflúrun verða vin-
sælli með hverju árinu. „Sú þróun
sem helst verður vart við núna er
að húðflúrin eru að stækka. Fólk
er jafnvel að koma inn í sína fyrstu
húðflúrun og fær sér stóra mynd á
síðuna,“ segir hún og bætir við að
fólk á öllum aldri og úr öllum
stéttum fái sér húðflúr. „Þetta er
bara fólk eins og ég og þú, af-
greiðslufólk, læknar og lögfræð-
ingar.“
Margir eru hikandi við að fá sér
húðflúr og segir Lilja rétt að fólk
hugsi sig vel um og vandi valið.
„Húðflúr fylgir manni til æviloka
og það skiptir máli að finna réttu
myndina. Það er til dæmis gott að
fara á Netið og „googla“ eftir hug-
myndum. Síðan er að finna flinkan
listamann sem teiknar út frá þeirri
hugmynd sérhannað húðflúr sem
er þá bara þitt og einskis annars.“
Aðgangseyrir að Icelandic Tatto Festival er kr. 600.
Húðflúrveisla um helgina
Blómlegur Í húðflúrum geta leynst allskyns tákn með dulda merkingu.
Morgunblaðið/Valdís Thor
Í tísku Um helgina gefst áhugasömum gott tækifæri til að kynna sér hæfi-
leika og hugmyndir fjölda húðflúrara. Myndin er tekin á Reykjavík Ink.
Um 20 innlendir
og erlendir úrvals-
húðflúrarar sýna
listir sínar