Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.2008, Blaðsíða 15
Norðurland
Suðurland
Austurland
Sýningar í Árbæjarsafni
Komdu að leika - Leikföng reykvískra barna á 20. öld
Í húsi Krists og kappleikja - saga ÍR-hússins af Landakotshæð
Húsagerð höfuðstaðar 1840-1940 - saga byggingartækninnar
Diskó & Pönk - ólíkir straumar
Faldafeykir - íslenski faldbúningurinn
Ull í fat - íslensk tóvinna fyrr og nú
Opið alla daga frá kl. 10-17. Kaffiveitingar í Dillonshúsi.
www.minjasafnreykjavikur.is
Sýningin fjallar um landnám í Reykjavík og byggir á
fornleifum sem fundist hafa þar. Þungamiðja sýningarinnar
er rúst skála frá 10. öld og veggjarbútur sem er ennþá
eldri, eða frá því um 871 ± 2 ár og eru það meðal elstu
mannvistarleifa sem fundist hafa á Íslandi.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
www.minjasafnreykjavikur.is / www.reykjavik871.is
Carnegie Art Award 2008
Verðlaunasýning á norrænni samtímalist
18. júní - 10 .ágúst.
Safnbúð og kaffistofa.
Ókeypis aðgangur.
Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga.
www.gerdarsafn.is
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
LISTASAFN KÓPAVOGS
GERÐARSAFN
ÁRBÆJARSAFN
Gott heim að sækja
LISTASAFN ÍSLANDS
Yfir hafið og heim - íslenskir munir frá Svíþjóð
Endurkast - átta íslenskir samtímaljósmyndarar
Í þokunni - Thomas Humery, franskur ljósmyndari
Lífshlaup - sýning nema í Háskóla Íslands
Spennandi safnbúð og kaffihúsið Kaffitár!
Opið alla daga í sumar kl. 10–17.
www.thjodminjasafn.is
LIST MÓT BYGGINGARLIST
Leiðsögn sunnudag kl. 14
í fylgd Halldórs Björns Runólfssonar safnstjóra.
SÍÐASTA SÝNINGARHELGI!
Safnbúð Listasafns Íslands - Gjafir listunnandans
Opið kl. 10-17 alla daga, lokað mánudaga.
ÓKEYPIS AÐGANGUR
www.listasafn.is
Byggðasafn
Skagfirðinga
www. glaumbaer.is
Glaumbær og Minjahúsið
Sauðárkróki
Síldarminjasafnið
á Siglufirði
Eitt af stærstu söfnum
landsins. Valið besta nýja
iðnaðarsafn Evrópu 2004.
www.sild.is
Byggðasafnið
á Höfn
í Gömlubúð
Sjóminjasafnið
í Pakkhúsinu.
Ókeypis aðgangur.
Opnunartími:
Júní og ágúst kl. 13-18,
júlí kl. 9-13.
Söfnin í landinu
Setrin í
landinu
Byggðasafn - Húsasafn
Samgöngusafn
Safnaverslun - Skógakaffi
Opið kl. 9.00-18.30 alla daga
www.skogasafn.is
Listasalur: Guðjón Ketilsson,
Hannes Lárusson, Helgi
Hjaltalín.
Bátasalur: 100 bátar
Poppminjasalur: Rokk
Bíósalur: Safneign
Opið alla daga 11-17.
Ókeypis aðgangur
reykjanesbaer.is
Heimilisiðnaðarsafnið
- Textile museum
Blönduósi.
Fallegar og skemmtilegar
sýningar.
Ný sýning textíllistamanns á
hverju ári.
Opið 1.6.-31.8.
www.simnet.is/textile
LISTASAFN ASÍ
Freyjugötu 41
STRAUMAR 21.6.–24.8.
Verk í eigu safnsins eftir m.a.
Birgi Andrésson, Karl Kvaran,
J.S.Kjarval, Jón Stefánsson
og Svövu Björnsdóttur.
Opið 13.00-17.00.
Lokað mán. Aðg. ókeypis.
www.asi.is/listasafn
Listamaðurinn í verkinu -
Magnús Kjartansson
18. maí - 20. júlí
Kaffistofa - Barnahorn
OPIÐ alla daga kl. 12-18.
