Morgunblaðið - 05.06.2008, Síða 47

Morgunblaðið - 05.06.2008, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 47 FJÖLDI gesta lagði leið sína í Lyric Hammersmith leikhúsið á þriðjudagskvöld þegar Vesturport frumsýndi þar verkið Love – The Musical, sem er ensk aðlögun á verkinu Ást. Eins og myndirnar bera með sér var mikil gleði í gestum eftir frumsýninguna. Verkið sömdu þeir Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson. Börkur Jóhanns- son annast leikmynd og Pálmi Sigurhjartar- son sér um tónlistarstjórn. Er þetta fjórða verkið sem Vesturport fær- ir Bretum en áður hafa verkin Rómeó og Júl- ía, Wojzek og Hamskiptin verið sýnd þar við mikla hrifningu. Örlagastund Úr leikritinu Love – The Musical sem Vesturport sýnir í Lyric Hammersmith-leikhúsinu með fullorðnum enskum leikurum. Ánægð Halla Vilhjálmsdóttir, sem leikur hjúkr- unarkonu, með David, umboðsmanni sínum. Vel heppnuð frumsýning Fín á frumsýningu Aðstandendur sýningarinnar og gestir. Víkingur Kristjánsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Björgólfur Thor Björgólfsson og Gísli Þór Garðarsson. Ljósmyndir/Vera Júlíusdóttir Sungið Meðlimir kórsins, sem tekur þátt í leiksýningunni, brugðu á leik að sýningu lokinni. ÍS LE N S ÍS LE ÍS LE ÍS LE K A SI AA. IS M S ISI A 40 989 4 8 05 /0 8 05 /0 8 05 /0 8 05 / 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.