Morgunblaðið - 05.06.2008, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 43
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Sýnd kl. 8 og 10:10
HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR
Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ÖSKUR BERA
ENGAN ÁRANGUR !!
FÓR BEINT Á TOPPINN
Í BANDARÍKJUNUM
Sýnd kl. 4:30, 7 og 10
Ekki missa af stærstu
ævintýramynd síðari ára!ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN
TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA
eee
,,Hugljúf
og skemmtileg"
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
eeeee
-S.M.E., Mannlíf
eeee
- S.S. , X-ið FM 9.77
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS - 55.000 MANNS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI
www.laugarasbio.is
,,Trú forverum sínum og er kærkomin
viðbót í þessa mögnuðu seríu.
Meira er ekki hægt að biðja um.”
- V.J.V., Topp5.is/FBL
,,Biðin var þess virði”
- J.I.S., film.is
,,Ljúfir endurfundir”
- Þ.Þ., DV
,,Hasar, brellur og gott grín”
- S.V., MBL
,,Trú forverum sínum og er kærkomin
viðbót í þessa mögnuðu seríu.
Meira er ekki hægt að biðja um.”
- V.J.V., Topp5.is/FBL
,,Biðin var þess virði”
- J.I.S., film.is
,,Ljúfir endurfundir”
- Þ.Þ., DV
,,Hasar, brellur og gott grín”
- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 4:30, 6 og 9
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sex and the City kl. 7 - 10 B.i. 14 ára
Indiana Jones 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Prom Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára
What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15
eeeee
K.H. - DV
eeee
24 stundir
STELPURNAR ERU
MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ
Stærsta kvikmyndahús landsins
SIGUR Rós mun halda tónleika í
MoMA, Museum of Modern Art í
New York, á þjóðhátíðardaginn, 17.
júní. Tónleikarnir eru hluti af tón-
leikaröð safnsins sem nefnist Pop-
Rally en í fréttum sem birtust í er-
lendum tónlistarblöðum í gær, er
jafnframt tekið fram að þeir séu í
samvinnu við yfirlitssýningu landa
hljómsveitarmeðlimanna, Ólafs
Elíassonar, í safninu. Nefnist sýning
hans Take Your Time.
Tónleikarnir eru hluti af tónleika-
röð Sigur Rósar í Bandaríkjunum til
að kynna nýju plötuna, Með suð í eyr-
um við spilum endalaust, en fyrstu
tónleikarnir verða í Omaha 11. júní.
Hægt er að nálgast fyrsta smáskífu-
lagið af nýju plötunni, Gobbledigook,
á heimasíðu hljómsveitarinnar.
Morgunblaðið/Golli
Þjóðhátíð Jónsi og félagar í Sigur
Rós leika í MoMA 17. júní.
Sigur Rós
í MoMA
AMERÍSKA
tískuhönn-
uðaráðið (Council
of Fashion Desig-
ners of America)
hélt mikla hátíð í
New York á
mánudag þar sem
bestu hönnuðir
ársins voru verð-
launaðir.
CFDA verð-
launin þykja þau
virtustu innan
tískuiðnaðarins.
Tom Ford hlaut
viðurkenningu
fyrir bestu hönn-
un á herrafatnaði
og Tory Burch
fyrir hönnun á
aukahlutum. Það
var svo Francisco
Costa sem hannar fyrir Calvin Klein
tískuhúsið sem hlaut viðurkenn-
inguna fyrir bestu kventískuna.
Um leið var veitt viðurkenning
þremur bestu nýliðunum og voru það
Kate og Laura Mulleavy sem hanna
fyrir Rodarte, Scot Stemberg sem
hannar hjá Band of Outsiders og
Philip Crangi sem þóttu efnilegust.
Á hátíðinni afhenti Calvin Klein
hinni smekklegu Carolinu Herrera
viðurkenningu fyrir ævistarf sitt.
Belgíski hönnuðurinn Dries Van Not-
en fékk viðurkenningu sem besti er-
lendi hönnuðurinn, Candy Pratts
Price var heiðruð fyrir störf sín sem
tískuritstjóri og Michael R. Bloom-
berg borgartjóri New York fékk sér-
staka viðurkenningu fyrir stuðning
sinn við tískuiðnaðinn í New York
borg.
Tom Ford
Francisco Costa
AP
Glæsileg Carolina Herrera tekur við viðurkenningu fyrir ævistarf sitt á
sviði fatahönnunar. Á bak við hana stendur Calvin Klein.
Tískubransinn
verðlaunar þá bestu
BANDARÍSKA leikkonan Cameron
Diaz er ákaflega veik fyrir ham-
borgurum og frönskum kartöflum.
„Ég borða nú oftast frekar hollan
mat en ég elska hamborgara, og ef
þú setur skál með frönskum kart-
öflum fyrir framan mig klára ég þær
alveg um leið,“ sagði leikkonan
fagra í nýlegu viðtali.
Þá sagði Diaz að hún noti hreyf-
inguna til að halda sér gangandi,
bæði andlega og líkamlega. „Ég fer
oft í fjallgöngu, á snjóbretti eða jafn-
vel á brimbretti. Svo er ég reyndar
með einkaþjálfara líka, enda skiptir
hreyfingin sköpum þegar kemur að
því að halda sönsum.“
Reuters
Matgæðingur Cameron Diaz.
Elskar ham-
borgara og
franskar