Ókeypis aðgangur.
listasafn@listasafnarnesinga.is
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Opið dagl. nema mán. 14-17.
www.LSO.is
Minjasafn Austurlands
www.minjasafn.is
Opnunartími kl. 11-17
frítt inn á miðvikud. kl. 11-19
Opið:
Virka daga kl. 10-17,
júní kl. 10-17, júlí kl. 10-18 og ágúst 10-17.
Um helgar í júní kl. 13-17.
Aðgangseyrir:
Fullorðnir kr. 500,
lífeyrisþegar kr. 300.
Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.
Minjasafnið
á Akureyri
& Nonnahús
Opið dagl. í sumar kl. 10-17.
Gamli bærinn Laufási
Opið daglega í sumar kl. 9-18
www.minjasafnid.is og
www.nonni.is • S. 462 4162
BYGGÐASAFN
VESTFJARÐA
HUNDRAÐ
Ljósmyndasýning í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis
Hafnarfjarðar. Myndir valdar af Birni Péturssyni og
Steinunni Þorsteinsdóttur. Salur I
Ljósmyndasýning Árna Gunnlaugssonar. Salir II og III
Opið daglega kl. 11–17, fimmtudaga kl. 11–21.
Lokað þriðjudaga.
HAFNARBORG
MENNINGAR- OG LISTASTOFNUN HAFNARFJARÐAR
Vesturland
Gljúfrasteinn
– hús skáldsins
Mosfellsbæ
Hljóðleiðsögn, margmiðlun
og gönguleiðir
Tónleikar alla sunnud. kl. 16.
Opið alla daga frá 9–17
Aðgangseyrir 500 kr.
www.gljufrasteinn.is
gljufrasteinn@gljufrasteinn.is
s. 586 8066
Börn í 100 ár
Sýning sem vert er að skoða
Opið alla daga í sumar kl. 13-18.
Safnahús Borgarfjarðar,
Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi
s. 430 7200,
safnahus@safnahus.is,
www.safnahus.is
Görðum, 300 Akranes
Sími: 431 5566 / 431 1255
www.museum.is
museum@museum.is
Hveragerði
Hafíssetrið
Í Hillebrandtshúsi á
Blönduósi
Opið dagl. í súmar kl. 11-17.
www.blonduos.is/hafis
Hvalasafnið
á Húsavík
miðlar fræðslu um hvali á
lifandi og skemmtilegan hátt.
Rúmlega 150.000 manns
hafa heimsótt Hvalasafnið
(frá stofnun þess)
Hjartanlega velkomin!!
www.whalemuseum.is
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 2008 15
Lesarinn
Spanish without the fuss“ eftir PilarMunday er í senn kennslubók í spænsku,
hljóðbók og framhaldsleikrit og lýsir ferðum
blaðaljósmyndarans og greinahöfundarins
Peter Winthrop frá Nueva York í Estados
Unidos. Húmor og menningarsögu er lætt
saman við málfræði með enskum skýringum
svo bókin verður hið mesta skemmtiefni. Pet-
er er að fylgjast með tónleikaferð Ricky
Martin og liggur leið hans fyrst til Madrídar
á Spáni og síðan þvers og kruss um Suður-
Ameríku. Lesandinn kynnist fjölda fólks sem
hinn kumpánlegi ungi blaðamaður á samskipti
við í ferðinni og siðum og málfari á hverjum
stað. Hver viðmælandi á sína menningu og
áhugamál. Peter er forvitinn, hrifnæmur,
breyskur og auðtrúa. Hann verður ástfang-
inn, nýtur víns og matar í óhófi, er rændur,
en lærir margt í ferðinni eins og lesandinn
sem lifir sig inn í söguna. Þegar Peter skoðar
styttur sem Fernando Botero gaf listasafni í
heimabæ sínum Medellín í Kolumbíu spyr
hann: ,,Hay muchas estatuas de gordos. ¿Por
qué?“ (Það eru margar styttur af fitubollum.
Hvers vegna?). Og á sama stað heldur hann
að mjóslegin stytta eftir Giacometti sé eftir
Botero. En safnstýran sýnir hve skilningsrík
hún er þegar hann fer að segja henni frá Car-
men frá Granada sem hann kynntist í Madr-
íd: ,,El amor es como el arte: bello pero difícil
de entender“ (Ástin er eins og listin: falleg en
torskilin.)
Signý Pálsdóttir, skrifstofustjóri menningarmála hjá
Reykjavíkurborg.
Morgunblaðið/Frikki
Spænsk Húmor, menningarsaga og málfræði sameinast í bókinni sem Signý Pálsdóttir les.