Morgunblaðið - 28.07.2008, Page 31

Morgunblaðið - 28.07.2008, Page 31
Vitatorg, félagsmiðstöð | Opið í dag, spilað. Hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofur opnar. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin kl. 17-22 virka daga, nema miðvikudaga til kl. 20. KFUM og KFUK á Íslandi | Samfélags- og bænastundir kl 17.15. Beðið fyrir sum- arstarfinu. Bænaefnum má koma til KFUM og KFUK, sími 588-8899 eða á kfum@kfum.is. Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús. Farið í vettvangsferð á morgun, 29. júlí, í Sjóminjasafnið. Kaffi í Kaffivagninum. Lagt af stað frá Vídalínskirkju kl. 13, ekið um Hleinarnar kl. 12.40 og Jónshús kl. 12.45. Skráning hjá Nönnu Guðrúnu í síma 895-0169. Aflagrandi 40 | Kaffi og blöð kl. 9, vinnu- stofa kl. 9, félagsvist kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 9-16, félagsvist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handavinna, kaffi/dagblöð, fótaaðgerð, matur, ódýrt með kaffinu, slökunarnudd. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan lokuð til 5. ágúst. Uppl. Kristjana s. 897-4566, Kristmundur s. 895-0200. Fé- lagsvist í Gjábakka og Gullsmára. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opnar kl. 9. Matur, lomber kl. 13 og kaffiveitingar. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postulíns- hópur kl. 9.30, ganga kl. 10, matur. Lokað kl. 14 v/sumarleyfa. Félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Gönguhópur, matur, kaffiveitingar, Jóns- hús er opið til kl. 16. Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ | Pútt við Hlaðhamra á föstudögum og mánudögum kl. 14. Áhöld lánuð. Uppl. í síma 586-8014 eftir hádegi. Hraunbær 105 | Kaffi, spjall og blöðin kl. 9, bænastund kl. 10, matur, kaffi. Hár- greiðslustofan Blær er opin, tímapantanir í síma 894-6856. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin kl. 9-16. Betri stofan, kaffi og Mogginn, Stef- ánsganga kl. 9.15. Landsbankinn annan hvern mánudag kl. 10, félagsvist kl. 13.30. Uppl. 568-3132. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9.15-15.30, matur og kaffi. Vídalínskirkja. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2008 31 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG VEIT UM EINN EÐA TVO HLUTI SEM ÞÚ ÞARFT AÐ BÆTA EÐA ÞRJÁ, EÐA FJÓRA, EÐA FIMM, EÐA SEX, EÐA SJÖ, EÐA ÁTTA... ...EÐA NÍU, EÐA TÍU... VILTU KOMA ÞÉR AÐ EFNINU? HRÆDDUR? ÞÚ ERTU MEIRI KJÁNINN ÞÚ VILDIR VERA ÞJÁLFARINN OG ÞÚ VERÐUR ÞJÁLFARINN! FARÐU ÚT Á VÖLLINN OG HAGAÐU ÞÉR EINS OG MAÐUR! ÉG VAR EKKI VISS UM AÐ ÉG KÆMIST HINGAÐ, EN VEGNA ÓVIÐRÁÐANLEGRA AÐSTÆÐNA ER ÉG HÉR ÉG GET EKKI VERIÐ ÞJÁLFARI. ÉG ER HRÆDDUR HÆ, KALLI! HVAR HEFUR ÞÚ VERIÐ? VIÐ BIÐUM EFTIR ÞÉR! VILTU HJÁLPA MÉR MEÐ BÓK? JÁ, JÁ! HVERNIG BÓK ER ÞETTA? ÉG SEGI FRÁ ÞVÍ HVERNIG LÍFIÐ MITT ER EN ÉG KRYDDA SÖGURNAR HVERNIG KRYDDAR ÞÚ ÞÆR? Í ÞESSARI SÖGU Á ÉG ELDVÖRPU! ÞETTA ER SKÁLDSAGA BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. ÉG ER AÐ SKRIFA SJÁLFSÆVISÖGU, EN ÉG SKÁLDA AÐEINS Í EYÐURNAR HRÓLFUR, ÞAÐ ER RANGT AF ÞÉR AÐ SIGLA YFIR HAFIÐ TIL AÐ BERJAST VIÐ ATLA HÚNAKONUNG! ÞAÐ ER RÉTT HJÁ ÞÉR, SÉRA ÓLAFUR KANNSKI ÆTTI ÉG AÐ BJÓÐA HONUM HINGAÐ ÉG TRÚIÞVÍ EKKIAÐ ÞETTASÉ EKKIRUSL ÞAÐ ER ENGIN FITA Í ÞVÍ! ÉG ER EKKI VISS MEÐ NÝJA SENDILINN NONNA? HVAÐ ER AÐ HONUM? HANN ER ALLTAF AÐ FÍFLAST! STUNDUM FINNST MÉR AÐ HANN LEGGI MEIRI METNAÐ Í AÐ LÁTA STARFSFÓLKIÐ HLÆGJA EN Í VINNUNA SÍNA ÞÚ ÆTTIR AÐ TALA VIÐ HANN NONNI, MÉR FINNST ÞÚ EKKI TAKA VINNUNA ÞÍNA NÓGU ALVARLEGA NÚ? AF HVERJU? HVAÐ UM ORÐRÓMINN ÞESS EFNIS AÐ KÓNGULÓARMAÐURINN SÉ ÁSTFANGINN AF MARY JANE PARKER? BARA ORÐRÓMUR AUK ÞESS SEM HÚN ER GIFT PETER PARKER... ...SEM ER MEÐ HENNI HÉR Í L.A. EÐA VÆRI ÞAÐ EF HÚN VÆRI EKKI VIÐ TÖKUR ÚTI Í EYÐIMÖRKINNI Velvakandi EKKI er annað að sjá en að þessum myndarlegu sílamávum sé vel í skinn komið þar sem þeir sátu á Tjarnarbakkanum og svipuðust um eftir æti. Sumum finnst sílamávurinn hálfgerð plága í borginni en hann eru óneit- anlega myndarlegur fugl. Morgunblaðið/Valdís Thor Sílamávar skima eftir æti Virkjanir og landráð ÞESS er að minnast, að þegar Búrfells- virkjun reis við Þjórsá og álverið í Straums- vík varð að veruleika, var Jóhann Hafstein iðnaðarráðherra landráðamaður nr. 1. Dag eftir dag, viku eft- ir viku, mánuð eftir mánuð og árum saman var sá góði maður og samstarfsmenn hans úthrópaðir af vissum þjóðfélagsöflum og fylginautum þeirra. Jóhann Hafstein og landhlauparar hans voru ekki í húsum hæfir. Eig- inlega hefði átt að senda þá beint í Bláturn, ef hann hefði verið starf- andi þá! En Búrfellsvirkjun hefur löngu sannað gildi sitt. Og eru menn ekki bara nokkuð ánægðir með ál- verið í Straumsvík? Svo kom Jón G. Sólnes til sög- unnar. Svo sannarlega lagði hann allt þrek sitt í Kröfluvirkjun. Hann var landráðamaður nr. 2. Upp kom eldgos. Það var Jóni gamla að kenna, að sjálfsögðu. Þeir tóku hann af lífi, drengirnir. Ásökuðu hann fyrir smá- vægilega yfirsjón sem flesta getur hent. En nú er sagt að allar háhita- virkjanir landsins byggi á reynsl- unni af Kröfluvirkjun. Síðan þessi saga gerðist hefur mikið vatn til sjávar runnið og mörgum finnst að við höfum ekkert með fleiri álver að gera en við höfum nú í hendi. En orkuna í fallvötnum og há- hitasvæðum Íslands þurfum við að nýta á skynsamlegan hátt vegna þeirra sem eiga að erfa landið. Alvald- ið hefur ábyggilega ætlað okkur það! Landsvirkjun, Rarik, Orkubú Vestfjarða og ónefnd gufufyrirtæki eru aðilar sem vel er hægt að treysta til að ganga sómasamlega um þessar auð- lindir. Þó þessir aðilar hafi ekki allt- af farið eftir ströngustu kröfum Llo- yds í umgengni við náttúruna, þá hafa menn lært. Friðrik Sophusson skrifstofumaður, gamli skátinn, fremstur í lyftingunni hjá virkjunar- aðilum, verður sennilega ekki send- ur í Bláturn, ef fer sem horfir. Ómar Ragnarsson, hershöfðingi hinnar óspilltu náttúru, er svo ómissandi á sinni vakt. Þeir virkj- unarmenn hafa gott af því að hafa hann í eftirlitinu. Hallgrímur Sveinsson, Brekku, Dýrafirði.           Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.